Tíminn Sunnudagsblað - 25.11.1962, Blaðsíða 13

Tíminn Sunnudagsblað - 25.11.1962, Blaðsíða 13
í Súðavik ♦ Þetta gamla hús nefnist Saurar, og er oftast orSið í 'eyöi, þótt stundum muni búið í því á vetr- um. Hér átti heima kunnur mað- ur, Þorlákur Jónsson, kallaður 'Hrefnu-Láki. Sonur hans, Krist- ján er þekktur hvalveiðiskip- stjóri, og kemur hann heim, þeg- ar hvalveiðibátarnir eru í lagi í Hvalfirði, og dvelst þá um tíma í gamla húsinu, þar sem hann átti bernskudrauma sína. ☆ ♦ Þetta iaglega hús heitir Litla- Býli. í baksýn er Sjötúnahlið austan Álftafjarðar. " * Þetta eru hinir svonefndu Trað- arbæir. Gamla bæinn í Tröð er búið að rífa fyrir löngu, svo að hann verður ekki sýndur á mynd. Húsið í garðinum byggði maður sá, er hét Bjarni Jónsson, Síðan eru 72 ár. Þar býr nú nafni hans og dóttursonur, Bjarni Hjalta- son. T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 901

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.