Tíminn Sunnudagsblað - 02.07.1967, Blaðsíða 2

Tíminn Sunnudagsblað - 02.07.1967, Blaðsíða 2
 Úr ísSenzkiim þjóðsögum TEIKNSNG: Hríngur Jóhannesson Einu sinni ætlaði kerling ofan lúkugatið og fram í baðstofu. En í stiganum skrikaði henni fótur, stakkst á höfuðið og hálsbrotnaði. Er í fluginu heyrðu menn til kerlingar: „Ég ætlaði ofan hvort sem var." Þetta er síðan haft að máltæki, et oinhverjum ferst hrapallega og lætur sér ekki bilt við verða: „Ég ætlaði ofan hvort sem var." t 3 554 T 1 M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.