Tíminn Sunnudagsblað - 09.03.1969, Blaðsíða 7

Tíminn Sunnudagsblað - 09.03.1969, Blaðsíða 7
SKESSAN I GRÍMSTUNGU Teikning: Hringur Jóhannesson Smali einn i Grímstungo ienti i trölla. höndum, og höföu mæðgur tvær hann hjá sér i helll. Festl hann ekkl yndi hjá tröllunum, þótt ailvel værl við hann gert. Á jólunum áttl hann að kynda undir kjötpotti, og strauk hann þá, þvi að skessurnar sváfu. Hln yngrl varð flótt- ans vör og eiti pilt. Komst hann í klukknaportið i Grimstungu og hringdi allt hvað af tók. Við það nam skessan staðar og settist í brekkuna ofan við bæinn. Þar fannst hún að morgni, sprungin og dauð, enda hafði hún verlð komin að falll. T I M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 199

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.