Pressan - 24.02.1994, Blaðsíða 7

Pressan - 24.02.1994, Blaðsíða 7
A skyggnilýsingafundi með Þórhalli Guðmundssyni Þekkir þú Ketil? — en hraðsuðuketil? ANNA KRISTÍN ARNGRÍMSDÓTTIR Fékk samband við látna ömmu sína á skyggnilýsingunni PRESSAN fór á skyggnilýs- ingafund hjá Þórhalli Guð- mundssyni um síðustu helgi. Við gefum Þórhalli orðið, en svör viðmælenda hans úr salnurn eru höíð innan sviga. „Það eru búnar að vera einhverj- ar breytingar og þessi kona var bú- in að vera eitthvað veik en hún leggur áherslu á miklar breytingar sem átt hafa sér stað í sambandi við einhverja persónu. Ég heyri líka svo óskaplega mikinn söng héma, það er einhver sem syngur hérna á lífi. Jæja, þetta er nú það fyrsta sem ég fæ. Hefur einhver áttað sig á þessu sem ég hef sagt? Kristanna, er einhver Anna þarna? (Já) Geturðu eitthvað áttað þig á því sem ég hef sagt, það á að tengjast söngur við þig og þú átt að eiga ömmu sem er farin yfir. (Ömmu?) Já. (Jájá) Geturðu tengt hana eitthvað norður í land? (Jájá) Já og geturðu tengt líka í sambandi við peysuföt sem þessi kona átti því það er einhver sem á hlut af þess- um peysufötum, ekld þú? (Nei) Jú, fyrirgefðu. Ég þarf að fara með þig norður, á annað tímabil, ég þarf að fara með þig þegar þú varst yngri og hún er að tala um í sambandi við stokkabelti. (Hún heitir Anna) Já ég heyri ICristín og ég heyri líka nafnið Anna. (Anna það er amma mfn, hún er farin, Kristín er hér enn) En hvað heitir þú? (Ég heiti Anna Kristín) Jæja, það er ekkert annað. En geturðu sldlið, hún legg- ur svo miHa áherslu á stolckabelti í sambandi við peysuföt? (Nei, ég get ekld áttað mig á því) Nei, ég verð að biðja þig að spyrjast fyrir um þetta því hún leggur áherslu á og sýnir bara efri partinn, hún vill ekki sýna mér pilsið og það á að vera næla líka sem tengist þessu. Já, jæja, ástæðan fýrir því að hún er að koma hingað og ástæðan fyrir að ég lækna menn með handayfirlagn- ingu, heilun og slíku. Þeir fá lækna til þess að koma yfir sig og rniðla sjúklingnum orku. Þekktastir þeirra eru Erlingur Kristinsson og Hafsteinn Guðbjömsson, en margir hverjir starfa lítið opinber- lega. Svo halda sumir því frarn að okkar bestu miðlar í dag starfi í sér- trúarsöfnuðunum, þar sem fólk falli unnvörpum í trans og tali tungum þótt vitanlega slcrifi ekki allir undir þá skoðun. 7.000 í sálarrannsóknarfé- lögum Guðmundur Einarsson segist álíta að það séu um 7.000 manns slcráðir í sálarrannsóknarfélög á tólf stöðum á landinu; í Reykjavík, Hafnarfirði, Keflavík, Selfossi, ætla líka að tala um hring er að þú varst eitthvað tengd henni þegar þú varst lítil eða yngri, þessari konu. (Ertu þá að tala um önimu?) Já, og þú fórst oft í heimsókn til hennar og þú hljópst stundum fram og til baka þarna og það er eins og, manstu eftir einhverjum stiga? Já, og manstu eitthvað í sambandi við það að þú lékst stundum, þú varst elckJ alltaf sú allra þægasta, geturðu skilið það? Jæja, þú veist að þú sldl- ur þetta. Geturðu áttað þig á í sam- bandi við þegar þú várst eitthvað að hjálpa henni og hún þurfti stundum að ýta svolítið á eftir þér? Viðurkenndu það. Þú ert með mjög ffjóan huga segir hún og það þurfti stundum að hemja þig niður því þú vildir alltaf gera meira og varst stundum á undan sjálfri þér. (Rétt) Já, jæja. Já hún vill bara láta vita að hún fylgist með þér og hún er svo ánægð. Já, jæja, hún er að tala um álcveðna erfiðleilca sem þú ert ósátt við og hvernig þú átt að taka á, hvernig þú átt að vinna úr því. Hún segir að þú verðir að hafa þolinmæði, hún segir að þú getir eldd predikað þolinmæði við aðra ef þú getur ekki predikað þolin- mæði yfir sjálfri þér. Geturðu skilið þetta? (Já). Gott, fint, jæja. Og hún er svo ánægð með að þú eigir að fara og verða við þessu með út- löndin. Geturðu skilið það? (Ég get skilið það, já). Fínt, og segðu mér... Er þetta dóttir þín við hlið- ina á þér? (Já) Já, og hún er svo ánægð með hvernig hlutirnir eru að þróast hjá þér núna vinan og þú átt ekki að efast. Ekkert að syngja segir hún, er það? (Nei). Nei, láttu hina um það, ekld byrja líka. Hún meinar þetta allt í gríni, góðu. Það er mikil músík í kringum þig og hún er svo ánægð með hvemig það hefúr þróast en hún hefði mátt fá meira sjálfstraust, sú sem syngur. Blönduósi, Húsavík, Akureyri, ísa- firði, Sauðárkróki, Stykkishólmi, Akranesi og Vestmannaeyjum. Aðrir telja þá tölu stórlega ofmetna og segja að aðeins hluti þeirra sé virldr félagar og borgi félagsgjöld. Einnig benda margir á að það sé merkilegt hve fáir miðlar eru á Is- landi og starfinu sé haldið uppi af breskum miðlum. „Það er eldcert skrítið og þeir eru ekkert fáir,“ segir Guðmundur Einarsson. „Þeir vilja bara ekki starfa. Þeir vilja ekki gefa sig út í það að vera að fá krítik frá efasemdamönnum, þeir bara starfa í lokuðum hópi auk þess sem það er viss kostur að flytja inn miðla, því þá fá menn fjölbreytileika í hæfileikum.“ Prinsipplitlir og slakir miðlar „Þessi þrjú þekktustu eru ljóm- Skiljið þið það? Áttu systur sem syngur? (Já) Breiddu ekki yfir hlut- ina, leyfðu hlutunum að þróast hjá þér, því það er vorið sem mun skipta mjög miklu máli fyrir þig og það verður mjög viðburðaríkt vor- ið hjá þér prívat og persónulega. En skólinn hjá yngri stelpunni þarf að halda áffam. Ekki láta loka dyrun- um, hafa opnar dyr. Því það er eins og það séu nokkrar dyr sem eru að opnast og geta opnast hjá þér. Ekki loka þeim, láta þær opnast sjálfar og þú munt sjá hvert þú átt að stefina. Ertu sátt við þetta? Jæja. Þú hefur verið slæm í hálsinum. (Nei) Víst. Ertu búin að hafa áhyggjur af einhverri hæsi? Eitthvað þegar þú vaknar, eitthvað sem þú ert ósátt við í sambandi við hálsinn? Kann- astu ekkert við það? Hvað, þú hlýt- ur nú að vera að læra einhverja rullu núna. Fyrirgefðu. (Já) Og hvaða raddbreytingu og -beitingu þarftu á að halda? (Það er nú eldd neitt sérstakt núna, en það er reyndar mitt starf) Já, mundu effir þessu, hún leggur svo mikla áherslu andi góðir miðlar, hvert á sinn hátt,“ segir Konráð Adolphsson, forseti Sálarrannsóknarfélags ís- lands. Guðmundur Einarsson, fyrr- verandi forseti félagsins, tekur í svipaðan streng en segir erfitt að nreta gæði miðla, á sama hátt og gæði söngvara. Hann leggur einnig áherslu á að sérhver fundur sé í raun tilraun. Hann segir hins vegar að enginn verði miðill nema hann fái að glíma við verkefni og öðlist sjálfstraust. Margir eru þó á því að núlifandi miðlar séu takmarkaðir í samanburði við menn eins og Indriða Indriðason, Láru Ágústs- dóttur og Hafstein Bjömsson. Indriði er talinn þeirra bestur og er getið um hann í bókinni Holo- gramic Universe. Lára er þó þekkt- ust, einkum fyrir að hafa verið dærnd fyrr á öldinni fýrir að nota tjöld á miðilsfundum, en núorðið eru menn ekki í nokkrum vafa um að hún hafi verið mjög hæfileika- rík. Magnús Skarphéðinsson, áhugamaður um andleg málefni og skólastjóri Sálarrannsóknarskólans, er elcld sammála þeim Konráði og Guðmundi: „Það sem er að öllum þessum miðlum, Þórhalli mest, er að þeir hafa aldrei þorað að vinna með vísindamönnum, þeir þola JÓNA RÚNA KVARAN Einn þekktasti miðill landsins til fjölda ára. á þetta með hálsinn. Mundu eftir þessu. Ertu sátt við þetta vinan? Farðu ekki of geyst, í guðanna bænum. Það er kominn hérna maður sem heitir Jón...“ Það gekk mun erfiðar að tengja síðari aðilann sem kom til Þórhalls við einhvern þeirra á annað hundr- að gesta sem samankomnir voru í Háskólabíói. Þórhallur sagði hann hafa átt í erfiðleikum með fæturna í lifanda lífi eða að það hefði jafnvel vantað á annan fótinn. Einnig lagði sá framliðni áherslu á lélega heyrn sína og Þórhallur fann sterka neftóbakslykt. „Þegar þessi maður var hér þá snýtti hann sér og það var ekki farið faglega að því, hann lét það gossa.“ Þórhallur var sannfærður um að viðtakand- inn væri staðsettur í vinstri hluta salarins en þar kannaðist enginn við þennan Jón. Eftir langa mæðu spurði kona í miðjum salnum hvort hann væri með tréfót. I eftirfarandi ekki gagnrýnin vinnubrögð og gagnrýna hugsun. Þeir þora ekki að setja sér markmið og reyna að ná þeim, þetta er allt í einhverri óljósri þoku. Það er reiginmunur á hreyfingunni nú og það sem áður var og í því felst niðurlæging hennar; annars vegar því hvað miðl- arnir eru prinsipplitlir og hins vegar hvað fólkið í kringum þá gerir litlar kröfur.“ Hann segir að líklega hafi aldrei hærra hlutfall þjóðarinnar trúað á líf eftir dauðann en á sama tíma hafi aldrei verið eins lítið af sterkum miðlum. Hann telur að það stafi ekki af skorti á hæfileikum heldur skorti á þjálfun og vísindalegri hugsun, auk þess sem erfitt sé að vera miðill í því umhverfi sem við lifum við í dag. Annar þekktur spíritisti seg- ir að miðlar séu annars eðlis nú en áður. Áhugi fólks fyrr á öldinni hafi verið á að fá sönn- un fýrir lífi eftir dauðann, þvi hafi sönnunarmiðlar verið ríkjandi eða svonefndir djúp- svefnsmiðlar. Nú trúi 80% þjóðarinnar á líf eftir dauðann og áhuginn beinist að andlegri uppörvun og persónulegum leiðbeiningum. Miðlar nú séu því mun sálfræðilegri en áður og fólk leiti að persónulegri sálarköfun sér til handa. Auk þess taki djúpsvefnsmiðlun mun meiri toll af miðlinum og hann geti þjónað mun færri í hvert skipti. Magnús segir að algengt sé að um 20-40 prósent af því sem miðlar segi á fundum reynist rétt, þau bestu hér á Iandi nái um 40-50% en þeir allra bestu í heiminum nái 60-80% að meðaltali. PálmiJónasson frásögn kann að vanta eitthvað á svör viðmælandans, sem heyrðust illa. „Hann kemur núna til að segja að hann kemur núna og verður mikið á ferðinni hjá sínum og hann segir taktu allt í víðu samhengi og hann er þá m.a. að tala til þín, því hann þarf að láta vita af því að hlut- irnir hjá fólki sem er ekki búið að vera hér á jörðinni eru búnir að ganga erfiðlega en hann vill samt sem áður láta vita að það er stutt í þetta blessaða ljós, sem er búið að vonast eftir. Segðu mér þá, ég verð að fara út á land með hann. Já og ég þarf líka að fara þar sem hann bjó, ég þarf að fara í gamalt hús. Og þetta hús, sjórinn er þarna nálægt. Já og geturðu skilið þegar ég tala um fjörð eða vík eða eitthvað þess háttar? (Fjörð) Takk, og hann legg- ur áherslu á að hann búi á svipuð- um stað eins og hann var, þar sem hann er núna. Skilurðu þetta? Jæja. Og það eru sumir karlmenn í fjöl- skyldunni sem trúa ekki á sálina, segir hann. (Já) Og hann segir aumingja þeir. Og hann segir að þegar þessir aðilar koma yfir þá verði tekið á móti þeim og hann segir að þeir muni ekki sjá eftir því. Segðu mér annað. Hann segir að hann þurfi að láta vita að fæðingin muni ganga vel. (Ha?) Jæja, þá veistu að það er barn á leiðinni. Hver er Ketill? (Það er ekki gott að segja, er hann farinn eða lifandi?) Geturðu skilið, varstu að vesenast eitthvað með hraðsuðuketil? (Ja, fýrir nokkuð löngu síðan) Já. Hann vill bara láta vita að hann fýlgist með þér og hann segir að þér sé óhætt að treysta. Þú átt að fýlgja eftir og þú skalt hugsa til hans, fylgja eftir þinni eigin sannfæringu. Hann er mjög ákafur í að láta vita að hann sé hérna og hann labbaði á trégólfi og það heyrðist eins og þung högg þegar hann var labb- andi, það fór ekkert á milli mála hver það var á ferð. Hann vill láta vita að hann fýlgist með þér. Ertu sátt við þetta vinan? Var þessi ketill eitthvað bilaður? (Nei, ég fékk mér nýjan) Það á að vera til gamall. (Já) Þú gast sarnt notað hann (Já). Já, hann vill leggja áherslu á þetta með hraðsuðuketilinn. Þá er hann far- inn. — Jæja kæru vinir... Pension Ingeborg Flogið beint til Salzburg laugardaginn 12. mars. Flogið heim frá Lúxemborg laugardaginn 19. mars. Ef þátttaka er nægjanleg, verður ekið í rútu til Lúxemborgar; lagt af staðfrá Pension Ingeborg kl. 24.00 föstudagskvöldið 18. mars. á mann í tvíbýli í viku. Innifalið: Flug, gisting í eina viku með morgunverði, akstur frá flugvelli á hótel, íslensk fararstjóm og flugvallar- skattar. Gjald fyrir rútuferð til Lúxemborgar er ekki innifalið. *Vcittur er 5% staögreiðsluafsláttur sé greitt minnst 14 dögum fyrir brottför meö reiöufé. Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, umboðs- menn um allt land, ferðaskrifstofurnar eða í síma 690300 (svarað alla 7 daga vikunnar frá kl. 8 -18.) FLUGLEIÐIR Traustur íslenskur ferðafe'lagi 3E (D GUÐMUNDUR EINARSS0N Fyrrverandi forseti Sálarrannsóknarfélagsins segir hinn mikla inn- flutning á breskum miðlum ekki bera vott um lítil gæði íslenskra miðla heldur sé verið að þjóna efasemdamönnum sem telji þá að- eins góða ættfræðinga auk þess sem það auki fjölbreytileikann. FIMMTUDAGURINN 24. FEBRÚAR 1994 PRESSAN 7

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.