Pressan - 09.06.1994, Síða 11

Pressan - 09.06.1994, Síða 11
ÍNi Þrátt fyrir dagsseinkun voru gestir á lokatönleikum Ham í góðu stuði. Eflaust hefðu almenn drykkjulæti orðið enn meiri.ef eftirlitið hefði leyft tónleikana á fðstu- dagskvöldið og nokkrir sem höfðu drukkið í sig rokkaðan djöfulóð kvöldið áður mættu með hangandi haus á laugardagskvöldið. Menn voru þó almennt sammála eftir lætin um að þetta væri ein líflegasta jarðarför sem þeir hefðu verið við. Aðrir héldu sig á barnum, sem seldi bara vatn þetta kvöld. Ekki vitum við hvað þessir gleðipinnar heita nema sá í bláu skyrtunni. Það er Pétur heimspekinemi, sonur Halldórs Blöndal landbúnaðarráðherra. Björn „Bóbó“ Blöndal hristir makkann. Hann mun hjálpa Sigurjóni Kjartanssyni á föstudags- kvöldið þegar Ólympía kemur fram á St. Eti- enne-tónleikunum. Ham tryllti upp öskrandi geðveiki í áhorfendum sínum. Hér sjást jafndag- farsprúðir menn og Birgir „Curver“ og Halli „rot- þró“ í grenjandi sveiflu. Kjötið flaug af sviðinu og dreifðist um salinn í jöfnu hlutfalli við hávaðann í Ham. Ottarr Proppé í gaulandi stuði m Jm J j WiÉf Mm WB £|g|| ffifllÉi «1 1 m flHHI Satan sjálfur, Flosi upp- eldisfræðingur, gekk aft- ur í Ham í tilefni jarðar- fararinnar. búninginn. Maður e JVIargrét Sigurz, fegurðar ÍQrottning íslands, jog ‘"‘"herrann i verðlaunabún- Píngnuni. Búninguririn verður að teljast látlaus- ari en niaður bjóst við. 4>að var Kristinn Steinar Sigríðarson sem hannaði síikinnæf þe Forrnanni þjóðha- tíðarnefndar, Matthiasi A. Mat- hiesen, leið ná- kvæmlega svona Hluti Plahnetunnar undir Stuð- mannatónum; Golli, Stefán Hilmarsson, sem er orðinn dökkhærður líkt og Helgi Björns, og Sigurður Gröndal. undir tonum triós Guðmundar Stein- grímssonar Her- mannssonar, Skárr’en ekkert. Egill Ólafsson er alltaf að og alltaf jafngóður svo hann kom ekki mikið á óvart. Ragnhildur Gisladottir sýndi gamla Stuðmanna takta. Þotulið bæjarins, sem sumir vilja heldur kalia Fokker- gengið sökum smæðar landsins, var allt sam- ankomið í einunt graut á Hótel Borg á sunnudag til viðhaíharveislu í tilefni vals á þjóðhátíðarbúningi utin Stuðmenn í þeirri mynd sem hvin kom síðast ffam setti svip á kvöldið sem .ert. Einar Örn Ben. var jafnt í hlutverki tísku- sýningarsveins sem fyrirlesara, en Smekk- leysa var þarna um kvöldið að kynna smekklausa faldhufu og lopabol líkt og Ein- ar skartar sjálfur. — Töff um verslunar- mannahelgina. FIMMTUDAGURINN 9. JÚNÍ1994 PRESSAN 11B

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.