Tíminn Sunnudagsblað - 30.03.1969, Blaðsíða 16
kom vostur í Borgarfjör'ð, hve M-
in voœu þair lítil víða. Þó voru stór-
bændur þar til. Lötngu seinraa, núna
fyrir oklki svo ýkjiamörgum árum,
þegar ég var í bændaför með Borg
firðinigum á Héraði, höfðu þeir í
eínum hóPi Davíð á Arnbjargar-
Oiæk, sem bæði bjó stórt og var
mikill auðmaður. Honum gátu þeir
feflt fram gegn Metúsalem Kjer-
úlf á Hrafnkelsstöðum, sem átti
þúsund fjár eða meira. Þeir sátu
lengi á tali saman í gildi á Val-
þjófsstað, jafnokiar að auðsælli bú
mennsku.
— Já, Einar á Hvanneyri, mun
einu sinni hafa verið sagt — Ein-
ar ráðsmaður Varstu lengi á
Hvanneyri?
— í sextán ár. Frá 1907 til 1923
— Hvað bar til' þess, að þú fórst
þaðan?
— Ég gekk að eiga konu mírna
Guðbjörgu Kristjánsdóttur frá
Haukabrekku í Fróðárhreppi, árið
1912. Við áttum orðið sijö dætur,
og það var orðið þröngt um okk-
ur.
— Það var myndarlegur hópur.
Hvað eignuðust þið mörg börn?
— Níu og allt dætur. Og þær
hafa reynzt farsælar — bezta gjöf-
in, sem okkur hefur hlotnazt. Þeg-
ar ég svo fór frá Hvanneyri, keypti
ég Kross í Innri-Akraneshreppi og
byggði þar upp. Byrjaði með 9ex
kýr og ekbert annað. Búið var
aldrei stórt, enda lifði ég rnest á
smíðum og ýmis bonar vinnu með
hesta á þessum árum.
— Svo Jíá leiðiin niður á Akra-
nes?
— Ég var fjögur ár á Krossi
og flutti mig svo um set ntður í
kaupstaðinn. Húsið, sem ég beypti,
hét Esjuberg, og þar ætlaði ég að
setja upp smíðaverkstæði. Það vatð
minna úr því. Pétur Ottesen kom
til mín þetta sama vor og bað mig
að taba að mér vegageið í hérað-
inu. Þar með gerðist ég vegaverk-
stjóri, þá rúmlega ihálf-fimmtugur.
Þá var enn allt vegalaust þarna
að kallia. Það átti að heita, að
Akranesvegurinn næði inn að Fells
öxl og þar byrjaði ég og gerði veg
inn fyrir Miðfell, en þangað mátti
þá skrönglast innan frá. Svo gerði
ég veg fyrir Hafnarfjall að Hvann-
eyri. í Hvalfjarðarveginum var ég
lika, gerði til dæmis uppfyllingu
mikla við gömlu brúna á BTá-
skeggsá. Það var gríð'arle'ga hár
kantur, og hleðslumaðurion var
Gunnar Eggertsson frá Leirár-
görðum. Handbragðið á þeim kanti
þótti svo fallegt, að vegamálaistjóri
tólk mynd af honum. Og brúm kom
ég á Leirá og Laxá. — Þetta var á
árunum 1927 til 1933. Þá fór ég
austur.
— Austur á Hérað á ættarslóð-
irnar?
— Já, Geir Zoega vegamáia-
stjóri vildi það. Hann vildi, að ég
tæki áð mór vegagerð fynir austan.
Við urðum góðkunningjar, og mér
lífcaði þeim miun betur við hann,
sem ég kynntist honum betuir. Sein
ast skrifaði hann mór indælt þakk-
anbréf, þegar ég hætti
um hjá vegavemðimnl,
yfirleitt prýðilega vlo þá hM
vegamiálastjórniinini — verkfræ^>
ingana, mælingamennina og starB-
fólkið 'adit. — Jæja, við voruúj
sendir austur, tveir verkstjónafl,
Hildimundur í Stykkishólmi og ég,
—• Hvert var viðfiangsefnið?
— Ég átti að taba áð mór Fjahð-
arheiðima, en það varð samt úr,
að ég tók nyrðri hlutann, Ég byir|*
aði við brúma á Jökulsá á Dal og
lagði veg um Jökuldalinn emdilamg-
an og yfir Möðrudalsöræfi alla leið
að Grímsstöðum á Fjöllum og svo
þaðan langleiðina að Reykjahlíð í
Mývatnssveit. Fjörutíu þúsund
krónur mátti vegurinn um Jökul-
dal kosta, og fyrir það tókst mér
að gera hann. Eima krónu og
tuttugu og fimm kostaði lengdar-
metrinn frá Jökulsárbrú að Möðru
dal. En þetta fyrsta sumar fékk
ég engan eyri með mér úr rífcis-
sjóði. Hann var galtómur, skrölti
varla eyrir í kassanum, en ávísanr
ir mátti ég gefa út á ríkissjóð upp
á tuttugu þúsund. Veiztu svo,
hvermi'g það var skrapað samam,
sem á vantaði? Gamlar konur á
JökuTdal komu með aurana sína,
svo að sveitin þeirra fengi veginn.
Og bændur sem áttu einhverja
skildinga. Þetta voru peningarnir,
sem ég hafði — neiðuféð: Tuttugu
þúsund krónur frá Jökuldælum.
Svo borgaði ríkið þeim árið eftir.
— Fólkið skaut samiain og lán-
aði í vegimn?
280
T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ