Tíminn Sunnudagsblað - 12.08.1962, Page 16

Tíminn Sunnudagsblað - 12.08.1962, Page 16
)Jl'\ Skipasmiðastöð í Stokkhólmi eins og hún leit út í byrjun 16. aldar. sem höfðu kafað mörg hundxuð sinn- um niður að flakinu, gátu farið um borð. Þegar sjó hafði verið dælt úr skip- inu samfleytt í viku, tók það loks að fljóta, en það varð að hafa dæl- urnar stöðugt í gangi, því að auð- vitað hriplak skipið, og það var fullt af leðju, sem var fjarlægð eins fljótt og auðið var. Að lokum var hægt að setja það í þurrkví, og síðán hefur verið unnið viðstöðulaust að því að lagfæra op endurreisa skipið Ná- kvæmar teikningar munu verða gerð- ar af því, hvar hver hlutur var, er skipið fannst. — Það er enginn vafi á því, að gildi þessa merka fundar er mikið og ómetanlegt rannsóknarefni fyrir þá vísindamenn, sem vinna að því að varpa Ijósi á söguna. Þarna er að finna alla þá hluti, sem þurfti til daglegrar notkunar á fyrri hluta 17. aldar í skipum af þessu tagi, því að engu var bjargað, þegar þetta kon- unglega skip sökk. Mannfræðingar hafa unnið mikið að rannsóknum á beinagrindum, sem fundust í skipinu, því að jafnvel bein fgeta talað sínu máli. Það má því segja, að þessi fornleifafundur færi vísindamönnum feiknamikið verk- efm: Þeir vsrða að ganga úr skugga um eðli hvers hlutar, hversu au- virðilegur sem hann kann að virðast leikmannssjónum, og tengja síðan hvern þátt rannsóknarinnar við ann- an, þar til þeir hafa fengið eins full- komna mynd af skipinu og tilvist höfðu aðeins verið notaðir um 1000 naglar úr járni, og þeir voru ónýt- ir með öllu, eftir að hafa verið svo lengi í sjó. Aftur á móti vora 20.000 trépinnar, sem höfðu verið notaðir við smíðina, í prýðilegu ástandi, svc að engin hætta var á því, að skips skrokkurinn liðaðist í sundur, þótl hann væri hafinn upp á yfirborðið. Það var merkilegt augnablik i sögu sjóminjabjörgunaiinnar, þegar Vasa kom aítur upp á yfirborð hafs- ins mánudaginn 24. apríl 1961 eftir að hafa legið á botni þess í 333 ár. — Fimm stundum eftir að fyrsti hluti skipsins kom í ljós, var svo mikið af því komið upp úr sjó, að Franzén og yfirmaður kafaranna Edwin Felting, Þessi tréskurSarmynd skreytti skut Vasa. 568 T f M I N N SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.