Pressan


Pressan - 12.08.1993, Qupperneq 28

Pressan - 12.08.1993, Qupperneq 28
OFUGIR KUNNAR 28 PRESSAN Fimmtudagurinn 12. ágúst 1993 Sú var tíðin að maður gat gengiö að Bógi (bara vinir hans mega kalla hann þaö) vísum á smáum knæpum eða í einkasam- kvæmum. Aldrei neitt vesen með að komast inn, hvað þá að hanga í biðröö. Síöan byrjaði martrööin og þvílík hremming. í marga mánuöi hafði Bógí sagt þeim er heyra vildu að hann væri í framvaröarsveit sveiflunnar af meiri sannfæringarkrafti en Geirmundur eöa Hallbjörn. Það var hlegið aö honum. Eftir þrot- lausa vinnu geröist það sem kemur fyrir alla sanna listamenn: Spillingin settist að. Hann varð vinsæll. Skyndilega þurfti hann að sinna djettsettliði landsins og viö hin í alþýöunni bara skilin eftir norpandi úti í kuldanum. Eða hvernig má útskýra öll þessi böll í Hreöavatnsskála? Er það ekki bara vegna nálægöar við Noröurá? Staöur elskenda? Ha! Ég sé nú í gegnum þetta. Og spilar síðan á árshátið Sjónvarpsins og Stöðvar 2 og Rugleiða (aö vísu tímdu þau ekki að borga fullt gjald, en það er ekkert nýtt fýrir fólk sem getur fiogið á frímiða hvenær sem er). Útslagið var þó þetta ball í Perlunni. Ó minn kæri Bógí! Hvemig þetta fólk hefur fariö með þig upp spillingarstigann. Ekki nóg með að við þurfum að borga himinháa hitaveitureikninga heldur fá þessi fól þig til að hita upp vatniö í tönkunum með þínum suð- ræna hita. Sérðu ekki hvað þau eru að gera þér? Annars var mjög fyndiö að koma í Periuna á ballið hjá Bogomil. Ég hafði fengið boösmiða, af því að ég er í klíkunni, og kom þama með konunni og Bjána Bumbu. Ætlunin var að hafa skemmtilega stund. Haldiði ekki aö staðurinn hafi verið kjaftfullur og klukkan ekki orðin tólf. Við fundum að vísu sessur fijótlega og þá byrjaði sjónarspiliö! Að komast á barinn var brandari. Einhver sagði: „Hefurðu séð barinn?" Svarið var einfalt. „Já, hann er þarna, ég er búinn aö horfa á hann í klukkutíma en það er enginn þar aö afgreiöa!" Níd æ sei mor? Gleöi mín jókst til muna þegar ég virti fyrir mér gesti staðarins. Þama var jú venjulegt fólk innan um, en mestan part var þetta þó upptjúnaö fleöufólk meö störu. Var þeim aldrei bannað að góna í skóla? Mér var bannað aö gera það. En þama voru margir til sýnis með sín stinnu?! brjóst og stífu?! belli. Ég nenni ekki aö fara að nafngreina einstaklinga, það væri ósanngjarnt gagnvart þeim sem komust ekki inn en segjast hafa fariö. En enginn tók eftir mér. Þannig að ég fór. Enda var konan mín i svimakasti. En ég held að þaö hafi veriö út af því að við fórum efst upp, hittum miöur kræsilega karaktera og sáum síöan ofan á klabbið. Það var nóg. Full flaska af vískíi héit mér ekki einu sinni inni. Öfund hjá mér? Oekkí. Enn í dag er vinur minn Bógi ekki á forsíðu PRESSUNNAR, hann hefur ekki drýgt neinn glæp, en Bógí, segðu okkur söguna af litlu stelpunni þama um árið... Einar Ben. Ég held ég æli. Eða eins og þeir segja í Ameriku: Yo! Barf. Sjaldan hef ég haft náin kynni af nokkru sem er í frásögur fær- andi. Hvað þá satt. Til þess var ég ráðinn og rekinn. Og ráðinn. Hvers vegna að varpa dýrðarijóma á krimínal á forsíöu PRESS- UNNAR með útlistingum á glæpum hans, hvernig hann nauögaöi húsfreyju noröanlands? Er þaö mér til eftirbreytni? Svo ég viti hvernig ég á að gera’ða? Eða tæla Irtil böm og spila Fræbbbla- plötuna „Viltu nammi væna?“. Oekkí. Væri ekki nær aö hafa stórvin minn og félaga, Bogomil Font, á forsrðu? Sá á nú heiðurinn skilinn. Hann hefur hreinlega ekki gert neitt af sér, hefur gtatt mitt litla auma hjarta í margar mínútur. Hver man ekki eftir því þegar hann söng með Djasshljómsveit Konráös Bé, var að vísu rekinn þaðan vegna vinsælda drengja og stúlkna. Eða Elvis-slagararnir sem hann tók meö KK. Já, það vita ekki margir af því. Ég minnist þess aö hafa horft á hann troöa fyrst upp meö drengjunum sínum, jú því þetta em drengirnir hans, einhvers staöar t Ármúlanum. Gauðstressaöur meö textabókina í fanginu eins og fermingardrengur með Nýja testamentið eða bankabókina. NAIN KYNNI 1 ÚtfyíA, BÓKMENNTIR Enginn tebollareynsluheimur en... BOÐVAR BJORNSSON: DAGBÓK ÖNNU FRÍK DRENGJUN1993 ★ Fyrsta bók Böðvars Björns- sonar er þroskasaga og drengjasaga. Og áður en þið andvarpið og þykist vita hvað átt er við flýti ég mér að bæta við að hér er ekki kominn enn einn höfundurinn sem flytur fregnir af frernur fá- breytilegum tebolla-reynslu- heimi sínum. Nú er allt ann- að á ferð. í Dagbók Önnu frík er að finna játningar og þenkingar unglingspilts sem hefúr upp- götvað samkynhneigð sína. Hann mætir fordómum og höfnun, leiðist út í dópneyslu og vændi og dvelur um stund á geðdeild. Böðvar hefur kosið að koma þessu mikla efni til skila í ljóðformi sem er ekki að öllu leyti hefðbundið þótt notast sé við stuðla og höfúð- stafi. Atkvæðaíjöldi í línu er mjög mismunandi og rím- notkun er einnig fremur handahófskennd. Höfundur segir sjálfur að verkið sé ort undir rokkhætti. Einhverjir hafa orðið til að benda á að víða í textanum megi finna áhrif Megasar en oftar hvarfl- ar hugurinn til kæruleysis- legrar textasmíðar Þorsteins Eggertssonar. Hér er dæmi: Eti ömurlegtþetta að Ijúga og látast og lifa þannig barasta til hálfs ég er alvarlega að pœla í að pípa á kerfið og planta tnér tiiðurí sœti míns sjálfs Það má vissulega hafa eitt- hvert gaman af samsetningi eins og þessum en hann verð- ur hvorki kallaður tilþrifa- mikill né eftirminnilegur. Og í textanum er mýgrútur af slíku hirðuleysislegu dægur- rauli. Skáldið segir: „Dagbókin er bara viðleitni, tilraun til að losna úr spennitreyjunni og velja sér öðruvísi yfirhöfh." En hlutirnir fara oft á ann- an veg en ætlast er til. Það form sem skáldið hefur valið efni sínu reynist spennitreyja en ekki þægilegur jakki. Formið vinnur gegn þeirri sögu sem verið er að segja, dregur úr áhrifa- og tilfinn- ingamætti hennar, en kemur þó aldrei í veg fyrir að hún 'eynist áhugaverð. Þegar skáldið segir: Á hauptbahnhof í berlín ég bý tiú um mig ogbýð mig sem flestan til sölu 50 eða 100 mörk eftir að- ferðum á öfugum kúnnum ég hef ekki tölu þá er fædd frásögn sem hreyfir við lesandanum. Hún minnir þó á leiffur sem kem- ur og fer í einni svipan. Eins er með heildarverkið. Þar er verið að segja magnaða sögu og áhugaverða, en listræn úr- vinnsla mistekst að stærstum hluta og því skilur verkið ekki eftir varanleg áhrif. En þetta er saga sem þarf að segja og ég vona að Böðvar Bjömsson geri aðra tilraun til að koma henni til skila og finni þá form við hæfi. V Bobvar Bjornsson POPP Þungt og sunnlenskt/ leiksvið fáránleikans ÝMSIR FLYTJENDUR SUÐURLANDSSKJÁLFTINN SKJÁLFTAGENGIÐ ★★ Suðurlandsundirlendið hef- ur í gegnum árin verið gróðr- arstía þungarokkshljómsveita. Manni finnst þessir bæir — Selfoss, Hveragerði — aldeilis kjörnir til að dæla út þunga- roldd; alltaf rigning og ekkert hægt að gera annað en djöflast á græjunum inni í skúr, já og voma í tívólíinu, skoða raf- magnsapann og reykja í sjú- skaða gróðurhúsinu Eden. Síðan Mánar liðu undir lok hefur þó ekki mikið borið á rokki af Suðurlandi, en nú er biðin á enda, því „Suður- landsskjálftinn“ er ágætis sýn- ishornapakki með sautján lögum tíu hljómsveita. Þetta eru allt „þung“ bönd en mis- þung. Sum nálgast poppið, önnur eru í dauðarokkinu. Hugmyndafræðingur plöt- unnar og frumkvöðull er drengur sem kallar sig Óla Óla og syngur með sveitunum Turbo og Loðbítlum og gerir það fagmannlega. Hann er MÍNÍ „ÖNDERGRÁND" HÁTÍÐ Á TUNGLINU Á LAU- GARDAGINN Hljómsveitin Leiksvið fárán- leikans varð til 1986 og spilaði í fyrsta skipti á Reykjavíkuraf- mælinu sama ár. Það var samt ekki fyrr en nokkrum árurn síðar að sveitin fór að koma reglulega fram. í fyrstu sá Hreiðar um sönginn en svo tók Jóhann úr hljómsveitinni Von- brigðum við liljóðnemanum. Leiksvið fáránleikans var alltaf frekar hrá og pönkuð hljóm- sveit, mjög „spontant"; spilaði oft heilu prógrömmin sem einnig á ferðinni í fyrsta lagi plötunnar, „Eyes of a Strang- er“, sem er langt og kaflaskipt. Byrjunin lofar góðu, seið- magnaðir tónar vætla út, en þá er skipt yfir í frekar hvers- dagslegt milliviktarrokk sem bætir engu við það sem var þegar búið að gera 1979; ágætt en ekkert frumlegt. Það er reyndar sá stimpill sem hægt er að skella á alla plötuna; ágætt en ófrumlegt. Þessi plata og safnplatan „Landvætta- rokk“, sem fjallað var um fýrir viku, sýna að landsbyggðar- sveitirnar eru flestar fastar í músík sem kom fram og var þróuð á tímabilinu 1975-1985, amerísku iðnað- arrokki og bresku blöðru- þungarokki. Þetta er líklega sú tónlist sem meðlimir sveit- anna fíla rnest og reyna að herrna sem best eftir. Það er engin nýsköpun í gangi, held- ur eingöngu eftirhermur. Hvað með það, Óla Óla og kó höfðu verið samin á æfingu kvöldið áður. I fýrra lagði sveit- in upp laupana en hljómsveitin Sultur tók við, með þeim Harrý bassaleikara og Agústi gítarleikara, sem var í Með nöktum áður en hann gekk til tekst ágædega upp í öpuninni með bæði Turbo og Loðbítl- unum. Loðbítlar poppa snyrtilega í laginu „Takt- blindu“, en „Hún“ er þungt og þétt og eitt best heppnaða lag plötunnar. Turbo spilar „Dönsum við nóttina“, hetju- legt þungarokk sem gæti verið með hvaða Kaliforníubandi sem er frá 1980. En það er hermt eftir fleiri þungarokksstraumum. For- garður helvítis spilar — já þið giskuðuð rétt — dauðarokk. Sú tónlistarstefna er gædd þeim kosti að enginn yfir þrí- tugt skilur hana og flestir sem eru á „gömlu góðu“ þunga- rokkslínunni hata hana. í dauðarokki eru nokkrar deildir og Forgarður helvítis fellur í þá hröðu pönkuðu deild sem Napalm Death er stærst í. Þetta er þokkalegt hjá strákunum en yrði enn skárra ef trommarinn bætti einni bassatrommu við. Hljóm- sveitin Hor er í svipuðum hugleiðingum, en er hrárri og beitir ágæturn unglingahúm- or í laginu um Bolla Bu. Hljómsveitin Skrýtnir er und- ir áhrifum frá Seattlerokkinu og kemur sterkt út á þessari plötu. Þeir eru þéttir hljóm- liðs við Leiksvið fáránleikans. Sultur er „vandaðri“ hljómsveit og poppaðri. I sumar var Leik- svið fáránleikans bókað fýrir mistök á Óháðu listahátíðina og ákváðu þá upprunalegu meðlimimir — Harrý, Hreið- sveitarmeðlim- irnir, söngvar- inn poppaður og textarnir skemmtilega sýrðir. Efnilegt band sem finnur vonandi sinn eigin tón bráð- lega. Sveitirnar Pir- anha og Bacc- hus eru á svip- uðu reki, spila þungarokk, syngja frekar heimskulega texta á ensku og ráða ágætlega við það sem þær gera. Það er meiri kraftur í Bacchus, hún er þéttari og meira spunnið í lagasmíðarnar, en það breytir ekki því að tónlistin er marg- endurtekin tugga. Hljómsveit- in Munkar í meirihluta er léttari og minnir helst á hljómsveitina Friðryk. Sem sagt, það er ennþá árið 1981 hjá Munkunum. Þeir ættu e.t.v. að reyna að komast að í Rockall, Kanarnir eru ennþá hrifiiir af iðnaðarrokkinu. Það er ágætis kraftur í hljómsveit- inni Poppins flýgur, sem blandar fönki a la Red Hot ar, Alfreð trommari og Sigur- bjöm Rafn gítarleikari — að slá til og spila saman á ný. Otkom- an var það skemmtileg að ákveðið var að spila aftur í sumar og því verður Leiksvið fáránleikans á sviðinu á staðn- um sem hét Tunglið, en eng- inn virðist vita hvað heitir núna, nk. laugardagskvöld. Ág- úst gítarleikari kemur fram með sveitinni sem „session“- maður og væntanlega ónefnd- ur fiðluleikari líka. Þetta verða síðustu tónleikar Leiksviðsins í ár þar sem meðlimirnir eru sumir á leið utan í nám. Sultur — sem Harrý segir að sé vissu- Chili Peppers í rokkið. „Fylltu mig“ er þokkalegt lag sem vantar sterkari melódíu til að virka sem skyldi. Það er skemmtilega heimil- islegur blær á umbúðum Suð- urlandsskjálftans. Hvert band fær pláss til að tjá sig og koma á framfæri nauðsynlegum upplýsingum. í heild er ffarn- takið athyglisvert og þarft, en það er óvíst hvort margir eru beinlínis helteknir áhuga á að tékka á því sem sunnlenskar þungarokkshljómsveitir eru að fást við í bílskúrunum. lega „annar angi út úr sömu klíkunni" — mun starfa í vetur og jafnvel reyna að koma frá sér plötu, en hingað til hefur plötuútgáfan setið á hakanum. Fjórar aðrar sveitir koma ffam þetta kvöld, svo tónleikarnir bera hátíðarkeim. Allt em þetta bönd sem klínt hefur verið á hinum leiðinlega „önderg- ránd“-stimpli, nefnilega sól- ósveitirnar Curver og INRI, fönkpönksveitin Púff og hinir sigursælu Yucatan. Sem sagt nóg að bíta fyrir rokkglatt áhugafólk og eldd skemmir fýr- ir að það kostar litlar 500 krón- urinn.

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.