Tíminn Sunnudagsblað - 25.11.1962, Blaðsíða 12

Tíminn Sunnudagsblað - 25.11.1962, Blaðsíða 12
Gömiil hns mmmSESmimSmmSimmmm 4 Þessi litli bær stendur á ytri bakka Eyrardalsár og heitir Árnes. Hann er nú í eyði, en þar bjuggu sæmdarhjónin Egill Jóns son og Guðrún Þórðardóttir, er öll börn þeirra voru komin upp og farin að heiman, þar af tveir synir til annars lands. Áður höfðu þau búið á þremur jörð- um, sem nú eru allar komnar í eyði — Hlíðarhúsum á Snæ- fjallaströnd, Ytri-Húsum í Arn- ardal og Kambsnesi í Álftafirði, síðas'fa býlinu, sem i byggð var á svonefndri Sjötúnahlið. Ekkert af þeim húsakosti, sem þau bjuggu við, er nú uppistandandi, nema litli bærinn í Árnesi. 4 Saurakot er orðið nokkuð gam- alt, en þó er enn búið þar. — Myndin er tekin út yfir fjörð og grillir til hægri I Kambsnes, milli Álffafjarðar og Seyðisfj. ☆ ♦ Jaðar, einn hinna gömlu, yfir- gefnu bæja í Súðavík. Maður sá, er hét Sigufður Óli Sigurðsson, nefndur skáld, byggði hann um síðustu aldamót. L Áður voru umsvif mikil í Álftafirði 900 T í M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.