Pressan


Pressan - 09.06.1994, Qupperneq 18

Pressan - 09.06.1994, Qupperneq 18
Lífið eftir viiini i llla lyktandi strákar eru það leiðinlegasta við tónleikaferðir Bakhliðin Sarah Cracknell er fyrsti útlend- ingurinn sem fær að sýna á sér bakhliðina hér í PRESSUNNI. Hún er söngkona hinnar ffábæru sveitar Saint Etienne sem skemmtir okkur öllum með seiðandi tónum í Kola- portinu á morgun. Sarah er gift söngvara ensku sveitarinnar The Charlatans, Tim Burgess, sem fylg- ir henni til íslands. Þetta er auðvit- að súr staðreynd fyrir alla ást- föngnu piltana sem vaknað hafa upp síðustu morgna með hjartslátt og engilfagra ásjónu Söru svífandi í hausnum. Hver eru skilaboð þín til allra ís- lendinganna sem orðið hafa ást- fangnir afþér upp á síðkastið? „Only love can break your he- art.“ Hvort myndirðu vilja syngja dú- ett með Björk eða Einari Erni? „Björk.“ Hvað er það skemmtilegasta við tónleikaferðir? „Maturinn.“ En það leiðinlegasta? „Illa lyktandi strákar.“ Hvaða bók ertu að lesa? „The True Adventures of the Rolling Stones eftir Stanley Boot- he.“ Hvaða kvikmynd hafði mest áhrif áþig? „The Long Ships.“ Hver er uppáhaldsdrykkurinn þinn? „Kampavín (Bollinger).“ Trúirðu á álfa? „Alveg örugglega, já.“ Hvað vœrirðu að gera ef þú vcerir ekki í Saint Etienne? „Þá vœri ég kvikmyndastjama. “ Hver er uppáhaldsbítillinn þitm? „Ringo.“ Hvað myndirðu gera ef þú vakn- aðir upp einn laugardagsmorguninn eftir gott fyllirí allsber á milli Dolly Parton og Cher, sem líka vœru kvik- naktar? „Ég myndi syngja viðlagið í „Stand by your Man“ á hvetjandi hátt.“ Hver œtti að leika James Bond nœst? „Pete Wiggs.“ Ertu með tattó? „Ekki enn.“ Eiga Islendingar að veiða hvali? „Nei.“ Hvað finnst þér leiðin- legra en að þvo upp? „Að skúra gólfið.“ Hlakkarðu til að heyra nýju Rolling Stones-plötuna? „Oh, pleeease!“ Hver vildirðu helst vera önnur en þú ert? „Jody Foster." „Nei, en ég breytti þeim sumum. Ég gerði suma þeirra heimskari — lækkaði greindarvísitöluna. Þegar maður tekur að sér handrit sem leikstjóri finnst mér að maður megi túlka umfjöllunarefnið á sinn hátt. Maður tekur annan pól í hæðina til að eigna sér verkið og gera það per- sónulegra. Um það snýst leikstjórn að mínu mati.“ Hvernig persóna er Jörundur orð- inn íþinni leikgerð? „Mér sýnist ég hafa gert hann að enn meiri kveif en hann er hjá Jón- asi. Hann er góðhjartaður maður sem má ekkert aumt sjá, nema hvað hann ræður sér stýrimann, Charlie Brown, sem er einhentur og eineygður og almennt séð illa bæklaður. Sá verður hans verri helmingur og etur honum út í allt þetta valdarán á íslandi.“ Við tölum um sögu Jónasar samanborið við söguna sjálfa, hin réttu atvik sem urðu á þeim tveim- ur mánuðum sem Jörundur ríkti og blái fáninn með þurrkuðu þorskunum þremur blakti f Reykjavík. Óskar segir að rétta sag- •an sé eiginlega fýndnari en leikritið: „Þetta er mjög klikkuð saga sem maður hafði bara lært um í skóla. Jörundur kom hérna og gerði sig að kóngi og maður pældi aldrei í því út af hverju það var. Það er dá- lítið magnað að komast að því að það var vegna þess að einhver breskur kaupmaður vildi selja brauð og brennivín og kaupa tólg í staðinn. Jörundur var mikiil ævin- týramaður og þetta er bara brot af því sem hann gerði.“ Gunnar H ...litlum svefni og engu kyn- lífi. ... hjólreiða-ferð í Gróttu eða Nauthólsvík. Frekar í Gróttu, því þar eru kríurnar brjálaðar um þessar mundir og miklu Hjá Ríkissjónvarpinu lýkur á mánudaginn tökum á sjónvarps- leikgerð Óskars Jónassonar á rev- íuleikriti Jónasar Ámasonar „Þið munið hann Jörund.“ Stefht er að því að leikritið verði sýnt í tveimur þáttum um næstu jól. Gamla tón- listin, sem upphaflega var flutt af Þremur á palli, hefur verið endur- útsett í rokkaðri búningi af KK. Sigurður Sigurjónsson leikur Jör- und hundadagakonung, Bessi Bjamason leikur Charlie stýrimann og Þröstur Guðbjartsson leikur Studiosus, menntaðasta mann á Is- landi 1809, þegar atburðir leikrits- ins eiga sér stað. I öðrum hlutverk- um eru m.a. Valgerður Guðna- dóttir, söngkonan sem sló í gegn í „Jesus Christ Superstar“, Gísli Rúii- ar Jónsson og Karl Guðmundsson. Þegar PRESSUNA bar að voru tökur yfirstaðnar þann daginn og enginn leikari á svæðinu nema gömul gaggandi hæna í búri sem starfsliðið kallar Bríeti. Hún vildi ekki tala við blaðamann en leik- stjórinn sjálfur kom þá aðvífandi. meira fjör. Þess vegna er enn meiri ástæða en endranær til að vera með hjólreiðahjálmana kyrfilega á sínum stað. „Þegar leikritið var í leikhúsi gerðist það allt inni á krá,“ útskýrir Öskar. „Áhorfendurnir voru eins og gestir á kránni og Þrjú á palli töluðu við þá eins og þau væru að tala við fólk sem sæti á krá árið 1809. Ég henti öllu sem viðkom Jörundur sér til lands. þessari krá og tók fýrir leikritið sem var sett upp í horninu á kránni; gerði það að aðalverkinu. Nú er verkið eins og það sé að gerast í Reykjavík, á sjóferðinni, í tukthús- inu og í London.“ En er leikritið að grunni til alveg eins og þegar Jónas skrifaði það? „Já, en ég braut upp senurnar og • AMMA LÚ Battú-dansflokkur- inn á miðnætursýningu, nýr kokkt- eilbar og fleira nýtt, alla helgina. • BLÚSBARINN Eva Cassidy ásamt Dan bróður á fimmtudags- kvöld. Dan Cassidy and the Sund- ance Kid föstudags- og laugardags- kvöld ásamt Sölvu Jakobsen. • CAFÉ BÓHEM, VENUS Kvöld „extravaganza" á föstudagskvöld með DJ Agzilla, sem verður uppi, en niðri situr Himmi Ambientbuzz. • CAFÉ ROMANCE Ian hinn breski heldur áfram að leika undir glösum. Vignir Daða, granni maður- inn með stóru röddina, óperu-meg- in. • CAFÉ ROYAL, Hafharfirði Halli Reynis um miðbik helgarinnar t Hafnarfirði, eða á föstudags- og laugardagskvöld. • DANSHÚSIÐ, Glæsibæ Gleði- gjafamir André Backmann og Ellý Vilhjálms á laugardagskvöldið. • FEITI DVERGURINN Rokk og kántrí með Útlögunum föstudags- og laugardagskvöld. Færri komust víst að en vildu síðasta laugardags- kvöld. • FOSSINN, Garðabæ Þuríður Sig. og Vanir menn alla helgina. • FÓGETINN Djass á háaloftinu og Haraldur Reynisson niðri á fimmtudagskvöld. Jón Ingólfsson föstudags- og laugardagskvöld. Har- aldur Reynisson endar helgina. • GAUKUR Á STÖNG Hunang ffá fimmtudegi til laugardagskvelds. Alvaran sunnudags- og mánudags- kvöld. • HÓTEL fSLAND gömlu dans- amir í Ásbyrgi með hljómsveit Guð- jóns Matthíassonar (fóður Sverris). Landskeppnin í karaoke á laugar- dagskvöld. 28 manns keppa til úr- slita. • HÓTEL SAGA Almennur dansleikur með hljómsveitinni Saga Class á laugardagskvöld. Birgir Tryggva og Þorvaldur Halldórsson föstudags- og laugardagskvöld. • HRESSÓ Dead Sea Apple á fimmtudagskvöld. Diskótek föstu- dags- og laugardagskvöld. • RAUÐA LJÓNIÐ Sín verður með létta spretti um helgina. • SÓLON ÍSLANDUS Klúbbur Listahátíðar öll kvöld fram yfir helgi. • TVEIR VINIR Sigtryggur dyra- vörður á föstudagskvöld, Mjölnir á laugardagskvöld. I þeirri hljómsveit er m.a. Flosi Þorgeirsson úr hinni nýlátnu Ham. • ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN Leikhúsbandið alla helgina. SVEITABÖLL • VALHÖLL, Eskifirði SSSól á laugardagskvöld. • HÓTEL LÆKUR, Siglufirði Pláhnetan vafin í plast á föstudags- kvöld. • MIÐGARÐUR, Skagafirði Meira plast og Fláhneta á laugar- dagskvöld. • NJÁLSBÚÐ, Vestur-Landeyj- um 1000 andlit og Vinir vors og blóma í eina sæng með stórdansleik. • SINDRABÆR, Höfh í Horna- firði Stálfélagið málar bæinn rauðan á laugardagskvöld. • SJALLINN, Akureyri Undir tunglinu á föstudagskvöld. Snigla- bandið á laugardagskvöld. Rúnar Þór á barnum fimmtudagskvöld til laugardagskvölds. • ÝDALIR, Aðaldal SSSól í fullu fjöri á föstudagskvöld. Allur útskrift- araðall MA mætir að vanda. Hann sendi Helga einmitt baráttukveðjur á sjúkrabeðinn. • ÞOTAN, Keflavík Dos Pilas á föstudagskvöld. Diskótek á laugar- dagskvöld. svissaði á milli staða meira en gert er í sviðsleikritinu. Ég bætti líka inn senum sem ómögulegt var að koma fýrir í leikhúsinu; t.d. vill ís- lendingur nokkur fá að eiga tvær kerlingar því sú gamla er orðin of þreytt fýrir hann, enda búin að eiga 1IIII * Valgerður Guðnadóttir sem Dala-Vala og KK-bandið flytja vögguvísu. tuttugu börn. I leikhúsinu er bara talað um þetta en í sjónvarpinu getum við farið heim til þessa karls og sýnt aðeins hvernig fslendingar lifðu á þessum tíma.“ Bœttirðu einhverjum karakterum við? Álaugardag ...veislunni á flokksþingi Al- þýðuflokksins á laugardags- kvöld, eftir formannskjörið vel að merkja. Fjörutíu pró- fcfíift , sent liðsins verða bitur og ^/At sextíu prósent hrokafull. mÆj I Þegar þetta kemur saman -Jki við hæfilegan skammt af brennivíni er gull- tryggð óborganleg skemmtun. .. .sogblettum. Þeir eru svo skemmtilega hallærislegir, barnalegir og banal. Það er ein- mitt þess vegna sem við mælum með þeim undir fjósaklútnum. Óskar Jónasson reynir að segja hópi illvígra sjóræningja fyrir verkum. Þetfta er klikkuð sa Óskar Jónasson um Jörund hundadagakon- ung og „Þið munið hann Jörund^ 18B PRESSAN FIMMTUDAGURINN 9. JÚNÍ 1994

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.