Tíminn Sunnudagsblað - 21.07.1968, Blaðsíða 17

Tíminn Sunnudagsblað - 21.07.1968, Blaðsíða 17
— Þeir eru víst fáir. sem eru al- frjálsir, mælti hún, en það yar eitthvað þvingandi komið inn í samræðú þeirra, hún fékk ekki brugðið á sig léttum svip — Ég hef ekki heldur verið frjális fyrr en nú, mælti hann. Ég hef búið með systur minni, sem dó i fyrra. Þér hefðuð átt að kynnast henni, frú — óh. Hann brá upp höndum eins og hann bæðist fyrir og sendi síðan bæn- ina til himins. Það var skrítið að þetta skyldi ekki verða ógnar tilgerðarlegt, en svo var ekki. Brúnu hlýju augun hans voru svo innile-ga sakleysis- 1-eg — alveg eins og verið hafði hjá æskuvini hennar. Hún fékk ofurlítinn sting fyrir brjóstið. Hann var dáinn. Hún hafði aðeins hitt hann öðru hverju um ævina og ekki saknað hans þegar háhn lézt, nú fann hún til þess með söknuði, að eiga aldrei eftir að horfa í augu þessa góða drengs, ald-rei að finna hönd hans lykjast um sína, finna afl hans þegar hann hjálpaði henni upp úr bátnum, M-m þau reru í um æsku- vatnið sitt bláa. — Þér hurfuð svo langt burtu, mælti hann, laut áfram að nýju og umvafði hana brosi augna sinna. — Þér eruð svo falleg þegar þér talið og brosið, augnaráð yðar er svo áhrifamikið. Allt í einu lyfti hún hattinum af höfði sér, hengdi hann upp á snaga hjá vindsnældunni og sett- ist aftu-r, eilítið ögrandi. — Ef yður finnst ég hvöss á brún, er það mesta missýning, því ég er næsta daufeyg, mælti hún. Hann brosti og nú fyrst brá fyr- it* V'Atti oí rfl ottn í ort In'wrii A t «*»i ai gawua v/g amuu CL VVl* um hans, og hún gat ek-ki annað en dáðst að því. — Vitið þér hvað, sagði hann. — Þér hefðuð vel getað talið mér trú um, að þér væruð mörgum ár- um yngri, meðan þér báruð hatt inn á h-öfðinu. Hún hló o-g blygðaðist sín ögn fyrir að hafa verið hrædd um að hann myndi vilja daðra við sig. — Þér eruð dökkhærð eir.s og ítölsk kona, mælti hann, en þó er hörundið yðar bjart eins og þér væruð norræn. Hún roðnaði og óttaðist að hann myndi taka eftir því. — Það er einkenni í ætt minni að verða ekki gráhærðu-r, en eigi að síður er ég orðin gömul. flýtti hún sér að segja glaðlega, Og húð mín er alþakin hrukkum eins og útkrotað bókfell. Hann hló. — Þér eruð ekki gömu-1. — Jú. — Ég er orðin fimmtug. — Þér eruð ekki gömul, endur- tók hann þrúkelknislega. — Og það get ég sannað yður. — Hvernig þá? spurði hún. Hann leit brosandi til hennai: — Er mannsævin ekkj ssamm- vinn? spurði hann. — Jú — anzaði hún — Nú brosti hann sigri hrós- andi. — Hvernig getur þá nokkur orð ið gam-all? Hún hló. — Þarna sjáið þér! sagði hann glaðlega og rétti henni appelsm.u, sem hann hafði afhýtt fyrir hana. Þau gistu bæði í Genúa og um morguninn höfðu þau gert sér ferð A fiskhöllina, en þar hafði hann skýrt henni frá hvað albr þessir skrítilegu fiskar hétu og hvernig ætti að matreiða þá. Henni þótti gaman að hlusta á hann og komst að þvi að hann var prýðileg ur matreiðslumaður, og hafði æv- inl-e-ga matreitt sjálfur fyrir systur sína. Þessi systi-r virtist hafa verið hon um meira virði en allt annað. Hann hafði sýnt henni ljósmynd af stúlkunni: Ungleg og stóreyg og axlir háar. Hún hafði verið öryrki, sagði hann, varð að bera hana nið- ur hvern stiga og aka hennf í hjóla stóli. — Hún hafði slétt, svart hár eins og þér signora, — hafði hann sagt, — en hún vatt það ekki sam- an í nnííx eins ög þér. Það vár svo fíngert og náði ekki lengra en niður á herðar, þar hringaði það sig mjúklega upp á við eins og það ætlaði að liðast í lokka. Hún sat í herbergi sínu á Hótei Bri-stol niðri við lystihöfnina hjá Monte Carlo, daginn eftir að hún kom þangað. Greiddi hár sitt og minntist þe-ssarar lýsingar. Ei-gm- lega hafði hann ekki vikið úr huga hennar, síðan hann steig út úr lestinni í San Remo. Kurteis og góður ferðafé-lagi, glaðlyndu,- og þó alvörugefinn og einkar við- kvæmur. Það var langt síðan hún hafði hugsað hlýleg-a til karlmanns. Við hugsunina tók hún að ham- ast við að greiða sér. En andart aki síðfsr stóðst hún ek-ki mátið að láta hárið falla og strjúka það blíðlega niður um vanga sína, hringa það mjúklega upp á við eins og hún ætlaði að liða það í lokka. Hótelþjónn drap á dyr hennar og gægðist nær samtímis inn um gættina. — Það ei herra hérna niðri, frú. Hann vill tala við yður. Svo bætti hann við: — í voða fínum vagni, frú. Hún brosti við. — Það er ekki til mín. Ég heiti Madame Bruhn — viltu skila því niður. — Það er Madame Bruhn, sem herrann vil]_ tala við, sagði dreng- urinn. — Ákaflega fínn herra í voða fínum vagni. Hún brosti og flýt-ti sér að hag- ræða hárinu. Hún átti bara eftir að setja upp hattinn og síðan var hún tilbúin, Þá gat hún litið á þennan f-ína herra og vagninn hans og sannfært hann um að hér hlyti að vera um misskilning að ræða. Henni fannst'hún að vísu líta nok-kuð hjákátlega út með þessa greiðslu en henni stóð á sama Hér virtust allir hjákátlegir Hennj stóð svo hjartanlega á sama. Það vai langt síðan hún hafði gert sér í hugarlund að neinn léti útlit henn- ar sig nokkru skipta. í forsalnum beið ferðavinur hennar, söngkennarinn frá MPznó. — Mér datt i hug hvort þár myndúð hafa skemmtun af að aka spölkorn með mér. Greifinn bauð mér að nota bifreiðina, þegar hann. komst að því að ég átti kunningja í Monte Carlo. Ég vona að vður langi til þess. Hún hló að undrun og gieði. Já! Svo sannarlega langaði hana til þess. Úti fyrir stóð skrautbúinn bii- stjóri og hélt opinni hurð á fagur- gljáandi bifreið, hún lét faílast niðir í sætið og varp öndinni af unaðsikennd Ferðafélaginn steig inn á eftir henni. — Hvert langar yður að fara? spurði hann. Og hún svaraði nærri umhugsunarlaust: Til Roquebrune! — Leiðin' upp til bæjarins við brúna hamarinn er einhver sú fegursta í víðri veröld og skarar fram úr öliu, nema ef vera skyldi bakaleiðinni, mælti hún. Hann litaðist um himinlifandi og sagði glaðlega: — Þér þekkið þetta alit! Það er T í IVI I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 569

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.