Tíminn Sunnudagsblað - 14.01.1968, Blaðsíða 7

Tíminn Sunnudagsblað - 14.01.1968, Blaðsíða 7
núna strax? Ég kem og tala við þig“. Um kvöldið var vélin komin upp á bryggju. .. Um hádegið lagði Merton af stað með áætlunarbíl frá Seyðisfirði til flugvallarins. Ég fylgdi honum upp götuna, og við vorum báðir Ihnuggnir yfir j>ví, að hann skyldi verða að skilja við okkur. En ein- kennileg tilviljun sópaði burt ÖU- um dapurlegum hugrenningum: Við bifreiðina beið Eileen með stór an ferðapoka. Hún var á leið til Englands á ráðstefnu, sagði hún. En við höfðum eiginlega tekið Ihana í okkar hóp og ákveðið, að hún klifi fjall með Tony — fjall, sem enginn maður hafði fyrr klifið. Hvernig leizt henni á það? Eileen var á báðum áttum, og loks var það Merton, sem tók sér úrskurð- arvald. „Páðu, mér flugmiðann þinn — svona. Ég kaupi hann“. Hann þreif miðann af henni, og hljóp inn í vagninn. Og svo stóð Eileen þarna eftir með pokann sinn mitt í rykskýi. „Það var gott, að við náðum þér í tæka tíð“. sagði ég glaðlega. „En hvað á ég að segja húsbænd um mínum? Hvað heldurðu, að þeir segi?“ „Láttu mig um það“, sagði ég drýgindalega, þó að ég væri far- inn að sjá missmíði á ráði okkar. Seinna komst ég mér til undr- unar á snoðir um það, að kven- fólkið á Seyðisfirði taldi alveg ein- róma, að eina skýringin á til- tækinu væri sú, að eitthvað væri á milli mín og stúlkunnar. . . Veðrið var ólíkt því, sem það hafði verið í fyrra skiptið. Morð- austanáttin var þráiát og slyd'da og snjóíkoma á fjöllunum austfirzku. En fslendingar héldu uppi sömu vörnum og áður fyrir veðurfarið. . Dag nokkurn átti ég tal við fal- lega, íslenzka stúlku niðrj á einni síldarbryggjunni. Snarpur vindur- inn bar með sér snjókrepju, og stúlkan var í skíðabuxum og gis- inni peysu, sem stormurinn hlýt- ur að hafa smogið í gegnum. „fslenzkar peysur eru eins góð- ar í næðingi og vindheldir stakk- ar“, sagði hún og lét sér hvergi bregða, þótt hún væri blá af kulda. „Og svo er Iíka bara hlýtt — það er annað en á Englandi“. „Þó að ekki næði í gegnum peys una þína“, sagði ég varlega, „þá eru buxurnar þínar þunnar“. Þá sagði hún mér, að hún væri í þrennum ullarbuxum af mannin- um sínum innan undir. Þegar ég gerðist svo ókurteis að vekja at- Svo rann fjallgöngudagurinn upp, og sögumaður sótti stúlk- una ensku í gamla apótekið. Þau gengu á Gullhúfu —Gult- húfu, kállar höfundur hnukinn að vísu, á og verður heldur að draga í efa, að enginn hafi þang að komið á undan þessu enska Það var snemma morguns 15. júlí. Einhvers staðar var útvarps- tæki opið, og það var leikin sin- fónía eftir Síbelíus. Ég hallaði mér upp að þilinu og drakk í mig tón- listina og umhverfið. Þokuslæður vöfðust um úfnar klettabrúnir og snjóuga tinda, en fjörðurinn var auður og lognvær. Síldarflotinn hygli á því, að það væri ekki bein- Mnis hitabeltisklæðnaður, brást hún^reið við. Græn augun skutu gneistum. . . Axel var sagt, að dönsk stúlka væri í vinnu á síldarbryggju. Hann flýtti sér þangað til þess að tala við hana. Hann kom þó fljótt aft- ur vonsvikinn: „Hún er ekki nema hálfdönsk, og ég held, að hún tali ekki nema hálfdönsku heldur“. Ungur maður, sem velti tunnum á bryggjunni, þar sem við vorum, talaði aftur á móti allt í einu tii okkar á ensku með sterkum, velak um hreim. „Cymru am Byth“, svaraði Tony, steinhissa. „Hvaðan ertu? Dai bach?“ , Jlg tala ekki velskii'*, sagði pilt- urinn. „Ég er norskur, en móðir mín er velsk“. fólki. Og nýja nafnið, sem það gaf honum, Guardian Gully, verður varla Iangætt. — Loks Iét báturinn í haf og hélt til Englands vélarvana. Tony yarð eftir, og þau Eileen gengu sam an á Dyrfjöll. hafði loks komizt á miðin. Ekkert gáraði sjóinn, nema selur, sem rak við og við upp hausinn. Við vor- um orðnir sem hluti af þessum stað, og grönn, græneygð stúlka hafði hvíslað: „Bless, elskan mín“. Já — það meira en kominn tími Fram á 46. sí3u. Síldin er komin og mökkurinn frá sildarverksmiðj unum liggur í miðjum hliðum. T f M I N N - SUNNUDAGSBLAt) 39

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.