Tíminn Sunnudagsblað - 30.03.1969, Blaðsíða 21

Tíminn Sunnudagsblað - 30.03.1969, Blaðsíða 21
varðlauin fy-riir rósiir höfðu þeir fenigið, sömulei'ðáis fyrir túlipana, eiinmiig fyrir vorlauka. En aldrei fyrdr grasker. Og sú staðreynd M þuingit á jarlinum. Mörg undanfar- in sumur hafði hann unnið þrot- liaust að því að afmá þennan blett af æt'tarskildinum, en alltaf höfðu voniir hans brugðizt. Að þessu sinni vintist þó sigurinn vís. Jarlinn hafði horft á þenna undravöxt frá því kjaminn vax settur í moldina, og hans náð hafði ekki getað ímynd- að sér ósigur. Þegar hann vdrti fyr- áir sér hinn gullna og þroskiamMa óvöxt, var hann þess fullviss, að jafnvel sir Gregory Parsloe-Pars- loe, sem bjó í Matchimghamhöll, myndi aldrei takast að rækta nokk urn hliut, sem kæmist í hálfkvisti við þennan afburða ávöxt. Og ná óttaðist jarlinn, að hann hefði steypt velferð þessa frábæra gróðurs 1 voða með því að Mta Angus McAllister fara ,því það var einmitt hann, sem hiafði haft það emibætti að ala graskexið upp. Hann skildi það og elskaði það á sinn fáláta, skozka liátt, og nú þegar Angus var farinn — hvex yrði þá uppskeran? Slíkar og þvi- Mkiar voru hiugrenningar jarlsins, er hann íhugaði ástandið, og dag- airinir liðu, og jarlinn reyndi að hugga sig við, að McAiMster væri ekki sá eini, sem hefði vit á gras- kerjum. Hann bar þó fulit traust til Róberts Barfcers, sem til þessa hafði veriö aðstoðarmaður McAll- isters, en var nú orðinn yfirgaxð- yrkjumaður og gæzlumáður gras- kersiins. En innst inmi vissi jarl- ánm, að þetta var tóm blekkinig. Þegar memn eiga slíkan ávöxt og ætla sér að vinna fyrstu verðliaum, þá gera þeir rniklar kröfur til mianna, og brátt varð jairlámuim ljósit, að Róbert Barker var ekki nema eins og hver önnur hjálp í viðlögum. Áður en vika var Tið- in, var jarlinn farinn að þrá Mc- AJilisiter. Að vísu gat það verið tém ímymduin, en jarlinn gat ekki bet- ur séð en að eins væri ástatt um gnasikerið: Það var eim,s og það drjúpti höfði og minnkiaði. Jarl'inn gat ekkd losað sig við þá hræði- lcgu hugmynd, að það væri að ekreppa samian, og á tíumda degi frá brotitför McAllisteirs, dreymdi jarlinn und'arlegan diraum. Hon- um faminst hann fara með Georg konung till að sýna hans hátign ávöxtinn og hann hafði sagt kon- ungin'um, að nú mundi hann sjá þá stórfienglegustu sýn, serni hamn hefði mokkiru sinni söð, og svo þeg- ar þeir komu á staiðinn, þá sáu þeár visna jurt í einu hornj vermi- reitsins, grasker ekki stærri en bamn. Jarlinn vaknaði í svitabaði, og V'Ontorigðaóp konungsiins bergmál- uðu fyrir eyrum hans. Þá var það, sem allt stolt janlsins rauk út í veður og vind. Að vísu var það uppgjöf að ráða McAllistex aftur, en það varð að gerast. Þegar jarlinn var að smæöa rnorg unverð næsta dag, sagði hann við brytann: — Reach! Þér — ja ,þér, hérna, vitið vist ekki utanáskrift McAll- isters? — Jú, yðar náð, hann býr í Lond on, í Buxtom Crescent númer ellefu. — Buxton Cx'escent? Hef aldrei heyrt þann stað nefndan. — Það er einhvers konar mat- söluhús eða svoleiðis stofnun, yð- air náð, rétt hjá Cromwellsvegi. McAliister var vanur að hafa þar bækistöð — altaf þegar hann fór til heimsborgarinnar, vegna þess að staðurinn er svo nálægt Kens- ingtongarðinum. Hamm kann svo vel við sig í návist blómanna, yðar náð. — Það var virðulegur ásök- unarhireimur 1 rödd brytans, því að Anguis og Beach höfðu verið vinir í níu ár. Þenman dag fóru tvö símskeyti í gegn um pósthúsið í litla þoxp- inu í Market . BMndinigs. Þessi skeytí vöktu töluvert unital, fynra skeytið hljóðaði svona: McAllister, Buxtomveigi 11, London. Komið aftur strax — Emsworth. Hitt skeytið var svona: Emswonth jarl, Blandingskastalia, Shropshire. Kem ekká — McAlister. Hugur Emsworths jarls gat að- eins hýst eina bugsun í einu í mesta lagd. Honiurn hafði aldreá dottið í hug, að McAllister mundi neita að 'koma aftur. Jarlimm átti erfitt með að átta 'sig á þessu vanidiamáli, en þó tókst honum það að lökum. Fyrir kvöl'dið var harnn búinn að taka á'kvörðum: Hann ætíaði að fara tiil Londonar og ráða til sín þamm bezta yfingaii'ðyiikjiimann, som hægt var að fá og kaupa fytrir pen- iniga. Á meðan vairð Róbert Bark- er, sá brákaði reyr, að duga. Það var álit dr. Jöhnsons, að í London væri hægt að fá allt, sem þetta líf hafði bezt upp á að bjóða. Harnn taldi, að sá maður, sem væri orðinn þreyttur á London, væri orðiinn þreyttuir á lífinu sjálfu. Ef jarlinn af Emsworth hefði þekkt þessa staðhæfingu, hefði hann mót mælt henni kröftuglega. Jarlinn hataði London — hamm hafði óbeit á mannhafinu þar, lyktinni, hávað- anum, sporvögnunum, leiigubílun- um og hörðum gangstéttunum, og ofan á alla aðra galTa þessarar aumu borgar, virtist hún ekki eiga eiinn einaista aimennilegan yfiTgarð yrkjumann. Jarlinn gefck á milli ráðining'arstofinana og ræddi við þá, sem buðust, en enginn þeirra nálgaðist að uppfylla þær kröfur, sem hann gerði til þeirra. Að vísu var hart að verða að segja slíkt um niokikurn mann, en fjárakornið ef nokkur þeirra var jafngóður oig Róibert Barker. Már ræðir við Einar Jónsson Framhald af 282. síðu. hvað sett var í það fjöður einu sinni. Gengur upp á mínútu. Þeir hafa ekki vialið af verri endanum, drengirnir. ★ Em nú sýnir úrið góða, sem pilt- arnir tuttugu gáfu verkstjóra sín- um eftir skemmtilegt sumar í Mý- vatnssveitinná, að orðið er býsna á- liðið kvölds. Og ekfci er að tvíla, að það mælir tímann rétt. Úrskurði þess viil veirkstjórinn aldini hiíta, og verður að láta þar nótt sem nemur. Næstia sunnudag tökum við upp þráðinn á ný, og verður þá sagt frá fyrstu kynn- um þeirra Einars og Halldórs Vil- hjálimssonar á skóla'num á Eiðum og samveruárum þeirra á Hvann- eyri. En svo er Einairi farið sem fleiri, að honum finnst meina til Halldórs Vilhjálmssonar koma en annarra mannia, er hainn hefur átt samleið með. Eiginlega hefði hann ek'ki léð máls á svona löngum sam- ræðum við blaðamenn, ef hann hefði e'kki laingað til þess að minn- ast þessa svipmikla vinar sáns. Már. T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 285

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.