Pressan - 12.08.1993, Síða 9
S K I L A B O Ð
[-
>
\
\
|
1
I
I
I
i
\
►
\
\
i
»
Fimmtudagurínn 12. ágúst 1993
PRESSAN 9
Xr1 að er greinilegt að
Ómar Ragnarsson frétta-
maður grípur hvert tæki-
færi til að troða upp sem
skemmtikraftur, jafnvel
þótt um
frítíma
hans sé að
ræða og
e n g i n
laun í
b o ð i .
N o kk rir
skíðagarpar úr Reykjavík
brugðu sér í Kerlingarfjöll
síðasta sumar og vildi þá
svo til að Ómar var þar
staddur ásamt allri sinni
fjölskyldu; konu, börnum
og barnabörnum. Eins og
venja er voru gestir hvattir
til að flytja skemmtiatriði á
hinni margrómuðu kvöld-
vöku sem tilheyrir dvölinni
í Kerlingarfjöllum. Ómar
lét ekki segja sér það tvisvar
heldur bauð sig ffam fyrst-
ur manna og hóf að
skemmta viðstöddum með
söng, geiflum og tilheyr-
andi rassaköstum. Hinn
sjálfskipaði skemmtikraftur
kvöldsins var í feiknamiklu
stuði og því dróst dagskrá-
in á langinn. Þegar Omar
loks dró sig í hlé var nánast
enginn tími eftir fyrir alla
hina, sem sárnaði nokkuð,
enda búnir að æfa „nagla-
súpuna“ og aðra klassíkera
afkostgæfni. Skíðagarpam-
ir úr Reykjavík misstu þó
ekki móðinn og mættu eld-
hressir aftur til leiks í Kerl-
ingarfjöllum nú í sumar.
Það datt þó af þeim andlit-
ið er þeir mættu þar á ný
Ómari og fjölskyldu. Þegar
kom að kvöldvökunni end-
urtók sig sagan frá í fyrra;
Ómar þeysti ffam og upp-
hóf galsafengna en æði
kunnuglega skemmtidag-
skrá. Margir hinna skíða-
garpanna beinlínis bmnnu
í skinninu að fá að spreyta
sig, en líkt og í fyrra kom-
ust færri að en vildu...
A
X jLllt frá því Sinfóníu-
hljómsveit æskunnar tók til
starfa hefur það tíðkast að
Paul Zukofsky taki með
sér nemendur ffá Juilliard-
tónlistarskólanum í New
York, þar
sem hann
var um tíma
kennari, til
að leiðbeina
á æfingum
með ís-
1 e n s k u
nemendun-
um og leika með hljóm-
sveitinni. Illar tungur halda
því ffam að þetta hafi verið
alger óþarfi, vel hefði verið
hægt að manna stöðurnar
með íslenskum hljóðfæra-
leikurum. Staðreyndin er
hins vegar sú að nemend-
urnir frá Juilliard þáðu
enga borgun, hvorki fyrir
starf sitt né leik með SÆ, á
meðan íslenskir atvinnu-
menn kröfuðst greiðslna
fyrir eina til fjórar æfingar
og eina tónleika sem voru
hærri en flugmiðar banda-
rísku nemanna frá New
York...