Pressan - 12.08.1993, Síða 26
N Y LO
26 PRESSAN
Fimmtudagurinn 12. ágúst 1993
MYNDLIST
• Sjón hefur hengt upp
verk sín á Mokkakaffi.
• Gréta Ósk Sigurðar-
dóttir sýnir ætingar í
sínk og pappírsverk í
Galleríi Sævars Karls.
• Sigurlaugur Eiías-
* ^on sýnir í Hafnarborg,
mennningar- og lista-
stofnun Hafnarfjarðar.
• Samsýning ungra ís-
lenskra myndlistar-
manna í Nýlistasafn-
inu. Þeir eru Finnur Arn-
ar, G.R. Lúðvíksson, Jó-
hann Valdimarsson, Jón
Garðar Henrýsson, Katr-
in Askja Guðmundsdótt-
ir, Lilja Björk Egilsdóttir,
Lind Völundardóttir,
Magnús Sigurðsson,
Sigurður Vilhjálmsson,
Þórarinn Blöndal og
J _Ragnheiður Ragnars-
dóttir.
• Ralf Samens, mynd-
listarmaðurinn þýski,
sýnir verk sín í setustofu
Nýlistasafnsins.
• Didda H. Leaman
hefur opnað sýningu á
verkum sínum í Galleríi
1 1.
• Róska sýnir ný verk á
Sólon íslandus. Síðasta
sýningarhelgi.
• Árni Rúnar Sverris-
son sýnir olíumálverk í
Portinu. Síðasta sýning-
arhelgi. Opið alla daga
nema þriðjudaga kl.
14-18.
• Norræni textílþríær-
ingurinn, sá sjötti í röð-
inni, stendur yfir á Kjar-
valsstöðum. Sýnd eru 52
verk eftir 36 listamennn
frá fimm Norðurlöndum.
Fulltrúi íslands á sýning-
unni er Guðrún Gunn-
arsdóttir. Síðasta sýn-
ingarhelgi.
• Alvar Aalto. Afmælis-
sýning Norræna hússins
á verkum Alvars Aalto.
• Steinunn Marteins-
v, jfóttir, Bragi Ásgeirs-
son, Sigríður Ásgeirs-
dóttir og Olga Soffía
Bergmann sýna í
Hulduhólum, Mosfells-
bæ. Opið daglega kl.
14-19.
• Markús ívarsson.
Sýning á verkum ýmissa
íslenskra listamanna, úr
safni Markúsar ívarsson-
ar, í Listasafni íslands.
Opið alla daga nema
mánudaga kl. 12-18.
• Carlo Scarpa, lista-
maður og arkitekt, er
> .höfundur verkanna sem
nú eru í Ásmundarsal.
• Bragi Ólafsson held-
ur sýningu á Ijóðum sín-
um á Kjarvalsstöðum.
Opið daglega kl. 10-18.
• Ásmundur Sveins-
son. Yfirlitssýning í Ás-
mundarsafni við Sigtún í
tilefni aldarminningar
hans. Verkin spanna all-
an feril hans, þau elstu
frá 1913 og það yngsta
frá 1975. Opið alla daga
frá 10-16.
• Jóhannes Kjarval.
Sumarsýning á verkum
Jóhannesar Kjarvals á
Kjarvalsstöðum, þar sem
megináhersla er lögð á
teikningar og manneskj-
una í list hans.
• Ásgrímur Jónsson.
Skólasýning stendur yfir
í Ásgrímssafni þar sem
sýndar eru myndir eftir
Ásgrím Jónsson úr is-
lenskum þjóðsögum.
Opið um helgar kl.
13.30-16.
Listamenn fram
r
i
i
FINNUR
ARNAR
„Verkin mín hafa verið
að smækka síðustu ár og
eru í þetta sinn nánast
ósýnileg. Ég hugsa að
mörgum eigi eftir að
veitast erfitt að finna
þau. Það er bara að
muna eftir stækkunar-
gleri Bragi.“
„Á eftir hugmynd kemur veggur,
veggir afmarka rými, innra og
ytra rými. í rýminu var náttúran,
verður hulin, á veggina er hún
flutt í formi munsturs í Ijósmynd
þar sem maðurinn og náttúran
hafa sama jafnvægi í endurtekn-
ingunni / hljómfallinu."
G R
LUÐVÍKSSON
KflTRIN flSKJfl GUÐMUNDSDÓTTIR
„Fljótverkað málverk án alls þessa nema verka.“
JON GARÐAR
HENRÝSSON
„Og skyndilega óx þarna á milli
sjóstakksblómanna
vera sem síðan hefur nefnst
Sækaldur
Sækaldur átti borga- og skáldskapar-
kuðunga
Sækaldur átti sveita- og sköpunarský/
VALDIMARSSON
Hin þrjú lögmál sköpunar: 1. lög-
mál. Um tregðu: Fyrir tilstuðlan
tregðu verður verkið aldrei annað
en endurómur af upphaflegri hug-
mynd, en til að nálgast hina upp-
haflegu hugmynd notast ég við 2.
lögmál. Lögmál um samstillingu
þeirra þátta sem við eiga innan
verksins í það og það skiptið, og
til vakningar hins innri rytma er
notast við 3. lögmál. Lögmálið um
endurtekninguna."
LILJfl BJÖRK
EGILSDÓTTIR
„Fæstir eru læsir á smáa letrið sem skráð
er á blóm vallarins og t ský himinsins."
„Röðun á geómetrískum formum
og skreytingu."
MYNDIR/SPESSI