Tíminn Sunnudagsblað - 27.05.1962, Blaðsíða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 27.05.1962, Blaðsíða 1
SJOUNDARMAL - VIB HOGGSTOKKINN - í þessum gamla fisk hjalli hafa kannske ein hvern tíma hangið lag legar hákarlsbeitur Hann er i Kaldbaksvik á Ströndum, milli Reykj arfjarðar og Bjarnar fjarðar hinna syðri Strandamenn lágu oft fyrir hákarli á nítjándu öld, og þótt köld væri setan við skrínukost oq sýrublöndu á kút til hressingar á opnirni skin um í misjafnri tíð langt norður í hafi, fóru kon- ur eigi að siður stundum í slíkar útilegur, iafnvel vanfærar. Einu sinni bar það við, að kona ól barn í slíkri för á hákarlamið- unum, og heilsaðist báð- um vel, móður og barni. Sá bátur reri þó ekki frá Kaldbaksvík, þótt þessa sé getið hér. — (Ljós- mynd: Þorsteinn Jóseps- son). STEINKUDYS Á SKÓLA- VÖRÐUHOLTI — Teikning eftir uppdrætti Matthíasar Þórðarsonar þjóðminjavarðar

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.