Tíminn Sunnudagsblað - 28.02.1965, Blaðsíða 21

Tíminn Sunnudagsblað - 28.02.1965, Blaðsíða 21
Töngin, sem enski læknirinn Chapmann lýsti árið 1735. en það er ekki hægt að festa þær saman, svo að úr verði töng. Þetta verkfæri er mjög óhentugt, og verð- ur ekki talið, að það hafi haft nein ábrif á þróun tangarinnar. Jafnvei er vafasamt hvort hér sé um frum- gerð að ræða. Ekki er vitað með vissu, hvernig enskir fæðingarlæknar kynntust i fyrstu töng Chamberlens. Gizkað hef ur verið á, að síðasti karlmaður ætt- arinnar, Hugh Chamberlen yngri, sonur H. Chamberlens eldra, sem fyrr er nefndur, hafi af fúsum og frjálsum vilja gefið læknum kost á að irynnast henni. Á árunum 1638—1715 var óðals- setrið Woodham Martimer Hall i eigu Chamberlen-ættarinnar. Sumar- ið 1813 fannst þar leyniherbergi með safni af lækningaáhöldum, sem not- uð voru við fæðingar, og þar á meðal fernar tengur. Tengur þessar eru nú varðveittar sem helgidómur í Lon- don. Vitað er, að á fyrri hluta átjándu aldar voru enskir fæðingarlæknar farnir að nota tengur, sem að gerð voru komnar frá töng Chamberlens. Árið 1735 kunngerði læknirinn Edm. Chapmann töng þá, er hann hafði gert. Upp frá því fór fæðingartöng- in að verða sameign lækna, þótt hægt færi í fyrstu. A meginlandi Evrópu vorú það einkum tveir fransk ir læknar, sem unnu að þróun henn- ar Það voru feðgar tveir, Grégoire að nafni. Þeir ráku meðal annars mjög fjölsóttan skóla fyrir fæðing- arlækna 1 París. Einkum var það Grégoire yngri, sem vann að því að útbreiða þekkingu manna á töng- inni. Meðai nemenda hans var lækn- irinn Johan Gotfried Erichsen. sem fyrstur notaði fæðingartöng í Nor egi 14. febrúar 1748. Annar nem- andi Grégoires var Jens Bing, sem fyrstur notaði fæðingartöngina i Kaupmannahöfn. Þegar á átjándu öld voru til marg- ar ólíkar gerðir af fæðingartöngum Margir unnu að því að endurbæta og fullkomna tengurnar, og eru einkum nefndir til tveir menn, sem gerðu miklar endurbætur á þeim á átjándu öld. Það eru franski læknir- inn Ándré Levret og Englendingur- inn William Smellie. Smellie bjó ti bezta ásinn, sem þangað til hafði þekkzt (enska lásinn) Þegar hér er komið sögu, má segja að lokið sé þeim kapítula í ævisögu fæðingartangarinnar, sem hvað eftir- minnilegastur má teijast. Hún er orðin þjónn læknastéttarinnai allr- ar um allan hinn menntaða heim, eftir að hafa verið einkaeign fárra einstaklinga, sem höfðu hana sér og sínum til framdráttar. Um sögu tangarinnar framvegis er að sjálfsögð ekkert hægt að full- yrða, en líklegt má þó teljast. að hún þyki þarfur þjónn hér eftir sem hingað til, að minnsta kosti svo lengi sem móðir náttúra verður ekki neydd til að sjá af hiutverki því í HEIMSINS Framhald af 178. síðu. ári. Móðir hennar var Margrét Jíagn úsdóttir, vinnukona á Hálsi ekk Halldóra henni i móðurstað Þetta sama ár byggði Hasmus þeim íbúðarhús, sem kaliað var í Borgar- garðsstekkum. Ekki ei ég Mveg ör- uggur um, hvar það hefur ítaðið. Vil þvi ekki fullyrða neiti um það En þar bjuggu þau allan sinn b iskap. Hann mun hafa stundað smíðar. og talið er, að Halldóra hafi haft ein hverja veitingasölu á síðari árum. Sennilega hafa þau einnig haft 'ítils háttar búskap. Þau eignuðust þrjú börn: Tristján Skeiðar Jóhanns Pslfyns. sem hún hefui hir.gað til gegnt um viðhald mannkynsins á jörðinni í hendur vísinda og tækni ÓNÁÐ FÆDD - Eðvald. Dórótheu bofiiu og. Hann veigu Helgu sem hét móðurnöinum þeirra hjóna því að nóðir Rasmus- ar var síðari kona Rasmusar Lynge, Rannveig Ólafsdóttir Kristján Eðvaid dó níu ára gam- all úr barnaveiki 1860 En stúlkurn- ar brjár náðu fultorðinsaldri. Þarna í litla bænum gerðist lífs saga Halldóru Sigurðardóttur Hún sá börn sín vaxa og dafna og sinnti heimr’.í sínu Af ytri atburðuro er ekki mikið ti) frásagnar, þó að slíkt kyrriátt líf aeti verið auðugt að innri reynslu. Af börnunum verður yngsta stúik r í M I N N — SUNNUDAÍiSBLAÐ 189

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.