Tíminn Sunnudagsblað - 15.03.1964, Blaðsíða 9

Tíminn Sunnudagsblað - 15.03.1964, Blaðsíða 9
/ Á efri myndinni sést Braql Árnason efnfræðingur aS störfum, en á þeirri neSrl vinnustaSurlnn, loftskeytastöSin gamla. ÍMÆLIR ÞYNGD VETNIS- ATÓMA Við suðurenda íþróttavallarins á Melunum í Reykjavík stendur lág- reist steinhús, sem virðist nokkuð farið að komast til ára sinna, a. m. k. ef það er borið saman við nálægustu byggingar, samkomu- og kvikmynda- hús Háskólans og Hótel Sögu. í eina tíð var þetta hús loftskeytastöð og helzti tengiliður landsins við um- heiminn, nú ganga þar um menn í hvítum sloppum lesa á mælitæki c-' draga upp línurit. Eðlisfræðistofnun Háskólans hefur fengið inni með hluta af starfsemi sinni í þessu húsi, og þar fara fram merkilegar rann- sóknir, sem þó er ekki verið að flagga með í blöðum og útvarpi sýknt og hei'ast '-ins og margt það sem léttvægara er. í þessari í^ic oftskeytastöð hitti T I M I N N SUNNUDAtiSBLAÐ 249

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.