Pressan - 12.08.1993, Síða 19

Pressan - 12.08.1993, Síða 19
SKILABOÐ Fimmtudagurinn 12. ágúst 1993 PRESSAN /inar Kárason sendir frá sér fyrstu barnabók sína nú um næstu jól. Bókin hef- ur enn ekki hlotið nafn. Hún segir frá tólf ára krökkum sem kljást við glæpamenn í Öskjuhlíð um leið og þau leita að fólgnum íjársjóði. Hljómar eins og sambland af Enid Blyton og Robert Louis Stevenson... i—/idu munaði að ekkert yrði úr æfingum hjá Sin- fóníuhljómsveit æskunnar í mars, en þá þegar voru samninga- viðræður á milli Pauls Zukofskys og stjórn- a r i n n a r komnar í ógöngur. Námskeið var þó haldið, en hvorki Halldór Haraldsson, formaður stjórnarinnar, Gunnar Gunnarsson, skólastjóri Tónlistarskóla Hafnar- fjarðar, né Runólfur Birgir Leifsson, fulltrúi Sinfóníu- hljómsveitar íslands í stjórninni, sáu sér fært að koma á svo mikið sem eina af átján æfingum sveitar- innar. Þá lét enginn þeirra sjá sig á tónleikum SÆ, sem haldnir voru í lok námskeiðsins... islenskar fyrirsætur fær- ast sífellt í aukana. Skemmst er að minnast þess er Bertha María Waagfjörð reið á vaðið og varð fyrst íslenskra fyrir- sætna til að prýða síður bandaríska tímaritsins Playboy. Nú fetar önnur íslensk stúlka, Nanna Guð- bergsdóttir, í fótspor Bert- hu og munu myndir af henni fáklæddri birtast á síðum tímaritsins eftir ára- mótin. Nanna hefur í sum- ar starfað í Mílanó á Ítalíu þar sem hún, ásamt níu öðrum stúlkum, var valin úr hópi þrjú hundruð fyr- irsætna til að fá kynningu í blaðinu. Samkvæmt heim- ildum PRESSUNNAR er Nanna íklædd fremur klæðlidum gegnsæjum kjól á myndunum. Þess má geta, svona í framhjá- hlaupi, að Nanna hefur oft sést á síðum PRESSUNN- AR og þá gjarnan á nær- klæðunum einum sam- Domino 's Pizza Grensásvegi 11, opnar mánudaginn 16. ágúst. S í M I N N E R 8 1 2 3 4 5 an,

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.