Tíminn Sunnudagsblað - 09.03.1969, Side 7

Tíminn Sunnudagsblað - 09.03.1969, Side 7
SKESSAN I GRÍMSTUNGU Teikning: Hringur Jóhannesson Smali einn i Grímstungo ienti i trölla. höndum, og höföu mæðgur tvær hann hjá sér i helll. Festl hann ekkl yndi hjá tröllunum, þótt ailvel værl við hann gert. Á jólunum áttl hann að kynda undir kjötpotti, og strauk hann þá, þvi að skessurnar sváfu. Hln yngrl varð flótt- ans vör og eiti pilt. Komst hann í klukknaportið i Grimstungu og hringdi allt hvað af tók. Við það nam skessan staðar og settist í brekkuna ofan við bæinn. Þar fannst hún að morgni, sprungin og dauð, enda hafði hún verlð komin að falll. T I M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 199

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.