Tíminn Sunnudagsblað - 06.10.1968, Síða 10

Tíminn Sunnudagsblað - 06.10.1968, Síða 10
A8 ofan: Jökuldalur, sem Þingeyingar fundu fyrir röskum hundraS og tuttugu árum, Þá voru öræfin enn lítt könnu8. — A8 neSan: Sæluhús *ÍS Jökuldal, er sumir nefna raunar Nýjadal. Nú er eki8 um öræfin á miShálendinu þver ogendilöng. þeirra. Haraldur er tæplega með- ailhár, þrekvaxinn, Ijóshærður, föl ur yfirlitum. Sigrún er lítil kona, kvikleg, léttlynd, silfunhvít á hár. Karl bóndi er lágvaxinn ma'ður, afair gildvaxiinn trölilsterkiur, tví- efldur til verks, veðurbitinn, frem ur fríður i sjón. Undanfarna daga hafa verið á f>erð fyrir norðan hjón sunnan úr Flóa með þrjú börn, þau Vern- harður Sigurgrímsson og Gyða Guðmundsdóttir. Við Vernlharður í Holti erum systrasyni-r. Hann er hér rneðal frænda á æskustöðv um móður sinnar. Og nú fýsir Vernharð að sjá að nokkru þær slóðir, er Sturla frændi þrammaði um árið á fund unnustunnar á Hæli. „En ég þarf að fá fylgd kunn- ugra nokkuð á l>eið,“ sagði hann. Því erum við komin hér á bílun- um, sem fyrr segir. Vernharður Sigurgrímsson er miðlungi hár maður, grannvaxinn, suarl'egur, brúnamikill, festulegur. Gyða, kona hans, Guðmundsdóttir er hin myndarlegasta, glaðvær og skemimtiiegUT gestur, og hún er svo umhyggjusöm móðir barna sinna, að sérstaka athygli vekur. Drengir þeirra eru fjögurra og átta ára og dóttirin ellefu. Þessir 778 Ilwi N N - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.