Tíminn Sunnudagsblað - 30.03.1969, Blaðsíða 2

Tíminn Sunnudagsblað - 30.03.1969, Blaðsíða 2
Bréf til Bjargar Trúfræði-n segir, að maðurinn sé höfuð konunnar, og það er eins komar alþýðleg náttúru- fræði, að Ijóni'ö sé konungur dýr amma. Ég vibna tnl þeirra Páls postnlia og Sakaríus Topelíus- ar, ef einhver ætlar sér að bera brigður á þetta. I>aninig er ednn hafimn yfir anrnan í heiminum í krafti vísdómsfullr- ar niðurskipunar. Vegma yfirburða ljónsdns á mörkinni getur það ekká kallazt myrkur né torráðinn orðaleikur, er hin mektugustu ríki eru kennd til ’jón-a — þau, sem stolt ust eru og stórbrotnust meðal þjóða í hátterni sdnu. Allir vita, hvað haft er í huga, þegar tai- að er um brezka Ijónið .Hvað sagði ekki Einar Benediktsson: Miiffi skauta, miðjörð yfir mikla Bretiands veldi lifir, hvar sem fleyta blökkum búðum blátreyjur um höfn og ver. Svo er þó með ijón, að þau geta fellt af með aldrinum, og á sama hátt getur hrakað þeim þjóðum, sem lemgi hafa borið ægishjálm yfir aðrar. Því hefur Mka verið fleygt, að brezka ljónið myndi vera orðið tannlít- ið. En margur villist í getum sinum, og ekki brast það áræði hér um árið, þegar það gerði flota simn út af örkinni til þess að knésetja hina uppivöðslu- sömu íslendinga, þegar þeir voru að sölsa undir sig strand- miðdn. Bretar horfðu ekki í það, þótt hér væri að mæta öllum sjóh'er Eiriks Kristóferssoniar, sem ofan á annað var vopnað- ur Predikaranum og orðskvið- um Salómons. Flestum hefði þó sigið larður við minrna. Nú hafa enn gerzt atburðir, sem sýna og sanina, að ljónið hefur 'hvorki fellt tennur né gerzt aíhuga konungdómi sín- um. Fjarst í eilífðair útsæ, hand- an við þanghafið mikla, þar sem állinn hefur sitt veraldaTþing, leynist eyja sú, sem kvað heita Angvilla, byggð heldur sora- fengnum lýð Er skemmst af því, að þarna hafðd hin mafmfræga mafía slegið land- tjöldum og tekdð þamm glæpamúg Karíbahafsins, er þar átti sér hæli og heimkynni, upp á sinn eyk, bruggandi brezka heimsveldinu viðbjóðsleg laun- ráð. En nú þó Ðretlamd ætti enigan Nelson, þá átti það Wil- son, og það er karl í krapinu, sem ekki lét sér vaxa í augum að ráðast til atlögu, þótt hásk- inn væri mikill. Eyna byggk sem sé hvorki meira né minna en sex þúsund manns. En þá eru ld'ka talin með bæði korn- börnin og fiarlama kerMngarn- ar. Emm sammaðist það, að ekki lætur brezka ljónið sór aJit fyr- ir brjósti brenna. Auðvifcað varð þetta að gerast með stakri leynd og varúð. Hér var ekkert edgandi undiir ásum. Skipaliði var stefnt að eynni á næturþeli, fluigfloti dreginn sam ain og einvalaliði fallfhlifaher- •mamma teflt fram á úrslita- stundu. Að öJLu var farið að fyr- irsögm hinna vitrustu manna, nálega eins og þegar herinn gekk á land á meginlandi Evrópu í heimsstyrjöldinni. Og með harðfengi, snariræði og mikilli hernaðarMst lukkaðist innrásin ákjósanlega. Brezka ljómið gat enn einu sinni hrósað frækilegum siigri. Þaninig launast þeim, sem ekkii brestur kjark- inn á stumd hættunnar. Enginn varð einu sinni til þess að hlumfca vel völdu versi úr skrift inni á kappana. í orðskviðunum segir þó: „Vertu ekki hiróðugur af morgundegiuum, því þú veizt ekki, hvað dagurinm ber í skautá sínu.“ Það er aðal þeirra, sem mikl- iir eru fyrir sér, að ráðast ekki á þann garðinn, sem lægstur verður fundinn. Ljónið leggur ság ekki niður við að ráðast á maur, og fíIJinn eltir ekki uppi fáðriidi, sem flögra 1 krimgum hann. Bretar hafa ekki getað fenigið sig til þess að beita afls- munum í Ródesíu, þótt hvítir þarlandsmenm hafi farið símu frarni í trássi váð þá. Það var ekki fyrr en með þeirri tungl- komunni, er ólagið á AnigvilTa heyrði úr hófi fram, að til mót- þróa kom, sem með sóma máttd kveða miður með vopnavaldi. Jón Dúason hélt því fast firam, að við ættum Grænland með fjörðum og jökli og öllu saman. Dáð brezka h'ersins á Amgvilla er áþekk því, ef við drægjum sarnan lið og semdum Pétur aðmírál með ftota, Þor- steim Jónsson með flugsveit og Bjarka Elíasson með landher til atlögu við tíu Eskimóa á útskeri, auðvitað að fengnu sam'þykki Dana. Og réttur okkar til af- skdpta af málefmum Eskimóanna tíu líklega viðlíka haldgóður. En nú gruna m'enn mig ef til vil um græsku, þegar ég gef í skyn, að hugre'kki þurfi til á- rása a.f þessu tagi. Svo er þó raunar. Þrjú ríki gerðu fyrir nokkrum árum samsæri og réð- ust á Egypta, heldur illa í stakk búna til styrjaldar. Þau urðu að leggja niður rófuna. Á sama hátt hefur sífelit aukizt viðbjóður á herinaði Bandaríkjamanna í Víet Nam. Almenningsálitið í heimin- um fordæmir það atferli, er iðn- væddar stórþjóðir reyna að brjóta frumstæð lönd til hlýðni við sig. Þeám mun me'iri sem styrkieikamunurinn er, því ein- sýmrna er, hvor aðilinn hreppir samúðina. Þess vegna þurrti meira en lítinn kjark til inmrás- arinmair á AngvilJa. J.H. 266 — »■ J T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.