Tíminn Sunnudagsblað - 30.03.1969, Blaðsíða 4
ÓLAFUR ÞORVALDSSON:
Langt sótt / vinnuleit:
Sunnlenzkt kaupaíóik
Ölum, sem tilheyra eldri kyn-
slóðunum, er kunnugt um, að ýms-
ir atvinnuhættir hafa ýmist all-
mgög breytzt hér á lándi eða horf-
Ið að mestu eða öllu. Þessi breyt
ing er nú orðin að algenri byltingu.
Þetta hefur verið að gerast smám
samiain, einkum á siðustu 3—4 ára-
tugunum, þótt fyrr örlaði nokkuð
á breytingunni. Margir okkar
fonnu Mfsbjargarhátta eru því
mörgum svo langt undiam, að ýms-
um eru gleymdir. Aðrir, og þeir
miunu margir, vita lítið eða e'kk-
ert um, að sumt, sem til lífsbjarg-
ar mátti verða, bafi nokkru sinni
verið til. Ég tel, a@ þetta nái þó
mest til landbúnaðarstíirfa og sjó-
sóknair til fiskveiða.
Það er ekki fyrir iieimsku sak-
ir, að margir af ynigri kynslóðinni
vita lítil eðia engin deili á Mfsbar-
áttu eldri kynslóðanna, sem öll
æskan er þó runnin af, heldur er
hitt, að lítið virðist gert til að
fræða þá, sem ungir eru um þessi
mál. Þannig gieymast með öllu
ýmsir líifsbjargarhættir forfeðra
okkar — hættir, sem hjálpuðu
fólkinu, bókstaflega talað, til lífs-
ims.
Mér er sjálfum allvel kunnugt
um, að mar&t ungt fólk vill vita
meira mm þessi mál. En það virð-
ist svo, að fáir séu til alð fræða um
þessi efni.
’Langt er síðan, að ég fann hjá
mér lömgun til að segja lítilTega
firá tveim, eigi affilitlum þáttum í
lífsbaráttu hinna fyrri kynslóða.
Enidist mér dagur til að koma þess
ani igömlu hugmynd minni í venk,
má ef til viH segja, að þetta sé
þó seint en aldrei. Þessir tveir þætt
Einn hinna öldnu og minnugu, sem
yfir mörgu býr.
ir í lífi fóiks þess, sem þá var á
dögum, eru að mörgu leyti
mjög óMkir, en eiga þó nokkuð
sameiginlegt, og afleiðingar beggja
blönduðust á stundum nokkuð
samian. Þannig urðu þeir nokkuð
nátengdir, þótt hvor þeirra eigi
sína sögu.
Ég tek þá fyrst til við þann, sem
að landbúnaðinum lýtur. Þetta er
sagan um fólkið úr byggðunum
við innanverðan Faxaflóa og suður
um, allt til Grindavíkur, sem fór
árum saman til heyskaparverka til
Norðurlands víðs vegar — fór ,,í
kaupavinnu“. Á ferðum sínum, svo
og þar sem það dvaldist áð sumr-
inu, gekk þetta fólk undir einu
samheiti: Kaupafólk.
Enginn mun nú vita lengur, hve-
nær ferðir þessar hófust rnilli
landsfjórðunganna. Ég fer því ekki
lengra aftur í tímann í þessu spjalli
míniu en sem næst um miðja síð-
ustu öld, en eflaust er þátfcur þessi
miklu eldri. Sjálfur man ég að
vísu ekki svo Tangt aftur, en á upp-
vaxtarárum mínum kynntist ég all-
mörgum þeirra manna, sem stund-
uðu þessar ferðir, löngu fyrir mína
daga. Frá þessu fólki hafði ég
mairgan fróðleik, þótt fæst áf hon-
um verði getið hér. Fólk það, sem
hér um ræðir, fór áðallega til
Norðurlands, í Strandasýslu, Húna-
vatnssýslur, Skagafjörð og ef til
vMl lemgra norður, en fátt mun
það bafa verið af SunnTendingum.
Þessar kaupavinnuferðir sunn-
lenzks fólks til Norðurlands munu
hafa lagzt að mestu eða öllu af á
fyrsta og snemma á öðrum tug
tuttugustu aldar. Þá fór margt að
breytast.
Bkki eru þess allifá dæmi, að
að sama sunnlenzka kaupafólkið,
einkum karlmenn, væri á sama
bænum svo mörgum árum skipti,
og vil ég nefna hér til gamans
nokkur dæmi, mér kuinn. Menn í
Hafniarfirði, sem mér voru allir
268
T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ