Tíminn Sunnudagsblað - 25.11.1962, Blaðsíða 21

Tíminn Sunnudagsblað - 25.11.1962, Blaðsíða 21
Rætt við Gretar Fells Framhald af 893. síðu. að talnaspekin segir aðeins til um, hvers lífið krefst. af einstaklingnum, en út frá því er stundum hægt að gizka á, hvað koma muni fyrir hann. Með því að taka þína tölu, get ég ség í stórum dráttum, hvað koma nruni fyrir þig. — Þeir deildu mikið um það á dög- unum í útvarpinu, hvort hægt væri að' lækna með hjálp framliðinna. Heldur þú, að þag sé hægt? — Eg tel engan vafa á því, að hægt sé að lækna með andlegum krafti og Dosfojevskij — Framhald af bls. 906. gaf hann út sitt eigið tímarit, jafn- framt því sem hann vann að síðasta stórvirki sínu, „Bræðrunum Karama sov“, — það verk hafði hann eigin- lega hugsað sér sem upphaf á skáld sagnaflokk. Fyrir þessa bók varð hann jafn frægur þeim Turgenev og Tolstoj, en nú var hann orðinn gam- all og heilsulaus. Síðustu sjö ár æv- innar var hann mjög sjúkur, en tók aldrei tillit til sjúkdóms síns. Hann andaðist árið 1881 og 30.000 manns fylgdu honum til grafar. Sumar við lómatjörn — Framhald af 891. síðu. Kjóinn hætti samt ekki áreitni sinni. Það leið ekki sá dagur, að hann kæmi ekki að minnsta kosti einu sinni til þess að ásækja lóm- ana. Ekki virtist hann þó 'fyrst og fremst vera að slægjast eftir ungunum, að minnsta kosti ekki eftir að þeir fóra að stækka, held ur voru það seiðin, sem foreldr- arnir komu með frá sjónum, sem hann var að leitast við að ræna. Og það var eins og þessi kjói hefði helgað sér þelta vatn til slíkra víkingaferða. Ungar lómanna voru þó ekki í svelti. Þeir stækkuðu fljótt og þeir voru ekki orðnir gamlir, þegar þeir köfuðu af slíkri fimi, að þeim hefur ekki orðið skotaskuld úr því að véiða sjálfir silungs- seiði í vatninu. Aftur á móti var komið fram undir lok ágústmán- aðar, er þeir gátu fyrst lyft sér upp af vatninu og flögrað dálítinn spöl. En þá var líka kominn tími til þess að æfa flugið rækilega, því að haust leggst snemma að á Norðau'Stur-Grænlandi, og lóm- arnir, sem þar klekjast upp, eiga langa leið til hlýrri vetrarheim- kynna. meg hjáip að íiandan. Og ég tel nægi- lega steikar sannanir hafa fengizt fyrir því. Hinir sannanasjúku menn, eins og ég kalla þá, ættu að athuga það, að það að sanna eitthvað er ekki þag sama og að gera eitthvað satt. Það er satt eða ekki, burtséð frá sönnuninni. Kópernikus komst að því, að jörðin gengur umhverfis sólu, þó ag hann gæti ekki fært fullnægj- andi sannanir fyrir því á þeiira tíma mælikvarða, en engu að síður er það staðreynd. — Heldur þú, að kraftaverk geti gerzt? — Eg svara þvi játandi, en ég segi meira: Það, sem kallað er krafta- verk, er ekki annað en það, sem ger- ist samkvæmt ókunnum lögmálum. , Það er ekkert yfirnáttúrulegt til, — allt er eðlilegt og náttúrulegt. Til dæmis má geta þess, ag ýmislegt, sem Framhald af 903 síðu. Vitað er, að Hólmfríði og Áina Ófeigssyni varg átta barna auðið. 1. Kristín Árnadóttir skírð í Hvammi 23. nóvember 1730, bár nafn ömmu sinnar, Kristínar Eyjólfsdóttur, konu Ófeigs bónda í Byggðarholti Þorlákssonar. Hún átti Pál Jónsson bónda á Uppsöium í Suðursveit. 2. Ófeigur Árnason, skírður í Hvammi 22. júní 1732. Hagleiksmað- ur. Hann átti Ragnhildi Jónsdóttur bónda í Byggðarholti Ketilssonar. Hófu búskap 5 Hvammi um 1761, bjuggu siðar í Vík og Svinhólum. Tal- ið er að börn þeirra hafi verið seytj- án, kunnugt um ellefu. 3. Jón Árnason, skírður síðarj hluta vetrar 1735 í Hvammi „var Jökulsá milli höfuðísa". Hann átti Önnu Markúsdóttur bönda á Brekku Gísla- sonar. Hófu búskap í Svínhólum um 1760, bjuggu um skeig í Jórvík og á Randversstöðum í Breiðdal, síð'ast í Þórisdal. Þau attu sjö börn. — Jón Árnason drukknaði í Laxá í Lóni; sonarsonur, er bar nafn hans, var Jón Markússon bóndi i Eskifelli og á Hlíð. 4. Helga Árnadóttir, skiið 7. maí 1737 í Hvammi „Jökulsá mjög mikil eftir stórregn" Hún var heima á Þorgeirsstöðum 1762. Hún átti Jón Eiríksson bónda í Holtum í Horna- firð'i. Börn þeirra voru mörg. 5. Einar Árnason, skírður 27. apríl 1740 í Krossalandi „í stórum útsynn- ingsstormi". Hann átti Sigríði Jóns- dóttur bónda í Byggðarholti Ketilsson- ar; kemur hér síðar við sögu. yogar gera og Vesturlandabúar kalla kraftaverk, er í augum yoganna sjálfra fullkomlega sjálfsagt og eðli- legt. —•' Þú talar um foitilveru, líf og , framhaldslíf. Er þá enginn dauð'i til, að þínu áliti? — Nei, eiginlega er enginn dauði til. Allt er lif. Það, sem fólk kallar dauðaj er aðeins breyting á ásig- komulagi, og þag er raunverulega engin dauð náttúra til. Eg held, að vísindamenn hafi nú komizt að þ;í, að engir „dauðir hlutir" eru til, því að þeir hata leyst efnið upp í orku og hvag er orka annað en líf? — Um lífið hefur verið sagt: Guð sefur í steinarikinu, dreymir í jurtaríkinu, er farinn að rumska í dýraríkinu og á að vera vaknaður í mannríkinu. — Þag má alveg eins setja orðið „líf“ í staðinn fyrir „guð“. — Þetta segir, að það eru til margs konar lífsstig, en þó er allt líf innst inni eitt. 6. Guðrún Árnadóttir, skírð 18. maí 1743 í Krossatandi „í miklum vötn- um“. Hún virðist hverfa sporlaust, en Kristín á Uppsölum átti tvær dæt- ur, er Guðrúnar hétu, önnur þeirra sennilega borið nafn þessarar móð- ursystur sinnar. 7. Þorsteinn Árnason, skírður i veikindum 28. september 1746 í Krossalandi. Hann var á Þorgeirs- stöðum 1762. Kvæntist suður á Mýr- um, átti börn, bjó á Haukafelli. Hann sálaðist í bólu. 8. Sonur fæddur um 1749. Hans er ekki getið í fyrrnefndri prestverka- bók. Við mannta) 1761 var 13 ára gain- all piltur hjá móður sinni á Þor- geirsstöðum; ef til vill dáið ungur og nafn hans hvergi finnanlegt. Þessir voru börn Hólmfríðar og Snjólfs Pálssonar: 1. Árni Snjólfsson, fæddur um 1753. Hann hefur borið nafn fyrra manns móður sinnar Talinn annar eigandi Hvamms 1762 Fleira ekki um hann vitað. 2. Steinunn Snjólfsdóttir, fædd um 1754. Hún hét eftir fyrri konu föður síns. Hún átti Jón son séra Rafnkels prests á Stafafellj Bjarnasonar. Þau bjuggu í Bæ, áttu sjö börn. Jón dó í bólu 1787. 3. Páll Snjólfsson, fæddur um 1757. Talinn annar eigandi Hvamms 1762. Kvæntist og bjó um skeið í Hvammi þó að leynt hafi farið. Sú villa er sem sé í manntali Stafafellssóknar 1801, að þá er enginn talinn á nefnd- um bæ, en þar voru heimilisfrstir sex menn. Birgir. „GJAFABRÉF MÓÐUR MINNAR" - UMiNN - SUNNUDAGSBI.AÐ 909

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.