Tíminn Sunnudagsblað - 12.01.1969, Blaðsíða 5

Tíminn Sunnudagsblað - 12.01.1969, Blaðsíða 5
fólksins. N'ú eru íclagsheimili að komin upp í hverjum hreppi, og er að öllu leyti mjög til þeirra vandað. Um ma'gar helgar eru svo haldnar skemmtanir. Fólk úr bæjum og þorpum þvrpist á þess- ar samkomur í lúxusbílum sínum og leigubdum — Sama sagan ger- ist í svetíunum fólk frá flestum bæjum fer á þessar skemmtanir, sérstaklega unga fólkið og notar einkabíla sína eða mjólkurbíla. Hvergi sést hestur í ferð. Mér er dálítið minnisstæð Ain skemmtun. sem boðuð var í nýbyggðu félags- heimili hér í sveiþinni. Það voru dægurlagasöngvarar úr Reykja- vík, sem voru að ferðast kringum landið, að skemmta fólkinu og boðuðu oeir til samkomunnar. Klukkan I u átti skemmtunin að byrja. Húsið tóku þeir á leigu fyrir tvö þúsund krónur Inngangs eyrir átti að ver.t þrjátiu krónur. Klukkan tíu var fjöldi fólks kominn, en húsið vai lokað og fólkið varð að bíða úti og í bíl- unum. Nú ieið halftími stundvís- in var ekRi á hæ'-ra stigi Nú fór að bóla á -.kemmi'kröitunum, en þá var Oiiaþvaga svo mikil, að þ?ir áttu crfitt að komast að hús- inu, Húsið var opnað og hvað skeð- lu þá. Inngangsevririnn er hækk aður uppí fimmtín krónur. Varð j. vi nokk n aðd’-agandi að því, að sumir réðu það við sig. hvort þeir kevptu sig inn á samkomuna eða færu heim Flestir höfðu efni á að v?ita sér slíkt, o? pkki vantaði fólkið. Eftir litlj >tund var húsið t'-oðfull.t. Að loknun. söng var stl íinn dans og .frétti ég siðar að f iíögreglubpmar hefðu haft nA« að gera. Þöjs skal getið hér. að þessir andsho'namenn höfð.u farið með tuttugu.-off fimm púsund k’-ónur í vasani'm En hverr.ig var það um alda mótin? í mínum hreppi var eitt fundarhús sem aðallega var not- að fyrir ‘undi j? bingliald. Þó voru stundum sý'tdir sjónleikir i hii.sinu og var aðgangse.vrir tutt- ugu og fimm aarar á manninn Þetta voru einu skemmtanirnar, s°m var se.dur aðgangur að Víða voru danssamkomui, er, þá gerðu menn sér að góðn a'O fá lánaðar baðstofur til að dansa í. Þá-áttu einstaka menn • armónikkur og spiluðu fyrir dan.'-;. Aldrei koni það fyrir, að þeir tækju neitt. fyr- ir fvrirhöfn sína, bótt þeir spiluðu heila nótt, en. það var gamall ,og gó'ður siður að rmta tímann sem bezt. Oft var dansað fram á bjart- an dag. Á sumrin kom það ekki fyrir, að haldnar væru dans- skemmtanir, en þá var farið í út- reiðartúra og skemmt sér á bless- uðum hestunum Lifði unga fólkið í hrifningu marga daga á eftir. í Sölvadal voru allar jarðir byggðar 1902. Þær voru níu tals- ins. Ágætt beitiland fylgdi flest- um þessum jörðum og voru þær því taldar góðar fyrir sauðfjárbú- skap, enda voru sumir bændur fjár margir, ti! dæmis Tósef Jónasson á Finnastöðum, Jóhannes Ólafsson á Ánastöðum, Gnðmundur Jónas- son á Þormóðsstöðum og Páll Pálsson á Eyvindanstöðum. Höfðu þessir-bændur nm 150 til 200 fjár. Þurftu bessi heimili á miklum vinnukrafti að halda, bæði sumar og vetur. Beitarhús voru alllangt frá sumum bæiunum, til dæmis hafði Þörmóðsstaðabóndinn beitar- hús niðri í Æsustaðatungum. Ker- hóll átti hús úti við Illagil og Eyvindarstaðabeitarhúsin þar á móti á svonefndum Krosshólum. Á flestum bæ.jum i dalnum var ungt. fólk. Var félagslyndi þess mjög gott. Þar var oft stiginn dans í gömlu baðstofunum, og skemmti jólk sér ágætlega Var spilað á einseHi nikku og dansað vanalega fram á bjaHan dag. Þeg- ar stærvi samkomi'r voru. var vandað meira til beirra. Þá var sjáli'sagt að bjóðj fólki utan úr sveitum.. Eitt þetta stóra ball var haldið á Eyvindarstöðum á milli jóla og nýárs 1901 Fólki var boð- ið víðs vegar að úr öllum hreppn- um. Dansað var í báðstofunni og öll rúm og rúnistæði fjarlægð. bor in fram í kófa í bænum. svo að plássið var sæniilegt Þó var pinn skammbiti svo ’ieðar!ega, að hæstu menn urðu að hevgja sig undir hann Einu sinni var drukkið kaffi Var oft m'kill gkðskdpur undir borðu.m, og kom þá fyrir að stöku menn voru orðnir breyfir af víni. og lentu i orðaleik eiiis og ger- ist og gengur enn dag Aldrei sá-t stúlka drukkin Næsta danssamicoma var á Jór unnarstöðnm Samkomustjórar voru þen Jóhann Sigurðsson 1 Torfufellj og K -stinn .Tónsson, síð- ar bóndi á Striiú sá Var fléstum úr Sölvadal boði1' á þetta liai 1 Ekki man ég ■ fvrir víst hvaða mánaðardag það ,*ar en það var komið fra-nvá þor-a og veðráttac fremur stiið Hjarn og svellabreið- ur lágu yfir landinu og síðustu daga snjóaði töluvert. Var því ekki álitlegt ferðaveður. ef ekki breytt- ist til hms betra Leiðin frá fremstu bæjum t Sölvadal að Jór- unnarstöðum mun vera um tutt- ugu kílómetrar. Nú rann upp sá langþráði dag- ur. Allir íóru snemma á fætur til að athuga veðurútlitið. — Það er stórhríðarútli, voru svör flestra, se.n komu inn aftur. Kemur ekki tii mála. að farið verði á ballið í þessu útliti. Hann er ráð- inn til stórhríðar á hverri stundu. Það var töluverð ofanhríð, en ekki hvasst, og dálítið frost, Ég tók þessu með miklu mfnaðargeði. enda haf'ði ég töluverð útiverk og þurfti að ganga á beitarhús, því að daginn áður höfðu þeir bænd- urnir á Kerhóh og Anastöðum. Kristinn og Jóh »nnes. fari'ð til Akureyrar. Var sætlað að þeir yrðu þrjá daga i þeirri ferð. Höfð- um við þvn allar gc-gningar á heim- ilunum, Ólafur bróðir minn á Ánastöðum og ég á Kerhóli. Þurft- um við þvi að veia komnir heim klukkan ;íu næsta morgun, ef við færum á skemmtun’na Klukkan níu um morguninn var ég búinn að gcta öllum fénaði fyrri gjöLna — þá átti ég eftir beitarhúsm Engin skepna var lát- in út fvrir húsd.vr vngna jarðleysu. Þegar ég er nýkominn á beit- arhúsin og búinn kð gefa eitt fang á garðann, er barið að dyrum. Datt mér i hug, að Jóhannes Jón- asson. beitarhúsmaður frá Eyvind- arstöðum, væri kominn. þvi að húsin stóðu hvor' á móti öðru, að- ein.s áin i miili, on hún var á helluís. Þegar ég opnaði hurðina, þá er þac kominn Oddur Tómas- son frá Anastöðum. Oddur Tóm- asson var alinn upp hjá afa mín- uin. Ólafi Stefar..- svni og Hólm- fríði Benjamínsdáttúr' Hann var þá um tv:.fug't Hánn var talinn þindarlaus að ganga og’hlaupa. á- kaflega léttur unp á- fótinn jg all-t fram á þennan aidur var hann »mali á Ánastöðiim því að allsstað- ar var fært frá. Vsr haft orð á því. hvað liann var fljótur i férðum ICg héiUa'ði Odd þv; við vorum beztu kmmingjar, og -purði hann um erind Hann vur bá búinn að fara á flesta bæir.r i dalnum og vita. hvort fólkio' ættaði á ballið. Hann kvað eldro lói'kið vera miog dáuft með að • fari» - í þessu veðri. T S M 1 N. N - SUNNUDAGSBLAÖ 13

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.