Pressan - 04.11.1993, Side 15

Pressan - 04.11.1993, Side 15
U R OG 1 PORTUGALINN PAULO MANCHICA. Strippar fyrir íslenskar konur. ... heimsókn geimvera á Snæ- fellsnes Því þær hafa tilhneigingu til að nema á brott með sér alla nær- stadda. Gætum þá losnað við lungann af nýaldargenginu á einu bretti. Og hvetjum litlu grænu kallana til að koma við í Stjórnarráðinu í leiðinni. ... furðufuglunum á 22 Eftir beina útsendingu Ríkis- sjónvarpsins um daginn kom í ljós að heimsókn á barinn á 22 jafnast á við innlit í hvaða dýra- garð sem er. Setjum þá alla á menningarstyrk svo gerninga- mennirnir geti drukkið og rugl- að áfram okkur hinum til ómældrar skemmtunar. ... flauelsbuxum Af því að allir hinir ganga í gallabuxum og svo er miklu skemmtilegra að stijúka flauels- klædd læri. Portúgalinn Paulo Manchica hefur um nokkurt skeið unnið sem fatafella á skemmtistöðum borgarinnar en nú hyggst hann söðla um og fækka fötum í heimahúsum. „Það er greinilegt að ís- lenskar konur eru hrifnar af strippi, að minnsta kosti hef ég fengið mjög góðar móttökur hjá þeim,“ segir Paulo, sem hefur verið húsettur á íslandi í sjö ár og vinnur nú sem þjónn á inni-staðnum Sólon íslandus. „Bæði hef ég mjög gaman af að strippa og eins hef ég ekkert á móti því að vinna mér inn smáaukapening. Þess vegna ákvað ég að athuga hvort ekki væri grundvöllur fyrir karlkynsfatafellu i einkasamkvæmum; afmælum, gæsapart- íum og öðru slíku.“ Paulo segist forvitinn að sjá hvernig móttökur hann fær, en er þó vongóður um að viðskiptin eigi eftir að ganga vel. „Það eru helst karlmenn- irnir sem hneykslast á því sem ég geri, þejr taka margir hverjir strippið allt of alvarlega. Konurnar eru hins vegar fullar áhuga og ég vona Jt að þær verði dulegar að setja .. .JpP sig í samband við mig.“ Diskóið Eins og slæm martröð sem end- urtekur sig með reglulegu milli- bili. Nú er hippagaulið orðið þreytt og kominn tími til fyrir alla sýrurokkara landsins að brenna leðurbuxurnar, sneiða lubbann af og hætta að láta eins og þeir séu á einhverjum efnum sem við hin vitum ekki af. Stuð- ið er í diskóinu og við viljum fá Saturday Night Fever á skjáinn í staðinn fyrir Hárið, hvít jakka- föt á línuna í staðinn fyrir mussurnar og nýjustu plötu Páls Óskars Hjálmtýssonar á fóninn í staðinn fyrir Jet Black Joe. En sleppum útvíðu buxun- um og Bjögga Halldórs í þetta skiptið. Nýbóhemar eru þeir kallaðir sem líta út fyrir að þeir séu að verða hungur- morða og á barmi taugaáfalls. Við frek- ari eftirgrennslan mætti einnig ætla að þeir hefðu ekki komist í tæri við dags- f s Ijós svo árum skiptir. Þeir W líta út eins og sauðsvartur al- núginn í lok átj- u aldar; á síðustu | dögunum fyrir frönsku byltinguna. Þeir eru skítugir (eða líta út fyrir að vera það), hárið er ógreitt og áberandi baugar undir augunum. Þeir eru alla jafna A litlausir, nema þeim hafi ef til vill tekist að hnupla eins og einni rós úr garði ein- hvers af ríka fólkinu. Þetta er einhver einkenni- legasta tíska sem sést hef- ur lengi — ýkt útgáfa af um- ^B komuleysingjatískunni. Kol koma loks að góðum notum aÆ á íslandi, því nýbóhemarnir tH nota þau til að sverta andlitið svo það líti út fyrir að vera skít- ugt, að undanskildum vörunum. Á þær er notaður gloss, svona upp á gamla móðinn, svo þær eru eins og vin í eyðimörk. M Ef tískan er skoðuð vel má ÆL greina í henni sterk skilaboð, JB líkt og í pönkinu í upphafi; M Upprætið spillinguna! Grínþættir útvarpsstöðvanna Fyrst kom Radíus á Aðalstöð- inni, svo Ekkifréttamaðurinn Haukur Hauksson á Rás 2 og nú síðast Beyglan á Bylgjunni. nú síðast Beyglan á Bylgj Hver hleypti þessu inn á öldur ljósvakans og laug því að þessu fólki að það væri fyndið? Og af hverju þurfa mannvitsbrekk- urnar hjá dagskrárdeildum þessara útvarpsstöðva að apa allar hugmyndir hver upp eftir annarri? Við erum þreytt á hommabröndurum Radíus- manna, hneyksluð á því að virðulegir stjórnmálamenn landsins skuli ekkert geta sagt án þess að það sé slitið úr sam- hengi í Ekkifréttum og eigum HELENA CRISTIANSEN. Nýbóhemar líta ekki ríkmannlega út. Það er eins og þeir hafi stolist í rósagarðinn hjá aðlinum. KATE MOSS. Eins og hungraður almúginn ífrönsku byltingunni í lok átjándu aldar. bjömsson, Kristín Á. Ólafs- dóttir og Óskar Guðmunds- son, Steinunn Jóhannesdótt- ir og Einar Karl Haraldsson, Rásar 2- JN|| \ Kristin Ól- jH 1 afsdóttir l>? t‘estur jj munds- ■t Jjr son, Jó- hann An- tonsson og Svanfríður Jónasdóttir, Gísli Gunnarsson, M&M- mógúl- •arnir Halldór \ Guðmunds- m son og Ámi A Einarsson, ■ Páll Bald- H vin Bald- m vinsson, W Erlingur r Gíslason, Þröstur Har- Við opnun Blómasalar- / P '’%'ns á Hótel fj&ý _ m um mátti m *tr* . pHHsjámeð- m a'ann_ rjjj|\ ■'..'aff arra HÉúr ' ' •'T Ij SvÖVU Æj Johansen "tV og Bolla Kristinssoní Sautján, Gísla Gíslason lögfræðing og hjónakornin Ester og Karl Steingrímsson í Pelsinum, ;em náðu einhvern veginn að —s. skrapa sainan Æli N. fyrirdinn- ............ \ ernum. ritsgerðarverðlaunin sín ásamt Gísla Snæ Erlingssyni, fastagesti á Sólon mátti sjá Hildi Helgu Sigurð- ardóttur nýgifta ásamt eigin- manninum,- /QmjíU^S. Ásdisi M Thorodd- MW sen kvik- / ■ mynda- Y'iánW gerðar- mann og \J| i-4' 1 Húbert WfSm Nóa myndlistar- mann. Bleikasta partíið í bæn- um var vafa- ^^fl?ý ^ laust fer- iSfafc ^ | tugsafmæli í Marðar Ipl . / Árnasonar VBkw"'*'*' " / a bíóbarn- í J um, þar sem ^^BBiP^ saman voru komnir flestir ný- og hálffrelsaðir kommúnistar bæjarins innan um Máls og menningarmafíuna. Harm- ónikkuleik annaðist við góðar undirtektir Baldur Óskars- son, en í komma- aldsson, Össur \ Skarphéð- I *&. insson og H aðstoðar- fcw maðurinn vj| WWS.j Birgir Her- J mannsson, Hrafn og Elísa- ^et Jökuls- ^HBRB börn, Elsa M aft Þorkelsdótt- BPjj^ m ir hjá Jafn- réttisráði og 1 Már Guð- / mundsson, xtt,:. hagfræðingur og sérstakur stað- gengill Ólafs Ragnars, sem var í New York. „Ég hef alttaf verið meira fyrir að makka með drykkjufélög- unum en að eltast við pils. a Ekki misskilja mig, pils er M pils og það altt. En það W er soddan vesen í kringum konukindina T og ég held satt best að segja að þær skilji ekki ▼ áfengið — ja, ekki á sama 1 hátt og við. Enda sagði Lax- \ ness einhvers staðan „Kven- ’ kynið er nú einusinni aumara en mannkynið.“ Ég lenti í því um daginn að standa við bar á mínu venjulega tempói. Við hlið mér stóð kona sem var að dreypa á litlum bjór og A altt í lagi með það. En svo segir hún: „Hva, bara þriðji ví- skíinn?“ Sjáiði hvað ég meina? Ekki var ég að telja þennan eina bjór ofan í hana!“ M Laugavegi I I 22 hélt W Friðrik f Erlingsson upp á hand- Fimmtudagurinn 4. nóvember 1993 PRESSAN 75

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.