Tíminn Sunnudagsblað - 12.01.1969, Blaðsíða 11

Tíminn Sunnudagsblað - 12.01.1969, Blaðsíða 11
Harry Schein, skólastjóri kvikniyndaskólans: Hefði ekki grætt milljón Tilhugsunin ein er næstun hroll vekjandi, að ég vær' kona, með mitt útlit, en síðhærður og skegg laus. Ef ég undanskil aðstæður þær, sem hafa mótað líf mitt og hugsa mér, að ég hefði orðið að byggja á persónuleikanum einum, þá býst ég við, að mér hefði geng- ið svipað, og lík'ega heldur betur, sem konu. Ég hefði ekki orðið jafn umdeildur skólastjóri Kvik- myndaskólans. Þó að ég hefði gert jafn umdeilda hluti, hefði fólk ekki tekið mér þá eins illa upp. Auðvitað verður að reikna með þeim sætu freistingum, sem þjóð- félagið leggur fyrir ungar stúlkur. Ég er ekki fæddur í Svíþjóð, kom þangað einmana, ungur og ástvina laus og hafði þar af leiðandi ó- venju ríka þörf fyrir þjóðfélags- legt öryggi. Sem sfelpa hefði ég líklega aflað mér pe.-s öryggis á einfaldasta hátt rneð því að gifta mig sem allra fyrst. En hefði ég valið að vinna mig áfram í starfi, hefði það sjálfsagt gengið fljótar, hefði ég verið sfúlka. Ég hefði kannski ekki grætt milljón, en sem kvenmaður hefði mig heldur ekkert langað til þess Á ævibraut konannar er eins 'konar þröskuldur. Þegar hún er ung er þessi þröskuldur hindrun, þannig að skilja, að bún er leidd í sterka freistni að velja léttustu leiðina gegnurn lífið. Og velji hún þá leið, þroskast hún ekki til jafns Per Holmberg, ritari láglauna- nefndarinnar: Ekki eins metorðagjarn Spurningin er, hvað maður áiít- ur mest um vert, og þar eru á- hrif foreldranna þung á metunum. Ég átti skynsama foreldra, sem hefðu verndað mig fyrir þeim snörum, sem vikublöð, auglýsing ar og sölutækni leggja fyrir stúlk- ur með þvi að innræta þeim að æðsta markið í lífinu sé að vera í fyrsta lagi fögur, í öðru lagi dug- leg að fara í búðir. Að stúlkum er haldið meiri blekkingum varð- andi ást, hjónaband og allt tilfinn- ingalíf. Vegna uppeldis míns hefði ég samt sem kona valið svipað starf, en sennilega sparað mér tölu verða eftirsókn er'tir sýndarverð mætum og valdadrauma. Konur standa heillavæniega utan við valda og metorðaslreitu karl- mannasamfélagsins og skoða það af raunsæi og glettinni samúð. Það hefur mér að minnsta kosti skilizt, þegar ég hef hlerað á tal kvenna. Heimur kaHmanna virðist mér oft snauður. Ég hefði í grund- vallaratriðum ekkert á móti því að vera kona. Þó ekki í lágum launa- flokki. við flesta Karimenn. En þær kon ur, sem megna að yfirstíga þrösk- uld freistinganna, eiga seinna hæg ara um vik en karlmenn, því að þær verða í útvöldum minnihluta. \ - Gunnar Frcdriksson, að'alritstjórf Aftonbladets: Gáfnahaus — en girnileg Eins og mín viðhorf eru, held ég að sem konu fyndíst mér nauðsyn legt að taka þátt í því sem við köllum rokræður um stöðu karls og konu. Hver vakandi kona verður að blanda sér í þær, því að annars verður hún ekki talin róttæk. Þarna er um þjóðfélags- legt óréttlæti að ræða, og það væri raunar alveg óhjákvæmilegt, því svo margt af því sem maður vildi gera, ef maður væri kona, er sí- fellt stöðvað við fullt af heimsku- legum hindrunum, sem eru fólgn ar í samfélaginu og afstöðu þess. Kona verður alltaf að leggja harðar að sér vilji hún ná sömu viðurkenningu og karlmaður. f ökkar þjóðfélagi er ekki um ann að að ræða, nema þá uppgjöf. Margar konur gefast upp, því að þær eru ekki nógu sterkar, og ég hef samúð með þeim En ég vildi vera ein af peim, sem reyndu. Væri ég kona viidi ég vera girni- leg, vera ein af þeirri nýju teg- und ungra kvenna, sem geta sam einað líkamlegan og vitrænan þokka. Þetta samblar.d verður æ Framhald á 30. síðu. T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 19

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.