Pressan - 12.08.1993, Blaðsíða 29

Pressan - 12.08.1993, Blaðsíða 29
PRCSSAN/3 2/'93 S K 1 U A BOÐ Fimmtudagurinn 12. ágúst 1993 PRESSAN 29 SMÁAUGLÝSINGAR Sænskt nudd Djúpt sænskt nudd. Ef þú ert þreyttur í fótunum meb bak- eda höfu&verk e&a orkulaus, hafðu þó samband vi& Beatrice Guiodo í síma 91-39948 Ódýr saumanámskeið Sparið og saumið sjálf. Mest 4 nemendur í nóp. Faglær&ur kennari Upplýsingar í síma 91-17356 Skrifstofa Ný, björt og rúmgóð skrifstofa með allri almennri aðstöðu til leigu. Upplýsingar í síma 91-688222 FAGOR FAGOR UC2380 . Tvöfalt HITACHI kælikerfi • Rúmmál 300 Itr . Kælir 200 Itr • Frystir 100 Itr . Hraðfrysting tos • Sjálfvirk afþíðing á kæli • Frystigeta 12kg/24klst. • Hljóðlátur 37 dB • Umhverfisvænn • Mál HxBxD 170x60x57 RÖNNING SUNDABORG 15 SÍMI 68 58 68 |V| Tíl hönnuða aðal- 911 uppdrátta í Reykjavík Slökkviliðsstjórinn í Reykjavík og byggingarfulltrúinn í Reykjavík gera kunnugt: Frá og með 1. október næstkom- andi verður að fullu framfylgt ákvæði í gr. 3.1.3. í bygging- arreglugerð nr. 177/1992 um skil sérstakra brunavarnaupp- drátta, samhliða aðaluppdráttum, til samþykktar hjá bygg- ingarnefnd. Leiðbeiningar um gerð og frágang slíkra séruppdrátta er að fá hjá Byggingarfulltrúanum í Borgartúni 3 og á Slökkvi- stöðinni við Skógarhlíð. Slökkvistjórinn í Reykjavík. Byggingarfulltrúinn í Reykjavík. Félagsráðgjafi Fangelsismálastofnun óskar eftir að ráða félagsráðgjafa eða starfsmann með sambæri- lega háskólamenntun til starfa. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist fangelsismálastofnun, Borgartúni 7, Reykjavík, fyrir 24. ágúst. Upplýsingar um starfið veitir deildarstjóri félagsmáladeildar stofnunarinnar, sími 623343. Fangelsismálastofnun ríkisins, 5. ágúst 1993. ÚTSALAN er í fullum gangi. Glæsilegt úrval af kápum, drögtum, kjólum, blússum og aldrei verið meira pilsaúrval.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.