Tíminn Sunnudagsblað - 09.03.1969, Blaðsíða 21

Tíminn Sunnudagsblað - 09.03.1969, Blaðsíða 21
hræðslu og þorði sig ekki að hreyfa og sízt að æpa. Samt fór hún að gráta, en í hljóði þó, vegna þesö, að hún bjóst við, að sá sem hélt henni myndi gera henni mein, ef hún gæfi frá sér hljóð. Rifjuð- uðust nú upp fyrir henni sögur og frásagnir, sem hún hafði heyrt full orðna fólkið fara með, alit frá því hún mundi fyrst eftir sér, og þótt- ist hún viss um, að þarna væri ekkert annað á ferð en yfirnáttúr- iegur óvættur, draugur eða aftur- ganga. Hú-n sá loðin handarbök á þreklegum höndum lykjast fast fyrir brjósti sér, en sá, sem þarna hélt henni fastri virti-st ligigja á hnjánum fy-rir aftan hana. Varð henni svo um þe-tta allt, að hún missti meðvitund, og leið þannig alllangur tími, að hún vissi ekke-rt af sér. Varla kemur annað til -greina, en að barnið hafi verið numið á brott, þvi að þegar fólkið á vestari bæn- um tók að len-gja eftir henni, var farið að leita hennar, en þá fannst hún hver-gi. Var þá álitið, að hún hefði vi-ilzt eitthváð burt frá bæn- um, og var hennar leitað, en án árangurs. Einhverjum kom til hug- ar að barnið hefði fallið í hland- for, sem var norðanvert við bæ- inn. Var hlandforin ausin, en ekki fannst Guðrún. Víkur nú sögunni aftur að Guð- rúnu, þar sem hún kemur til sjálfr- ar sí-n og er þá á nákvæmlega sama stað og hún mundi eftir sér síðast. Draugiurinn var þá í þann veg að sleppa henni, og sá hún hann hlaupa upp traðirnar og inn í bæi-nn. Þetta var ungur maður, hár o-g þrekin-n, klæddur svörtu-m frakka, berhöfðaður og sköllóttur. Guðrún var mjög máttfarin eft- ir þessa óhugnanlegu reynslu, og varð að bera hana in-n í bæ. Þótti fólki ekki ein-leikið, að hún skyldi lohs finnast í tröðunum, þar sem al-lir höfðu -gen-gið um án þe-ss að koma auga á hana. Efti-r lýs- in-gunni sem hún gaf á „mannin- um í frakkanum“, þóttist fólk vita, -að þarn-a hefði e-nginn annar verið ó ferð en Írafells-Móri, og sá grun- ur staðfestist, þegar einhvern næs-tu da-ga kom á bæinn maður, sem talinn var hafa draug þennan að ætfarfylgju. Huldukona gerir tilraun til að ræna barni. Þessi atburður mun hafa átt sér stað vetu-rinn 1902—1903. Guðrún Jónsdóttir var þá búsett að Leiðar- höfn í Vopnafirði, á-samt manni sínum Benedikt Þorsteinssyni. Þa-u höfðu eignazt tvö börn, son, sem þarna var á sjöunda ári, og dótt- ur á öðru ári (móður undirritaðs). Húsið sem þau áttu heima í stóð mjög nálægt sjó, og var s-narbrött brekka frá húsdy-runum og niður í flœðarmál, nefnd „ösk-ubakki,“ sem virðis-t benda til, að þar f-ram af hafi verið hent ösku og hvers kyns úrgangi. í húsinu var búr, eldhús og stofa niðri, en uppi á lofti tvö her- bergi, var annað svef-mherbergi hjónanna og ba-rnan-na, en í hinu herbenginu sváfu aðkomumenn, sem stunduðu sjóinn. Morgun nokkurn bráðsnemma voru piltarnir komnir á sjó og Benedikt maður Guðrúnar ei-nnig. Börnin sváfu uppi í loftherberginu. Um sjöleytið þurfti hún að fara o-g sækja mjólk, en þess þurfti á degi hverjum. Var tæplega stundar- fjórðungs gangur ef-tir m-jólkinni. Áður en Guðrún færi var hún vön að líta til barnanna o-g sjá svo um, að hl-eri sá sem var yfir loftgatinu væri lo-kaður, og s-ömu- leiðis lokaði hún útidyrahu-rðinni án þess þó að aflæsa. Eins gerði hún nú. í mjólkurferðinni þennan dag hi-tti liún kunnkonu sí-na sem bauð henni inn -upp á kaffi, en Guðrún kvaðst vera að flýta sér og þáði ekki boðið. Lá þó við, að hún sæi eftir því, sökum þess að kalt var í veðri, en síðar taldi hún, að þar hefðu góðar vættir stýrt ákvörðun hennar. Segir ekki frekar af ferðum hennar, fyrr en hún kemur aftur heim undir hús og sé-r þá hva-r dóttirin litl-a stendur á nærklæð- unu-m einum í opnum bæjardy-run- um. í þvi hún kemur þar að, sér hún ein-nig hvar kona hleypur upp stigann og skilur eftir opinn lofts- hlerann. Þóttist hú-n þekkja kon- una og sjá, að það væri Ma-rta nokku-r, sem var henni vel kunnug og átti h-eima þar skammt frá. Þóttist hún taka greinilega eftir því, að svunta-n sem hún var með vair sú eina sinnar tegundar þar um slóðir, hvað efni og útlit snerti, og því ebki fara á milli mála hve-r konan væri. En þar sem kona þessi hafði lá-tið ógert að g-ripa barnið úr bæjardyrunum og fara með það upp, rann Guðrúnu í skap og segir nokkuð hryssings- lega um leið og hú-n fer með barn- ið upp stigann: „É-g er svo hissa á þér, Marta, að taka ekki barnið upp með þér, og sást hún var að f-ara sér að voða!“ E-n hún fékk ekkert -svar. Brátt komst hún að raun um, að enginn var þa-rna uppi á loftinu, nema sonur hennar, sem var í fastasvefni. Reyndi hún að vekja hann, en gekk mjög illa, líkast því sem hann hefðu verið svæfður alT- fast. Umlaði hann i svefnrofunum „hún systir mín . . . sys-tir mín,“ upp aftu-r o-g aftur, en ga-t frá engu greint þá 1-oksins han-n vaknaði, en tul-draði fyrst í stað. eitthvert ó- ráðshjal. Það hafði ekki verið Mar-ta -kunningjakona hen-nar, sem hlaupið hafði upp stigann á undan henni og e-ngin mennsk kona önmur. Þótti nú Guðrúnu sýnt, að þarna hefði huldukona verið á ferð og ætlað að ræna barninu, en sleppt því þegar Guðrún kom. Hvernig hefði líka barn á öðru á-ri átt að opna loftshlerann yfi-r stiga- gatinu, ganga niður stigann hjálp- arlau-S't og komast f-ram í bæjar- dyr? Eftir þetta kvað Guðrún hana hafa verið með þumlungslangt ör á ofanverðum vinstri handleg-g, sem ek-ki hefði ve-rið þar áð-ur, og hafi stúlkan borið það ör til dánar- dægurs, en hún lézt 24 ára gömul á-rið 1925. Fyrirboði spönsku veikinnar. Á árunum 1916—1919 átti Guð- rú-n heima ásamt dóttur sinnj í Herkastalanum í Reykjavík. Kvöld eitt vorið 1918 voru þær á leið heim til sí-n utan úr bæ. Þegar þær náiguðust Herkastalann sáu þær þar óvæn-ta mannme-rgð útifyrir, og náði hópuri-nn frá Suð- urgötuhorninu og að horni Tjarn- argötu og Kirkjust-rætis. Var fólk þetta á ým-sum ald-ri, bæði karla-r, konur og börn, og var útiit þess harla sérkennilegt: Það var flest klætt bláum kuflum og með hvíta eða mi-slita skýl-uklúta um höfuð. Voru sumir með pin-kla i höndum, en áðrir tómhe-ntir. Mæðgunum fan-n-st sjón þessi harla kynleg, en létu þó ekki fyr- irbærið aftra sér frá því að kom- ast in-n í húsið. Gengu þær að hópnum, sem var aUþétt-skipaður, og ætluðu að troðast í ge-gn. Þess þurf-tu þær þó ekki, þvi að fólkið vék til hliðar, og fundu þær naum- ast fyrir því a-ð snerta nok-kra af þessum ókunnu verum. Varð Guð- T I M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ 213

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.