Tíminn Sunnudagsblað - 06.10.1968, Page 14

Tíminn Sunnudagsblað - 06.10.1968, Page 14
á kostnað þe®s. En líkingir hefur iðulega reynzt ótvíræð pót+ tilvilj- un ein hafi valdið. Tilviljanirnar eru margvíslegar Benjamino Gigli og Lauritz Melc- hior, báðir í fremstu rö^ tenór- söngvara á þessari öld, tæddust sama daginn, 20 marzmánaðar 1890. Hitt er kannski ekki óvggj- andi er segir í iúlíhefti fransks alfræðitímarits árið 1784 Þ.>r get- ur hjóna, sem voru 111 ára. Þau fæddust bæði 1. apríl 1673, gengu í hjónaband 1 apríl 1693 eigrxtið- ust fyrsta barnið 1 apríl 1694 annað 1 apríl 1695, þriðja 1 apríl 1696 og fjórða 1 apríl 172‘j — á fimmtugsafmælinu. Það hefur oft verið hlaupinn apríl í þeiirri fjöl- skyldu. IV. Hugum svo að æviferti nokk urra þjóðhöfðingja éða afvikum i lífi þeirra. Það er út af fyrir sig skrítið, að nöfn sex marskálfca Napóleons Ronaparte og eig' færri en fjörutíu og átta hershöfðmgja hans bvrjuðu á bókstafr.nm M Eiinkennilegra er þó að bera saman atburðina í Frakidandi og Þvzka- landi á dögum þeirra Napóleons og Hitlers Franska bvltinrin varð 1789, og 129 árum síðar icom til byltingar í Þýzkalandi i lok heims- styrjaldarinnar fyrri Árið 1804 út- nefndi Napóleon sig keisars o? lét páfann krýna sig í Frúarki’-ujunni, og 129 árum síðar lét Hitler hvlla sig sem leiðtoga og ríkiskai.sTara. Árið 1809 hélt Napóleon nnreið sína í Vínarborg, og 129 árum síð ar gerði Hitler slíkt hið »ama Árið 1812 komst Napóleo.i með. her sinn að útjöðrum Moskvu, og 129 árum síðar stóðu he sveitir Hitlefs þar í sömu sporum. Báð- um varð sérlega harður vet'i; þung ur í skauti. Haustið 181.” beið Napóleon ósigur. sem úrslit'jm réði við Leipzig, og 129 árum <:ðar fór eins fyrir Þjóðverjum við ^talin grað. f júnímánuði 1815 beið Napó- leon ósigur við Waterloo, og í sama mánuði • 129 árum síðar gengu hersveitir Bandarr."-nna á land á Frakklandsströnd. Árið 1816 var Napóleon fangi a Flín- arey: „Napóleons stjarna ei dæmd til dauða, dæmd til hrapt við klettinn sorgarauða." 129 áAum síð ar svipti Hitler sig lífi í Berlín- „Jörðin, sem hann gerði að graf reit, gleypti veru hans.“ Við undrumst, hvernig sagan endurtekur sig í bókstafleg asta skilningi með tölfræðilegri ná kvæmni. Skyldu mega finna fleiri dæmi um slíkt í lífi manna. sem allur heimur kann skil á? Abraham Lincoln og Jóhm F. Kennedy háðu báðir mannvéttinda- baráttu. Lincoln var kosinin for- seti Bandaríkjanna árið 1860 en Kennedy réttum hundrað árum síð ar. Báðir voru myrtir á föstudegi með eiginfconuna sér við hlið. Arf- takar beggja hétu sama nafni, Johnson, báðir voru þeir demó- kratar úr suðurríkjunum og báðir brugðust þeir eða sneru bafci við hugsjómum hinna rnyrtu fyrir- rennara sinna. Andrew John- son, sem tók við forsetaembætti að Lincoln föllnum. fæddisf árið 1808, en L.yndon Johnson f.æddist réttum hundrað árum síðar, 1908. Þeir, sem taldir voru hafa myrt þá Lincoln og Kenmedy, Booth og Oswalds, voru báðir skotnir áður en til yfirheyrslu kæmi, og er allt á huldu um þá atburði báða. Rit- ari Lincolns, sem hét raunar Kennedy, ráðlagði húsbónda sínum að fara ekki í leik'húsið kvöTdið sem hann v?r myrtur, og ritari Kennedys sagði honum, a* hann skyldi ekki hætta sér til Oallas Hann hét — Lincoln. 30. maí 1770 gekk Loðvk XVI að eiga Maríu Antoinettu V'ðhöfn in var óskapleg, og var þá í París efnt til almenning9hátíðar sem lauk með þeim hætti. að fóTk cróðst undir þúsundum saman og hlaut sumt örkuml, en ammað bana. Tuttugu og tveim árum i-íðvr var Loðvík XVI endanlega sviptur völdum og tekinn af Tífi ár'?1 eftir 30. maí 1896 var fagnaða,-hátíð mikil í Rússaveldi. fjórum dögum eftir krýningu Nikulásar II. og Alexöndru Feódórovnu. drottn- ingar hans. Þá voru liðin nákvæm- lega 126 ár frá slysahátíð.nni í París. Moskvubúar söfnuðust sam an á Kobimski-völlum, skammt ut- an borgarinnar, og skvldi bar deilt matgjöfum og víni. Þar fór á sama veg og«.í París: Fjöldi fól'ks tróðsf undir, og lágu tvö þúsund menn eftir dauðir og enn fleiri lin.lestir er svæðið hafð; verið rutt. Alexander keísari III. andaðist haustið 1894, og hafði Nikulás II þá tekið við völdum, þóft krýn- ingin drægist. Hann hafði því ríkt í rösk tuttugu og tvö ár, t hann var sviptur völdurn. og ári síðar var hann skotinn. V. Það vektur einnig athvgli, að Nikulás II. komst til valda tuttngu og sex ára gamall, gekk að eiga drottningu sína 26. nóvember og var krýndur 26. maí. Þetta er þó ekkert eimstakt. Ý,mis dæmi eru um það, að sömu töl- urnar koma einkennilega oft við sögu í lífi manna. Tónskáldið Wagn eir fæddist 13. febrúar, samdi þrettán óperur og var landflótta í þrettán ár. Stundum emdurtaka slíkar tölur sig svo oft, að I.reinni furðu gegnir. Kona ein dönssc. sem við vitum því miður ekki, hvað heitir, trúlofaðist og giftist 22. dag mánaðar. Eiginmaður hennar dó úr botnlangabólgu eftir tuttugu og tveggja vikna hjónaband tuttugu og tveggja ára og tuttuvu og tveggja daga gamali. Hann var jarð sunginn 22. október. Faðir hans dó 22. maí 1922, og var það afmælis- dagur móður hans og eins barna barns hans Móðir ungu konunn ar dó 11. febrúar 1922, og er par hér um bil eins og örlögin hafi verið að búa til reikningsdæmi til tilbreytingar: Febrúar er jnnar mánuður ársins, og tvisvar smnum ellefu er tuttugu og tveir. í spilavíti einu í Campmne á Ítalíu gerðist það fyrir nokkrum árum, að kúlan nam sex sinnum í röð staðar við töluna tuttúui og einn. STíkt er hið mesta rávæú’. Stærðfræðingum taldist s"0 ttl, að samkvæmt tölfræðilegum líkinda reikningi ætti slíkt ekki að koma fyrir aftur fyrr en eftir 67 343 957 köst. En tilvera okkar er duttlungia full, og það fengu farstöðítmenn búfjársýningar í dönskum kaup stað að reyna árið 1935 Aðgöngu- miðarnir voru jafnframt happ- drættismiðar, og vinningunnn var bifreið. En vélin, sem noti'ð var til þess að tölusetja miðam, hafði brugðið á leik og stimplað eina töluna á tyo miða — aðe ns þessa einu tölu. Það var nóg. Vinning- urinn kom auðvitað á hana og sýningarnefndin varð að gera svo vel að Táta tvo bíla af hör.dum, hversu nauðugt sem henni var það. Ótal sinnum hefur tilviljimin gert strik í lífsreikning jrxanna Slegið þá út af laginu eða Ivf. þeim til frægðar Sumar vísmdJegar uppgötvanir voru af tilviljun gerð- ar. Álexander Fleming rafc augun i það af tilviljun, að tærf vatn var við barrainin á tilrauuaglasi, sem hamn ræktaði í sýkla. Hann ætlaði 782 T í M I N N - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.