Tíminn Sunnudagsblað - 30.03.1969, Blaðsíða 20

Tíminn Sunnudagsblað - 30.03.1969, Blaðsíða 20
og óiþjált. Hann 9agði skjál'fandi röddu: — Stúlka? Stúlk'a? StúTka, pabbi? — Já, þessi stúlka, sem ég sá þig kyssa fyrir eins og tíu mínút- uni þanna niðri á en'ginu . — Ó, sagði hinm seruverði Friddi. Svo þagnaði hann hikandi og bæbti síðan við: — Ó! Aha! Já, óg ætiaði einmitt að segja þór frá því, pabbi. — Já, einmitt. Ætlarðirðu að gera það? — Þetta er allt í stakasta lagi, þú skil'ur. O-já, það held ég nú. Allt í þessu fína — ég meina það er ekkert óhei'ðarlegt við þetta eða svoleiðis. Hún ©r kærastan mín. Jarlíinn rak upp skerandi öskur. Það var eins og býfluga hefði stungið hann. Svo spurði hann drynjandi röddu: — Hver er þessi kvenmaður? — Hún heitir Donaldsson. — Hver er hún? — Agga Donaldsson — Agga er stytting á Niagara. Hún sagði mór, að foreldrar hennar hefðu dvalizt þar við fossana um hveitibraúðs- dagana. Iíún er amerísk og allt það —skrýtin nöfn, sem fólk skir ir krakkana í Ameríku, ég meina eins og Niagara, eða hvað finnst þér? sagði Friddi — Hann var að reyna að halda uppi meinhægum samræðum. — Hver er hún? — Hún er ofsalega greind. með fin-t heilabú, þú skilur. Þú verð- ur stórhrifinn af henni. — Ilvererhún? — Hún kann að Teika á saxófón. Jarlinn spurði í sjötta sinn: — Hver er hún, og hvar kynnt- ist þú henni? Friddi hóstaði ITonum skildist, að hann yrði nú að leysa frá skjóð- unni, og hann vissi veT, að upplýs- ingarnar flokkuðust ekki undir nein gleðitíðindi. Hann sagði: — Jæja, pabbi Sannleikurinn er sá, að hún er nokkurs konar frænka McAltisters Hún kom i heini'SÓkn hingað tiT EngTands, þú skllur, og hún gistir hjá þeim gamla — þess vegna hitti ég hana. Það var eims og augun ætluðu út úr höfðinu á jarlinum. Hann gaf frá sér vesaldariegt hljóð, eins og hann væri að skola kokið. Hann hafði gert sér margar ó- skemmtilegar hugmyndir um frarn tíð sonar síns, en þó hafði honum aldrei dottið í hug, að banu ætti eftir að sjá hann ganga inn k+rkju- cgólfið við hliðina á nokkurs kon- ar frænku yfirgarðyrkijumannsins. Jarlinn sagði aðeins: — Ó — ó! Virkilega? — Já, pabbi. Þetta er nú svona — í aðaliatriðum. Emsworfch jarT fórnaði höndum til himins, eins og hann væri að kalla æðri máttarvöld til vitnis um ógnir þær, sem góður maður gæti orðið fyrir. Síðan tók hann á rás og brokkaði af stað. Hann fór hratt, og eftir nokkurra mínútna leit fann hawn bráðina við endann á Tinditrjágöngunum. Yf'irgarð- yrkjumaðurinn sneri sér við, þeg- ar hanu iieyrði fótatak jarlsins. McAlTister var sterklegur maðui'. í meðaHagi hár, en augnabrúnirn- ar hefðu vel hæft hærra enmi. Hann var með rautt skegg, sem líkist einna helzt vírbursta, og heldur var maðurinn sem sagt óárennilegur, Að vísu mátti Tesa bæði heiðarleika og greind úr and- litssvip hans, en það var ekki hægt að segja, að hann væri mildur eða bjartur yfirMtum. — McAMister Viðvikjandi þess ari stúl'ku . . .þér verðið að senda hana á brott, sagði jarlinin. Ha-nn sneri sér umsvifalaust að því. sem honuim lá á hjarta. Undruna-rsv-ipur kom á andlit McAllisters — eða þann hluta þess, sem sást í fyrir skeggi og augnabrúnum. Han-n s-agði: — Hvaða stúl-k-u? — Þessa stúlku, sem dvelst hjá yðu-r — hún verður að fara. — Fa-ra hvert? Emswort-h jarl var ekki í því skapi. að ha-no nen-nti að fara að þrefa uni smáatriði. Hann sagði því: — ITvert sem er — ég vil ek-ki hafa hana hér deginum len-gur. — Hvers vegna? spurði McAli- ister. Han-n vildi fá botn í má-lið. — Hugvsið ekkert um ástæðuna. Þér ve-rðið að senda ha-na t-afar- laust á brott. McAllister færði nú, friam óræka mótbáru. H-ann sa-gði einfaldlega: — En hún greiðir mér tvö pund á vi-k u. Emsworth jarl nísti ekki tönn- um vegn-a þess, að honum félli ekki þessi tjáningar-háttur: Iiann stök-k tíu þumlumga í Toft upp og missti nefklemmurnar sí-n-ar. Og þó að jarlinn væri vanalega drengi legur og sann-gjarn og vissi vel, að núbLmajarl v-a-rð að hugsa sig tvísv-a-r um, áður en ha-nm beitti aðlferðmm f-rá Tónstímínum vi'8 vinnu-hjú sín, þá hagaði hanm sér nú aTveg ei-ns og stórbóndi á Nor- ni-ann-atímunum, sem sagði þræli sínum til syndanna Han-n mæltn — Hlustið nú á mlig, McAll-ist- er: Annað hvort sendið þér þessa stúlku á brofct nú þegar. eða þó-r farið sjálf-ur. Og ég mein-a það, sem ég seg-i. Þsð kom sbrýti-n-n svipur á and- lit McAl-lisbers — eða nánar sagt þann hluta þess, s-em ekki v-ar vax- i-nn hári. Þetta var svipur mann-s, sem v-ar e-k-ki búinn að gleyma Ba-nnoekbum — þetta var maður, sem vissi vel, að hanm va-r ættað- ur f-ré heimalandi Wili-ams Wal-1- aces og Róbert-s the B-ruce. Þa'ð heyrðu-st skozk hljóð ei-n-hver^ stað a-r m-iðri í honum, o-g svo sagði han-n af fonmleigu-m virðuleika: — Yðar náð hey-rir þá hér með, að ég segi upp starf-inu. —• Ég g-reiðd vður mánaðarl-aun, og þér farið i da-g, sva-raði ja-rl- in-n -reiðiTega. — ITem. sagði McAMister. E-msworth jarl yfírgaf prrustu- völlinn. Hann var hress og gl-aður o-g en-n undi-r áhuifum átak-au-na. Ha-nn fan-n ekki ti-1 nein,g gamvizku bits, þó að McAlTister væti búinn að þjóna honumi dyg-gitega i íiu ár, og honum datt ekki hekiur í hug. að ha-nn myndi sakna McAil- iste-rs. En u-m kvöldið, þegar ja-rl- i-mn v-ar að reykj-a viin-dlin'ginn si-rnn efti-r mati-nn, þá settist skynsemin aftur í öndvegi, og jarlinum fanmst köld hö-nd gripa um hjárt-a sitt. Nú, þegar McAllister v-a-r fa-rinn. hv-að yrði þá um graskerið? Mikilvægi þessa ávaxba-r þarf-n- ast ef til vill örfárra orða til ský-r- ingar. Sérhver gamalgróin fjöl- skylda á Englandi hefur einhverja smáeyðu í aírekaskrá sin-ni, og ætt Emsworth-s jarls va-r eng-in undan- tek-ni-ng frá því. í margar kynslóð- ir höfðu forfeður h-ans að vísu unn ið margvísleg afreksverk. Frá Blandingskastala höfðu komið stjórnmál-amenin og hermenn, la-nd stjórar og leiðtogar þjóðarinnar. E-n sam-t hafði ættin ekki ge-rt skyldu sín-a, að áliti þess manns, sem nú bar titilin-n. Þó að afreka- skrá ættairin-nar væri stórbrot-in, fljó-tt á iitið, þá var -staðirey-ndin sú, að enginn jari af Em-sworth h-afði e-nn unn-ið til fyrst-u verð- launa fyriu’ grasker á lian-dbún-aðar sý-ningunni í Shrewsbury. Fyrsfcu 284 TÍMINN - SUNNUÐAOSBLA©

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.