Tíminn Sunnudagsblað - 04.09.1966, Qupperneq 9
Y^r borin þangað, söng fólkið útfarar-
ralma alla leiðina og svo auðvitað
'|lð gröfina. Ég var aðeins áhorfandi
gat fylgzt með öllu, þar sem ég
Stóð álengdar.
Nú hélt ég áfram göngu minni. Þá
Íf slg á tal víð mig bóndi, Jóel
ensgn að nafni, og spurði, hvort
væri ekki fslendingur. Jú, ég sagð-
veíá jáari, en svo hafði ég heyrt,
Færeyingar kölluðu okkur. Hann
á og sagði, að það væri alls ekki
rt í óvirðingarskyni og alveg mein-
jst. Ég sagði, að þetta væri svo
m ekki nema réttnefni, því við vær-
\í.m sifeílt með jáið á vörunum. Hann
Jíkildi vel íslenzku, og talaði ég hana,
én hanri notaði dönsku. Hann var
jræðinn og gamansamur. Hann sagði
jnér frá grindadrápi og sagðist vera
búinn að deyða marga grindina.
fíann tók eftir, að ég var með mynda-
Yél og sagði, að það væri leiðinlegt,
áð ég skyldi ekki fá tækifæri til að
taka myndir af grindadrápi. Hann
Var klæddur þjóðbúningi, og bað ég
hann um að fá í staðinn að taka
inynd af honum. Síðan kvaddi ég
jóel og fór að svipast um eftir Sjúrði.
Þegar ég hitti Sjúrð, fór hann
jneð mig í hús nokkurt, því að enn
Var öllum boðinn matur. Þarna voru
borð upp sett í tveimur stofum, hlað-
in matföngum. Þetta borðhald fór
fram á öðru heimili en um morgun-
jnn. Enn eru haldnar erfisdrykkjur
í Færeyjum að gömlum sið. Ekkert
Vín var þarna, enda ekkert áfengi
áelt í Færeyjum. Þeir, sem vilja ná
sér í flösku af víni, verða að vera
skuldlausir við skattayfirvöldin og
geta þá pantað vín frá Danmörku
og fengið það sent í pósti.
Þegar við Sjúrður komum út, kall-
aði póstmeistari plássins á okkur, og
fórum við með honum í pósthúsið.
Hann var nánasti ættingi hinnar
látnu konu. Hann bauð okkur upp
á staup af Álaborgar-ákavíti, og á
meðan ræddust þeir við, hann og
Sjúrður. Skömmu seinna kvöddum
við og héldum á brott.
Þarna í plássinu þekktu allir Sjúrð,
því að hann hefur verið barnakennari
þar undanfarið. Hann var því alls
staðar boðinn velkominn, og við eydd
um tímanum með því að ganga hús
úr húsi. Þarna kom ég í hús, sem
var meira en þrjú hundruð ára gamalt
og enn er búið I. Ég varð þess greini-
lega var þarna, eins og svo víða,
þar sem ég kom í eyjunum, hversu
fólk í Færeyjum er velviljað okkur
íslendingum.
Frá Elduvík fórum við um hálfsjö
að kveldi. Þá var siglt inn Funnings-
fjörð, þar til komið var í Funnings-
botn. Hélt ég þá heim með Sjúrði
óg konu hans. Þar var þá kominn
faðir þeirra bræðra, Sjúrðar og Sig-
urðar. Þarna hafði ég nokkra við-
dvöl þangað til Daníel kom og
í Kirkjubæ, þar sem Færeyingar eiga dýrmætastar minjar um fortíð sína. Elitu
staðarhúsin eru talin um níu hundruð ára gðmul og elztu timburbyggingar í
heimi, en Ólafskirkjan var reist í kringum 1050 og er enn sóknarklrkja.
Páll Patursson, kóngsbóndi í Kirkjubæ, flutti langt erindi í hinni ævafornu stofu
og mælti á íslenzka tungu, er farþegarnir af Heklu l.f-nu á þennan fornfræga
stað.
T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ
75