Tíminn Sunnudagsblað - 11.12.1966, Side 11
fca afstöðu í þrætumálum smáríkj-
jla og standa ætíð á öndverðum
íjð livr við aðra. Hætta á Iheims-
jði er því alltaf yfirvofandi, þegar
áríkin lúskra hvert á öðru undir
UÖægri vend stórveldanna. Þar eð
fiver smáríkjadeila er í raun og
nleika dulbúin styrjöld á milli
ífdrveldanna, er hún ógnun við
Eeimsfriðinn.
Lausn vandamálanna virðist ekki
Ijarstæða. Úr þvi að öll ríki æskja
áfnáms atómvopna, skyldi stórveld-
ttnum nægja að taka sættum og fram
fylgja afvopnun ónýta allar atóm-
(Sprengjur og stöðva framleiðslu
þeirra. Þetta er lausnin. En hún
Ísrefst frekarí aðgerða en einungis af
liáms atómvopna. Henni yrði óhjá-
kvæmilega að fylgja gerbreyting á
samsldptum þjóða. Sem stendur eru
flestar þjóðir á varðbergi hver gegn
^nnarri, rétt eins og blóðþyrst dýr í
irumskógum. f stað þessa er nauð-
syn að koma á samfélagi þjóða, þar
Sem alþjóðlegur yfirdómstóll hefur
^ftirlit með, að sambúðarlög séu
tyirt. Þetta er upphaf heimsfriðar.
Slíkt þjóðasamfélag er grundvallað
ú gagnkvæmri hreinskilni, sameigin-
legum hugsjónaanda og takmörkun
yfirráða einstakra ríkja. Afnám at-
ómvopna er gerlegt í slíku þjóðasam-
félagi, öðrum kosti kemur það ekki
til framfevæmda, því atómvopn verða
einungis lögð niður, þegar styrjald-
Ar eru úr sögunni fyrir fullt og allt.
Svo lengi sem afnámssáttmáli held
ur áfram að vera einkadraumsýn sér
viturra heimspekinga og hugtakið ,al
heimsfriður" aðeins hluti þessarar
setningar, á mannkynið um tvennt
að velja: Nuverandi staða í alþjóð-
jnálum leiðir annaðhvort til alheims-
friðar eða alheimsstyrjaldar og tor-
tímingar.
Hið eina, sem stórveldaforingjar
hafast nú að I þágu friðar, er að
treina tímann. Þeir hafa um stund-
arsakir tekið sér hvíld frá kapphlaup-
Ínu um völd og auðæfi. Sé hlé þetta
endasleppt, sé það einungis áning á
göngu hermanna til vígvallarins, er
mannkynið ef til vill fyrirdæmt Og
sögu þess senn að Ijúka.
Víkjum frá valdhöfum og hyggj-
um til almúgans.
Hegðun vísindamanna sýnir úrræða
leysi. Einstein, sem fékk Roosevelt
til að framleiða atómsprengju af
ótta við, að Hitler og vísindapaurar
þýzka ríkisins yrðu fyrri til, varaði
jarðarbúa við eftir annað heimsstríð
og sagði að mannkynið steypti sér
í glötun, ef það héldi áfram á sömu
braut. En fallega hugsuð viðvörun
kemur að sáralitlu gagni, þegar heil-
ar herdeildir vísindamanna og tækni-
fræðinga hafa verið kvaddar til þjón
ustu fyrir. föðurlandið og þeim veitt
Eftir nýafstaðna sprengjutilraun: Svepplaga atómský yfir öldum Kyrrahafs.
óhemjufé til umráða. Sem séríærð
starfsfólk eru vísindamenn orðnir
verkfæri í höndum ríkisvaldsins og
þjóðarleiðtoga, sem hugsa um það
eitt, að auka birgðir sínar af atóm-
vopnum og verða andstæðingum yfir-
sterkari. Fáeiuir vísindamenn hafa
einhverjar leifar samvizku, þeir hika,
en flestir standa fjötraðir í rannsókn
arstofum og sinna þeim verkefnum,
sem stórveldin útMuta. Óminnugir
ógæfunnar, sem hlotizt hefur af
stönfum þeirra, hlýða þeir fyrirmæl-
um valdhafa, og regindjúp er stað
fest á milli vísindaþekkingar þeirra
og stjórnmálavizku, sem er barna-
lega lítil. Slegnir ugg, sökum hörm-
unganna, er þeir hafa valdið, segja
þeir köllun sína vera frið og halda
áfram að fullkomna drápstæki og
vítisvélar. Þessir gáfumenn æskja-
friðar eða æskja hans ekki. Þeir
temja sér hegðun barna og trega
síðan alla sorgarsöguna.
Hvarvetna eru mótmæli borín
fram. Hvarvetna eru samþykkfcar
ályktanir og atómsprengjan lýst í
bann og framleiðsla hennar talin
glæpur. En mótmælaaðgerðir fólks-
ins eru rétt eins og starfsemi frið-
arsinna: Þær eru gersamlega árang-
urslausar. Þær mega jafnvel dæm-
ast hættulegar, því að andmælendur
kynna sér yfirleitt ekki, hvaða hlut-
verki atómsprengjan gegnir i sam-
skiptum þjóða nútímans, og þeir
leitast sjaldan við að uppræta þær
hvatir sem hafa komið manninum
til að beita atómvopnum. Fullir
áhuga hefja þeir sókn á hendur stríðs
fýsnarpest tuttugustu aldar, en því
miður láta þeir staðar numið við
einkenni sjúkdómsins og kanna ekki
orsakir hans. Vegna grunnfærni sinn
ar, villa þeir almúganum sjónir og
telja honum trú um, að atómstríð sé
ávöxtur vitfirru einstakra manna og
valdhafa einir beri sök á öllum þeim
milljónum morða, sem framin hafa
verið á stríðstímum- Afleiðirigin er
sú, að almúginn vanrækir að leita i
orsaka styrjaldaplágunnar og komast |
fyrir rætur hennar. Þegar friðarsinn I
ar og atómóvinir stíga úr pontu, eru f
þeir aftur orðnir þrælar hins sígilda I
hugarfars, sem hefur hrundið allri I
-ógæfu mannsins af stað. Gripnir ör- i
vemHegar orsakir þess, er þeir mæla 1
ingar yfir fundarsali, en þær eru |
fals eitt og bregða hulu yfir raun- ,
verulegar orsakir þess er þeir mæla ,
gegn. Viljl friðarsinnar og atómóvin ,
ir sjá ávöxt elju sinnar, skulu þeir <
uppræta þær hvatir, er liggja tiil i
grundvallar ódæðisverkum mannsins, 1
en ekki eiublína á sjálft illvirkið. 1
Til eru þeir, sem loka augum fyrir
vandamálum, ef þeir gera ráð fyrir
aldeyðingu. Við viljum lifa, segja
menn. Við kærum okkur ekki um
að deyja. Atómstríð væri endir alls.
Það er blátt áfram heimskulegt að
hugsa til þess.
Hvílík hlindni, og hún af ásettu
ráði. Að segja hið mögulega ókleift
er móðgun við skynsemina. Sannur
maður vill vita allt, sem unnt er að
vita, og því miður vofir ógæfan yfir.
Ef við æskjum fríðsamlegri skipta
ríkja á meðal og viljum afstýra
atómstyrjöld, ber okkur að telja
atómstyrjöld mögulega — í raun og
sannleika líklega.
Uppörvandi væri að álykta sem
svo: Atómstyrjöld mun aldrei skella
yfir. Séihver ríkisstjórn og sérhver
kirkja myndi haanra á því daglega,
ef nokkur líkindi væru til þess. Að
vísu hlýtur lifandi vera að deyja
fyrr eða síðar, jafnvel heilar þjóðir
hafa horfið af sjónarsviðinu, en
mannkynið getur hins vegar ekki lok
ið göngu sinni með slíkum hætti.
Okkur er fróun að draga úr
um óheillaatburða, en reynslan hefur
kennt manninum, að alls konar gylli-
vonir stoða lítið. Oft og iðulega hefur
hið óhugsandi orðið. Við höfum flest
Framhald á 1078. síðu.
T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ
1067