Tíminn Sunnudagsblað

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Tíminn Sunnudagsblað - 05.05.1968, Qupperneq 18

Tíminn Sunnudagsblað - 05.05.1968, Qupperneq 18
BENJAMÍN SIGVALDASON: ÞÁTTUR AF PÉTRIGUTT- ORMSSYNI, HRAUNT ANGA Þegar ég var innan við ferm- ingu, heyrSi ég oft talað um Pétur gamla Guttormsson, og lágu til þess gildar ástæður. Rósa, tengda- dóttir hans. hafði þá nýlega misst mann sinn frá mörgum börnum. Þar sem þau voru blásnauð, var hún flutt á hreppinn með allan barnahópinn. Man ég vel eftir þvi, að Rósa dvaldist þá á heimili mínu með yngstu dóttur sína nokk urn tíma. Það var rétt eftir alda- mótin. Þá mun það hafa verið, er ég beyrði talað um Pétur gamla, tengdaföður Rósu. En aldrei kom mér þá til hugar, að um hann yrði skrifaður sagnaþáttur. En þetta fór á aðra leið. í 2. hefti Sópdyngju er þáttur um Pétur, ærið kynlegur og nokkuð rótarlegur Hann er gerólíkur öllu öðru sem til er eftir hinn glðgga ættfræðing og fræðimann, Braga heitinn Sveinsson, sem kenndi sig við Plögu í Hörgárdal. Er óskilj- anlegt þeim, er þekktu Braga og háns alkunnu vandvirkni, að hann skyldi láta þennan smíðisgrip frá sér fara. Er það raunar sannfær ing min, að Bragi hefði sjálfur aldrei látrð prenta þennan þátt. Hann fórst af slysföruni við Þjðrs- 'árbró sumarið 1949, er hann var þar við smíði brúarinar nýju, en annað hefti Sópdyngju kom ekki út fyrr en nokkru síðar. Þar sem ávallt skai hafa það er sannara reynist, verða hér leiðrétt- ar helztu villurnar í þættt þessum, og síðan sÖgð saga Péturs, eftir þeim heimildum sem fyrirfinnast. Þáttur Braga byrjar þannig: „Pétur hét maður, Gu -.ormsson, frá Sunnudal í Vopnafirði, Gutt- ormssonar. Hann fluttist ungur norður i- 'Þingeyjarþing og bjó um skeið. á Tlvappi i Þistilfjarðar- heiði ogá Heiðarmúla á Öxarfjarð- arheiði, en lengst af mun hann hafa verið ’í vistum eða hús- mennsku. Pétur þótti hinn mesti illhryssingur í. skapi. Lítill var hann vexti, skorpinn í andliti og skuggalegur á svip.“ Við þessa klausu er ntargt að athuga. Liggur nærri að segja megi, að þetta sé allt rangt. nema bæjarnafnið Hvappur, en þar bjó Pétur tvö ár, svo sem siðar verð- ur greint frá. f Heiðarmúla bjó hann ajdrei. Þar næst ent í þælt- inum tilfærðar nokkrar ófagrar sögur af Pétri, sem eiga að sanna, að hann hafi verið óþokkamenni, sem er fjarri öllu lagi. Þegar hann bjó á Hvappi, bjuggu á næsta bæ, Hafursstöðum, hjónin Jón Ágúsfinuson og Guðrún Ás- bjömsdóttir. (Jón þessi var bróð- ir langafa míns og Guðrún var systir Ásu Guðmundsdóttur, sem var stórauðug hreppstjórafrú í Skinnalóni á Melrakkasléttu og merk kona Úr því að þær voru ekkí samfeðra, hefði verið réttara að taka það fram, að þær voru aðeins hálfsystur sammæðra. Þau Jón og Guðrún áttu nokkur börn, „og voru þau Benedikt og Kristín þeirra elzt,“ stendur í þættinum. Þótt það skipti kannski litla máli, er rétt að geta þess, að þau voru yngst sinna systkina, Benedikt 13 ára og Kristín 12 ára, begar Pétur fluttist frá Hvappi. Þá er sagt. frá því, að Pétur hafi hrætt böm þessi, er foreldramir voru ekki heima. Hvort sem sagan er sönn eða eigi, þá verður að hafa það í huga, að á þessum árum, þegar draugatrú- in var í algleymingi, var það furðu- algengt, að börn væru hrædd á draugum á ýmsan hátt og þuríti enga óþokka til, þótt ljótt sé frá- sagnar. Til eru margar sannar sagnir af þvi, að slíkt gat jafnvel hent hina beztu menn. Það verð- ur því ekki betur séð en slíkt at- hæfi hafi verið algengt og lítið hafi þótt við þetta að athuga í þá daga, þótt í rauninni Ijótt væri. Algengt var, jafn'’rel fram á þessa öld, að foreldnar hræddu börn sín á draug um eða djöfli, og átti það að gcra þau þægari. Þessi saga Braga sann- ar þvi hvorki til né fró um það, að Pétur hafi verið illa innrættur. Aldarinátturinn var nú svona, en það var ekki Péturs sök. Þá kemur sagan um það, að Pétur hafi átt að fylgja stúlku yf- ir Hólssand. Barst á þau blindbyl- ur á leiðinni, og varð stúlkan úti, en Pétur náði til bæja á Hólsfjöll- um. Er sagt, að hann hafi skilið við sfúlkuna i sæluhúsi á Sandin- um En vafasamt er, hvort sælu- hús þetta hafi nokkurn tíma verið til. Gamlír menn kannast ekki við það, og þess sjást engin merki. Ef það hefur verið byggt, þá hef- ur það verið hlaðið úr grjóti Þá hefði grjóthrúgan átt að sjást, að minnsta kosti. Gæti þetta því ver- sýslumaður sjálfur drepið nokkuð á mál Jóhanns og kæm í bréfi til anars embættismanns. og lát- iÖ þar þar orðum falla, að mála- vextir he^ðu verið kannaðir, „auð vitao með þeim árangri, að þetta væri upp^puni úr Jóhanni “ Af þvi er að ráða, að hann hafi verið sann- færður um það fyrirfram, að saga hans ættj litla eða enga stoð f veru- leikanum Bréf Ingimundar hafa samt áreíðanlega komið honum í nok'kurn bobba. öll þau atriði, sem þar var vikið að, voru þess eðlis, að við þeim varð ekfei hróflað, án þess að af risi hin hatrammasta innansveitarstyrjöld, er margir menn f öðrum byggðarlögum hlutu riðan að dragast inn i. Get- um má þvi leiða, að Jóhannesi haifi hrosið hugur við slfferi orra- hríð f héraðinu. Ófeunnugt er, hvemig hann brást við þessu, en svo er helzt að sjá, að hann hafi ekki svarað bréfum Inigimundar sfejallega. Aldrei varð heldur af því, að Ingimundur og félagar hans festu kaup á hluta Sveins Guðmundsson ar f Vigdísarstöðum, og þaðan af síður kom til þess, að skorið yrði úr því að lögum, hvort Jóhann gæt; endurheimt einhvern hluta jarðarinar eða aðrar eignir sinar. Báðum var ásköpuð meiri mæða, fyrirmönnum Kirkjuhvamms- hrepps og sveitarplágunni. Enn varð píslarvætti á útigangi hlut- skipti Jóhanns bera 1 mörg ár. 330 T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.