Tíminn Sunnudagsblað - 12.01.1969, Blaðsíða 20

Tíminn Sunnudagsblað - 12.01.1969, Blaðsíða 20
ur sagt, að eg hafi þig- æstan til ófriðar. En sýsiumaður ætiar mér ekki gott því að ótryggt er með oss. Qg hefir hann nú um tima ver- ið fár til n.u'n. og vil es því að sinni vera afskiptalaus af máli þínu, að öðru en því, er nti sagði eg þér“. Húskárl þakkar honum. en segir þó sem áður, að ekki hyggir hann gott til komu sinnar á þingið. En prestur bað hann öðru vísi ætla og' kvíða ekki, fyrr en á dytti. Og skildi svo tal þeirra að þvi sinni. 8. kapituli Nú líður að þingdegi. Og sem hann er kominn. ríða þeir Filptis og prest" upp +* Ve1!]. Er þá Sæ- mundur hóndi þar fyrir og margir menn aðrir sem þangað voru stefndir til vitnisburðar, en fóveti á að setja réttinn um daginn. því að sýslumaður var sjáifur um það leyti veikur mjóg r á iiann þenna dag i rúminu. þungt haldinn. svo að hann hafði varla mátt til að snúa sér. og var hann þó harður maður og engin kveif af dönsk- um manni Mátíi narin því ekki gegna málum ntanna að svo komnu, en fóveti gekkst þá fvrir oilu. sem nann vævi sjálfur með fullum myndugleika En sem rétt- urinn var settur ieitar hann um sættir mtlii Sæmundar bónda og Filpusar. Gengur það mjög tregt í fyrstu, með því að Sænntndur var ekki smálátur og vildi enn halda því sama fram sem hann áð- ur að Stórólfahvoli hafði boðið Fil- pusi, en þessum þókti það afdæm- ingur. er hann h afði eigi unnið verkið af ásetningi Gengur lítt sanran með þeim, og leitar þó fó- viti allra meðaia til að slétta þessi mái með þeim. Þó kemur þar um síðir að áliðnum degi. að nokkuð Unast harðfylgið á báðar síður, og semst það með þeim að Filpus borgi fyri" áverionn 20 álnir fyrir holdfall aðrar 20 fvrir nytfall enar þriðju 20 álnir og í græðslulaun enn 20 álnir Þar að auki lúki hann Sæmundi 5 ríkisdali fyrir allt það ómak, er hann hefir haft og ferða- lög um sýsluna vegna mál-s þessa er hann hefði mátt hjá komast, ef Filpus lieffii eigi unnið það fóisku verk á Rauðhyrnú. Og vantar nú eigi annað en þetta sé bókað 0 kapítnlj Nú segir frá p-resti, að hann vill ekkt vera við' aiíJsumfialian þessa, að eigi þurfi kalla, að hann hafi æst húskarl sinn heldur situr hann inni hjá sýslumanni og talar við liann, þar sem hann lá veikur i rúmi sínu. ef hann mætti nokkuð vera honum til skemmtunar. og tekur sýslumaður orðum hans það er hann má sökutn vanheilkú Tala þeir um vmsa hluti og Ííka um mái þetta og fer allt skipulega með þeim. Einhverju sinni, er prestur vir úti, varð hann þess vís að Sæmutidur bóndi gekk á tal við sýsium-ann og að þeirra tai stóð nokkura nríð. ert vissi þó eigi, hvað þeir í’æddust viö 'Þótti þó draga til líkinda, að það mvndi hafa verið unt framgang málsins Fær nú prestur að heyra um sætt- ina. áður hún er bókuð, og þykir honunt að vísu húskarl sinn hart leikinn og nokkuð ómaklega og ranglega, þyí að eigi var honum grunlaust. að hann myndi þar gjalda sín, en ekki njóta. því að að hann vissi, að sýslumaður með sjálfum sér geymdi fjandskap til hans. Þó kom honum það í brjóst, að hann ekki vill nú erta sýslu- mann eða styggja þar hann var svo langt leiddur. að menn hugðu tvísýnt um líf hans og vill heid- ur bíða skaða nokkurn, svo að liann varast að víkja nokkru orði að hú.-karli sínum, en lætur sér það hans vegna Iynda sem gerzt hafði, og sezt nú enn hjá sýslu manni og ræðir við hann sem áð ur með góðum fagnaði og atlotum En sent þeir ræðast við, og þó sýslumaður nokkuð þunglega sök um vanheilsu, apyr sýslumaður hvort búið mnni að lykta bókun sáttadnnar. en prestur segir það ekkj vera. Kallar hann þá á harn sitt og segir að boða þangað fó- veta. Kemur hann svo inn tii þeirra. en sýslumaður rís nokkttð við í rekkjunni. og mátti þó varla sig hreyf-t og segir, að hann skai skrifa upp á fólið Filpus 1 ríkis- dal í bætur. yni fram það sem áð- ur var komið. Stóð þá fóveti iitla hríð. seni hann ætlaðist til, að hann segði einhverja röksemd tii þessa. En sem hann ekki heyrir hann mæla fleiri orðum. gengur hann aftur á brott og yrðir eigi á hann né spyr hann um upptekt þessa. en bókar það sem fyrir hann var lagt. En svo er mælt. að enginn vissi, fyrir hvað Filpus sætti bóturn þessum og að hann enga ósiðsemi sýndi í orðum eða öfiru athæfi um daginn, heldur gekk að þungum sættum og lét tií leiðast af þægð meir en margttr myndi ætlað hafa. En sem prestur heyrir þetta, grems-t honum mjög með sjálfum sér. að sýslumaður, svo veikur. skvldi ofan á það. sem komið var. bær, þnssari sneypu og unir nú illa við málalyktir þess- ar og þó verst við það, að Sæmund- ur bóndi hafði svo mikinn sóma af málinu, þvi að hann unni honum eigi nema ilis af að njótá. er hon- um þókti hann hafa beitt bæði undirhyggju og ofstopa. Snýr hann nú heim með húskarii sínum. og er þar nú komið, að honum. eigi síð- ur en Filnusi. kír för sín il’ og hrakleg, en hyggur þó. að hann megi hafa það svo búið. Er hann nú næsta áhyggjiifullur um tíma og hugsar vandlega þessi mál með sjálfum sér. hvernig hann fái hlot- ið á því nokkura rétting fyrir hönd húskarls síns, en jafnan finnst hon um sem oigi mt>ni sættinni verða hrundið. 10. kajiítn!) Einu sinni kom Filpus að máli við Sigurð prest og segir ,.Nú er svo komið. séra rninn að ég hefi orðið fyrir útlátum miklnm að eg eigi myndi hafa fé til að iúka af eiginrammleik. nema vfivarr gófi- vilji kæmi til, og munda eg þó þessu kttnna. ef eigi hefði m°fi fylgt sú sneypa. er eg hlant að líða. og lievra nt't af hve.rium mann, að eg bar etgi hamingiu til að ná rétti mírium á móti Sæ- mundi. og að bes;, h«fði eigi verið von, þar s?m v’fi siíkan garp heffii verið að eiga o> kropsmann og hamingjumann f e’fiis’ mér slíkar orðræður: en má bó hafa siika skömm svo búna “ Serir þá Sjgurfi- ur prestúr, að hann kann ekkí að sjá héðan af. hv’rnie gerfia sætt megi rjúfa/ en tð hann ræður ef hann vill bera n*ál sitt fram fvrir höfuðs'mann og segjá honum alian málavöxt. Hann geti ekki ratað við það í nein vandræði, og ske megi höfuðsmanni finnist eigi til, er fái greiniiega sö;J,j af málsfærsiu þessari, og megi þá eigi vita. nema nokkuð kunni greiðast til hags Filpusi. Filpus segir. að liann vill feginn þetta upp taka og freista, ef hann með þessu kunni að ná einhverri réttingu, því að höfuðs- maður sé sagðttr maður sanngjarn og minni fylgismaður við landa sína og landsfólki vinveittari en sumir, er fyrir hann Jjöfðu verið: ,.Og vil eg hætta á þetta en eigi T t » I N N - SI/WUÐAGSRI.AÐ ‘ t ' I u

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.