Tíminn Sunnudagsblað - 09.03.1969, Page 7

Tíminn Sunnudagsblað - 09.03.1969, Page 7
SKESSAN I GRÍMSTUNGU Teikning: Hringur Jóhannesson Smali einn i Grímstungo ienti i trölla. höndum, og höföu mæðgur tvær hann hjá sér i helll. Festl hann ekkl yndi hjá tröllunum, þótt ailvel værl við hann gert. Á jólunum áttl hann að kynda undir kjötpotti, og strauk hann þá, þvi að skessurnar sváfu. Hln yngrl varð flótt- ans vör og eiti pilt. Komst hann í klukknaportið i Grimstungu og hringdi allt hvað af tók. Við það nam skessan staðar og settist í brekkuna ofan við bæinn. Þar fannst hún að morgni, sprungin og dauð, enda hafði hún verlð komin að falll. T I M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 199

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.