Tíminn Sunnudagsblað - 30.03.1969, Blaðsíða 12
Einar á Hvanneyri, Einar ráðs-
niaffur, Einar á Esjubergi, Einar
verkstjori — þeir eru trúlega marg
ir sem kannast við manninn. Einu
sinni hefur hann líka verið kallað-
ur Einar í Fjarðarkoti, en þeir eru
orðnir færri, sem þess minnast, því
það er nokkuð langt síðan. Það var
um það bil, er Hannes Hafstein
gekk fyrir kónginn og varð ráð-
herra og raunar mun fyrr — þegar
Skafti Jósefsson var ritstjóri í full-
um holdum á Scyðisfirði og Páll
Ólafsson hafði aðeins nokkur ár
bygct eina sæng með Ragnhildi
Már ræðir við kunnan
yerksti., Eínar Jónsson
JtWssNt”. segir
Einar „bað.varmesta
mirnr
linni upp á löglegan og kristilegan
aiáta. Einar fæddist sem sé sama
árið og snjóflóðið mikla varð á
Seyðisfirði — árið 1885. Og hann
hefur víða komið við sögu og hef-
ur frá mörgu að segja, er varð-
veitzt hefur í trúu minni. Honum
gefur sýn til tveggja alda, þar
sem hann situr í bekknum and-
spænis mér.
•iMmvKue:,
„Eí hér kemur öl, síma ég á
Blöndal - umsvifalaust bara"
■» '
tutEmmEmmauBumnmuuummB&iáuí&wi&iiiisiig&ánBSSálláRámuiUftBWiBBgnnumBnmmmsEUBBímsiŒim
— HvaQpn ert þú, Einar? spyrj-
um við og látum eims og við vitum
lítil' s'kil á uppruna hans.
— Ég er úr Mjóafirði. Við vor-
um systkiuasynir, við Svein-n karl-
inin í Firði — miamma og Óiafur,
faðir hans, voru hálfsystkin. Svo
að ég er komiiwi út af Hermanini
gamla syni Jóns pamfíls. Annars
var móðurætt mdn sunnan af Rang
árTOlium — frá Keldum. En föður-
œtt mdn var öll af Héraði. Pabbi
var sonur séra Einars Hjörleifsson-
ar í Vallanesi. Þú sérð á því, að
við Einar Kvaran vorum bræðra-
syrndr.
— Og þú hefur alizt upp í Mjóa-
firði?
— Já, pabbi og mamma bjuggu
í Fjairðarkoti. Það var eiginlega ein
þezta jörðiin í Mjóafirði, allvæn
S.’i
jörð, því að býli, sem hét Hóli,
var faMið undir hama. Mamma átti
í Fjarðareigninni. Einar, faðir
hennar, sem kallaður var Einar
ri'ki, átti Fjarðartorfuna á sinmi tíð.
— Þið hafið þá verið við dágóð
efini?
— Nei, við vorum fátæk. Þau
voru stórrík í eina tíð, foreldrar
mínir, en það va,r aidt búið að
vera, þegar ég man eftir mér. Þá
var búið að selja þetta allt. Pabbi
byrjaði búskap á Bóndastöðum í
Hjaltastaðarþinighá, tók við jörð-
inni í niðurniðslu og byggði allt
upp. Hann fór méð þrjú h-undruð
fjár að heiman, en missti þal flest-
allt á Bóndaistöðum . Það hefur
verið örðug búskaparbyrjun, sem
reyndi á ungan manm. Og þau
bEeði.
— Hvað kom til?
— Þetta var á harðindaáiruinum
upp úr 1880, og hanin misstd að
heita mátti alan bústofin sinn á
einu og sama hausti, 1881. Hann
fór í blár — þú hefur heyrt nefnd-
ar blárnar i Hjaltastaðarþing-
hánni? Féð vair komið í hieimahaga
og þá gerði þetta óskaplega veð-
ur, ægilegt áhlaup, og vötn ekki
á haldi. Selfljót hijóp upp á engj-
arnar, og allar dældiir stóðu fulT-
ar af vatni, og féð hmaktist undan
veðrinu og tenti í krapa. Upp úr
þessu fór hann frá Bóndastöðum,
fyrst upp á Velli, og svo að Fjarð-
arkoti, og þar byggði hann lika
upp. Það fór saman, stóráföll og
mikiil tilkostnaður.
— Þetta hefur verið á síldarár-
unum miklu. Voru ek'ki Norðmenn
T í M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ