Tíminn Sunnudagsblað - 12.01.1969, Blaðsíða 14

Tíminn Sunnudagsblað - 12.01.1969, Blaðsíða 14
í rökkrinu gerist rjúpan mjög félagslynd og hér sjást slóöir eftir tiu rjúpur, sem blönduðu geði hálfa stund í Hvammsskógi í Norðurárdal. Arnþór sá til þeirra a’S kvöldi, oS tók myndina morgunin eftir í glampandi sólskini. Með rannsóknuni sínum hefur íann komizt að því, að rjúpan er fandlátur neytandi en fæðuvalið áreytist nokkuð eftir árstiðum. Á sumrin sækist hún mest eftir vall- arkorni (kornsúrulaukum), enda er jþað næringarrík og léttmelt fæða handa ungunum, sem eru sem óð- ast að vaxa upp Á haustin leitar hún til fjalla. Þar er gróður sein- sprottnari jg ef til vil' kjarnmeiri. og hún úðar í sig óskamat sínum, smjörlaufi (grasvíð'.;, sem víðast er aðalf j allagróðurin n En grasvíðirinn vex gjarna þar, sem fljótt skefiir ,>g þá snýr fugl- inn sér að rjúpnaiaufi og fleiri tegundum, sem vaxs á holtum eða þúfnakollum og standa lengur upp úr snjónum Þegar narðnar á daln- um verða birkirekiar og jafnvel birkigreinar aðalrétturinn, og get- ur rjúpan orðið furðu aðgangsfrek í kjarri. Hún bítar oft 80—90% rekla. í vetrarkuldum barf hún, sam- kvæmt niðurstöðum Arnþórs, hvorki meira né minna en 70 grömm af þumóðn á dag, en það svarar til um ln 000 munnbita af grasvíði. Þessi mikla brennsluþörf stafar bæðj af bvt hve lítil hún er og eins af því, að sem fugl lifir hún hraðai en íil dæmis spendýr. Flugvél eyðir meira eldsneyti en dráttarvél ekki ‘ati9 „Þótt hún fari á stj? í birtingu“, segir Arnþór, stundu fyrir sólar- upprás, má húa hata 5jg alla við, ef hún á jð geta afbð sér þessa í skammdöginu En hversu mikið sem hún oefur að gera, virðist hún alltaf taki 3ér nokkurn tíma dag hvern til að snn? félagslegum þörfum“ Vísindamenn gefa pú æ meiri gaum að félagslíÞ dýia og leita þar meðal annars bendinga um uppruna mannlegs samfélags. Sem kunnugt er vrðast lífshættir okkar æðilikir því. sem tíðkast hjá öðrum apategundum, t. d. bavíön- um. Það hefur komið • liós, að í hóp- um, sem dýr mynla með sér er yfirleitt mikili m inur á völdum og aðstöðu einstakhnganna Sumir eru ríkjandi, aðrir víkjandi Ti] að koma sé- áfram. ógna rjúpur hver annarn Rjúpa sú, sem vill reka aðra úr góðri beit, nelg'r sig upp, rétt- ir fram nefið - - ropar, sé hún karri, gaggar eða nvæsir, sé hún kvenfugl. Hún notar sömu aðferð til að hrekja annan fug1 úr holu, sem hann kann að hafa grafið í snjó- inn til þess að hvilast í. Sé fugl- inn, sem ógnað er, víkjandi. hleyp- ur hann i burtu, e.o sé hann sjálf- ur mikill fyrir »ér. getur orðið bar dagi. „Hóplífið veldur bví einstakling- unum ýmsum erfiðieikum, og tal- ið er sennilegt", bætir Arnþór við, „að þeir þjáist af strpitu ekki sið- ur en við hérna á mölinni. Sumir dýrafræðingar gizka j?fnvel á sam band milli streitu og stofnstærð- ar ýmissa dýrateguoda. Fugl sem ekki er hátt skrifaður í hópnum, fær kannskj aidral matfrið, verð- ur vannærður og ^einni að forða sér, ef fálki birtist Það er heldur euki talið Óhugs- andi, að fugl, sem hafður er út undan verði miður sín af óvildinni, sem honum er sýnd af öðrum, og hafi að lokum ekk.' sáiarfrið til að bjarga sér og tærist því upp. Enginn er taugalæknirinn handa honum að 'eita til né geð- deildin. Svo virðist, sem ■ hópum rjúpna séu fullorðnir fuglir nkjandi, ung fuglar víkjandi Hin< vegar eru karlfuglar ríkjandi gagnvart kven- fuglum. ðthyglisveH er, að þeir fuglar, sem haía svipaða aðstöðu. hópast saman, karmr : einum hópi, kvenfuglar í öðrum, ungfuglar í þriðja. Gamlir fug'ar fara gjarna einförum, oft nálæet varpstöðvun- um, hvort sem það er nú af því, að þeir séu orðnir svo erfiðir í um- gengni, að aðrir haldist ekkj við nálægt þeim“. „Kanntu eitthvað fleira að segja um hátterni rjúpunnar?" „Þegar rjúpnahópur er orðinn of þéttur, fara einstakir fuglar gjarna að noppa beint upp í loft- ið með vængjablak: og hamagangi, eins og þeir vilji segja: „Hér er ég, og hér getur enginn bannað mér að vera“. Þetta háHalag grípur um sig, þangað til allwr hópurinn er farinn að hoppa Venjulega endar þessi galsi með því, að fuglarnir dreifast og hver flýgur í sína átt- ina. Á veturna flakkar rjúpan víða, en þegar vorar. leitar hún til varp- stöðvanna. Karrarrur koma fyrst og helga sér hver sitt svæði. Láta þeir mikið á sér bera og fljúga hátt upp í loffið með miklu ropi, í þeirri von, að fyrc eða síðar muni einhver kvenfugl láta heillast. Þessi spjátrungsháttur dregur stundum að sér athvgli þess, sem sízt skyldi, það er fá'kans. Hafa ljúfar ástarhugleiðingar karrans einatt átt sér .-kjótan endi í maga ránfuglsins. Kvenfuglinn lætur minna á sér bera. Hún er fremur léttlynd og leitar verndar njá nágrannakarran um, ef bóndi hennar sjálfrar fell- 22 TlMINN - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.