Tíminn Sunnudagsblað - 28.02.1965, Blaðsíða 11

Tíminn Sunnudagsblað - 28.02.1965, Blaðsíða 11
 Þórðui Kristleifsson: HÉRADI Ð MITT Hagar, engi, leiti, laut, eygir hvítar gnípur, gljá, lofa blæinn þýða. Dagar lengja bjarta braut, gróðurdölum fjarri. blessa sæinn víða. Jöklar prýða hérað hátt, hjálmur skrýðir snævar. Tala flóar, byggðin breið, — Hökla síða þekkjast þrátt, birtan, tæra áin. Smala móar lýsa leið, — þjóti hríðir æfar. logaskæra bráin. Haginn angar, bali, börð bjóða valinn gróður. Kvikar flúðin, lyftist létt Daginn langan heillar hjörð laxinn prúði glettist. Blikar skrúðinn, þyrping þétt hlýjan, falin rjóður. þeytist, úðinn skvettist. Sunna magnar feimin fræ falin gróður moldu. Skrýðir svörðinn gróður grænn, grösin blómum skarta; — prýðir jörðu viður vænn, vonir Ijóma líjarta. Runnar fagna ylnum æ ofar móður foldu. Sómi garða, blóma heð, birtir nýjan hróður. — Ljómi jarða gleður geð, — glitið hlýjar móður. Skæra augað, hérað hlýtt, — himin-bláar svalir hræra taugar, fangíð frítt, — fjöllin, háir salir. Reitir, hýsin, borgfirzk byggð, bóndans hendur róma. Sveitir lýsa dáðum, dyggð drengja, lendur blóma. Kynja myndir, vatnið vært vafið skyndiroða. — Minja yndi kvikar kært, — kostalindir goða. Hljóða elda síðla sól sumar-kveldin glæddi. Teygir strýtu Baula blá, — byggða sölum hærri, — Glóða feldi hlíðar, hól, himna-veldi klæddi. T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.