Tíminn Sunnudagsblað - 02.07.1967, Side 18

Tíminn Sunnudagsblað - 02.07.1967, Side 18
Tongaeyjar irinn, Tu'ipelehake prins, er nú forsæUsráðherra. í samhljóðan við siðvenjur landj ins tóku bræðurnir sér konur af einni hinna þrjátíu og þriggja aðalsætta í Tongaeyjum. Var brúð kaup beggja haldið samdægurs ár- ið 1947. Tupou konungur kvæntist Halaevalu Mataaho, og Tu'ipeleh- ake prins kvæntist Melenaite Tup- ou-Moheofo. Báðar eru konurnar frænkur bræðranna. Tupouto konungsson leggur nú stund á nám við Sandhursthern- Maiilakongur, Tul aðahháskólann í Englandi. Þess er Maiiia, þjóðar. vænzt, að hann gangi að eiga tákn Tongeyja. frænku sína, Melenu dóttur for- ■ Vináttueyjar Malilakóngur, Tui Malila, var þjóðartákn Tongaeyja, unz hann gaf upp öndina fyrir tveimur ár- um. Á átjándu öld þá konungur Tongaeyja þessa frægu skjaldböku að gjöf frá landkönnuðinum James Cook, og hún dó svo sannarlega í hárri elli. Að vísu var Malilakóngur ósköp hrumur síðustu árin, sem hann lifði. Hann var haltur og heyrnar- sljór, og auk þess hafði hann blind- azt í skógareldum. Bifreið laskaði „sitjanda“ Malilakóngs árið 1960, og skömmu síðar sló hann hestur. Salote, drottning Tongaeyja, erfði Malilakóng 1918 og bjó honum bæli undir stofugólfi hallarinnar. Átti hann þar góða daga. En tæp- um sólaihring eftir andlát drottn* lngarinnar safnaðist Malilakóngur til feðra sinna, og er ekki enn vitað, hvort hann sprakk af harmi eða dó sökum aldurs og hrum- ieika. Salote drottning var i tölu merk- ustu valdhafa heims, og fáir þióð- höfðingjar munu hafa verið svo dáðir sem hún. Salote fæddist þrettánda marz árið 1900, og þar eð hún var elzt systra sinna og engir voru bræðurnir, tók hún við riki að föður sínum látnum árið 1918. Salote hlaut menntun sína í Ástraiíu og á Nýja-Sjálandi, og hún hafði slíkt vald á enskri tungu, að öllum, sem heyrðu mál hennar, þótti hún vera ósvikinn Englending ur. Þegar hún las fyrir embættis skjöl, liktist málfarið tungutald ritsnillinga. Og Salote hafði fleira sér til ágætis en gáfurnar. Hún var glæsi- leg að vallarsýn, tæpir tveir metr- ar á hæð, grönn og beinvaxin. Hún brosti við öllum þegnum sínum, var glaðsinna og látlaus í fram- komu. Salote var sæmd ótal heið- ursmerkjum og tignarheitum. Hún aflaði sonum sínum tveimur hinn- ar beztu menntunar, og nú ráða þeir ríkjum eftir hana. Hinn nýi þjóðhöfðingi Tonga- eyja er Tungi prins, en hann gegndi áður embætti forsætisráðherra. Hann ber konungsheitið Tupou þriðji, en Tupou er ættarnafn fconungsfjölskyldunnar. Yngri bróð sætisráðherrans, þegar hann snýr heim að námi loknu. Nokkur ár munu líða, unz það verður, því að Tupou konungur vill búa son sinn vel undir framtíðarstarfið. Sem krónprins var hann sjálfur forsæt- isráðherra, landbúnaðarráðherra, utanríkisráðherra, menntamálaróð- herra, félagsmálaráðherra, yfir- maður landhers og flota og hafnar- málastjóri. Ríki Tupous þriðja tekur yfir 150 eyjar, og eru 39 þeirra i byggð. Eyjar þessar liggja á stóru svæði fyrir norðan Nýja -Sjáland og aust- an Ástralíu, og eru þær samtals 500 ferkíiómetrar. Höfuðborgin, Nukualofa, er á stærstu eynni, Aðsetur konungsf jölskyldunnar i Nukualofa, höfuðborg óngaeyja. 570 T f M I N N — SUNNUDAGSBl.Af)

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.