Tíminn Sunnudagsblað - 19.01.1969, Blaðsíða 8

Tíminn Sunnudagsblað - 19.01.1969, Blaðsíða 8
I' I I ( Hjaustið 1012 fór ég í Hvanneyr- arskólann og lauk- þar námi 1914. Sumarið 1913 dó séra Arnór Þor- lákáson á Hesti. Eftirmaður hans var$i Tryggvi Þórhallsson, biskups, Bjaftiarsonair í Laufási í Reykjavík. H^lidór Vilhjiálmsson, skólastjóri á Hóanneyr’i, var kvæntur Svövu, eldrí systui; Tryggva Þórhallsson ar. Séra Trýggvi Þórhallsson sett- ist jþví fyrst að á Hvanneyri og var .þar vetrarlangt, hjá mági sín- um íog systur, en fluttist að Hesti voríð eftir. S'éra Tryiggvi , var mikið ljúf meijni, og urðu nokkur kynni milli okk’ar skólasveina og hans þennan vetur, bæði í ungmennafélaginú íslendingi í Andí.liil, þar sem séra Tryggvi var mikill og góður for- ystumaður í ungmennafélagshreyf- ingunni sem kuhnugt er. -Einnig flutti hann nokkur erindf á~bænda • mámskeiði á Hvanneyri þájam vetur ý in-n, og voru tvö- þeirra’nm sögu- efni í Sturlungu,: en þá þókj hafði >Z ég þá ekki séð. -Mé-r finfistl enn í'V / BISKUPSGARÐI ) dag, eftir 54 ár, að ég sjói þennan háa, vörpulega og yfirlitsibjarta m-ann Ijóslifandi fyrir mér, þar sem ha-nn; rekur Sví-nfellingasögu og segir fró heimkomu Þórðar kakala Sighvatssonar, sem þá var f-rændfár 'og vinasnauður, og elt- ingaleik Kollbeins unga og manna hans við hann. Þó beir Þórð undan, og átti visisulega margt ógert, áður en hans skömm-u ævi lauk. Síð- an hef-ur Sturiuniga verið mér hug- stæð, og í mörg ór á náttborði míin-u, og Þórður kakaili meir dáður af mér en aðriir höfðingjar og af reksmenn Sturlungaatda-r. S’vava Þórhallisdóttir var í ung- Kirkjuhöfðinginn og jarðyrkjumaðurinn í Laufási: Þórhallur Bjarna- son, biskup. Þórhallsson var ljúfmenni eins og systkin-i hans, elskulegur maður og lau-s við yfirstéttarhiroka, sem þá bar meiira á 'en nú á dögum. Við urðum því málkunnugir þarna á Hvanneyri. Þessi ky-n-ni urðu til þess, að ég gerðist fjósamaður á Lauflási haustið 1914, er ég hafði lokið kaupavinnu á Ánabrekku á Mýru-m hjá Páli Jónssyni frá Reyk- húsum, en hann hóf búskap þar það voir í féttagi við Guðlaug Jóns- son bónda og eiganda jarðarinnar. PáU Jóns'son var einn af mínum ógleymanlegu og ágætu kennurum é Hvanneyri. mennaf-élaginu íslendingi og tók þátt í félagsstarfinu. Þess vegna kynntumst við námssveinarnir henn-i meira en ella. Hún var flug- gáfuð, fögur, ljúf o-g lítillát, ógleym anleg eins og maður hennar. Hún eir enn á lí'fi í Reykjavík. Björn Þórhaiisson, annar bisk- upssonurinn í Laufási, kom að Bvanneyri og dvaldist þar tíma og tíma þennan vetur. Hann var þá ritari hjá föður sánium og ráðsmað- ur á búi hans, því að Þórhallur biskup átti bú í Laufási og var mjög hlymntiuir bændum og forystu maður í málum 'þeirra eins og síð- ar verður ná-nar að vikið. Björn í öndverðum október, þegar hey ska-p átti að heita lokið þetta slæma surnar og göngur og réttir voru afstaðnar, fór ég með Suður landin-u firá Borgarnesi til Reykja- vikur til vetrarvistar í Laufási. Reykjavík var þá allt önnur en nú eæ hún, nónast fiskilþorp og skóila- og embættismannabær, og mikEl la'n-d'bú-naður var þar iika, e-nda samgöngum þanni-g háttað, að bærinn varð að vera sjálfum 40 T I IM I N K — SUNNHDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.