Tíminn Sunnudagsblað - 19.01.1969, Blaðsíða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 19.01.1969, Blaðsíða 1
 VIII. AR. — 2. TBL. — SUNNUDAGUR 19. JAN. 1969. SUNNUDAGSBLAÐ Þessi mynd er úr Vogaskólanum í Reykjavík. Við sjáum stjörnur á himni, einmana pálmavið og byggingar í austurlenzkum stíl. Fremst situr María með barnið og hefur tekið allmjög á sig gervi og yfirbragð íslenzkrar hjúkrunarkonu — það er eiginlega geislabaugurinn einn, sem situr eftir af hinni austurlenzku firrð trésmiðskonunnar. Ljósmynd. Grétar Eiríksson. ----------------------------------------------------------------------------------------

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.