Tíminn Sunnudagsblað - 30.03.1969, Blaðsíða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 30.03.1969, Blaðsíða 1
ÞaS átti fyrir Neskaupstað að liggja að verða fjölmennust byggð á Austurlandi, þótt þangað væri torfærara á landi en til annarra staða. Um skeið var talið ógerlegt að gera akfæran veg yfir Oddsskarð. Sumir vildu þó ekki una þeim úrskurði. í dag birtist í blaðinu viðtal við manninn, sem fyrstur sagði: „Þarna getur vegurinn verið".

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.