Tíminn Sunnudagsblað - 04.05.1969, Page 9

Tíminn Sunnudagsblað - 04.05.1969, Page 9
Hælar skeifunnar áttu að snúa upp, svo a8 gæfan rynni ekki ni8ur úr hennl é baiki hesta og stjórna þeim með tauimum. Þessir undarlegu hesta- imenm eru tveir og tveir, og kannski er það ekki niein tiviljun. Tvíburar eru guðdómlegit fyrirbæri í vitund margra frumstæðra þjóða, og meðal Grikkja og Rómverja voru tvíburaguiðirnd'r Kasbor og Pollux tiibeðnir. Em þeir tömdu eimmitt hesta af mikilii snilld, og Tacitus saigði, að þeir væru tilbeðnir langt morður um lönd. Það var ekki fyrr em á járnöld, að fari'ð var til muma að nota hesta tii reiðar á Norðurlöndum. Samtím iis kom tiil sögu ný fiík: Buxur. Það voru karlmenmirnir, sem áttu í hernaði, og hesburimm varð farar- skjóti stríðsmanmsims. Þess vegna voru það iíka þeir, sem fóru að nota þessa nýju flík. Hana máttu k'arl'memm eimir nota, og þeim for- rót'timdum héldu þeir óskertuim, all't þar tii kvenfólk fór að nota ireiðhjól í trássi við gamalt og gott siðalögimál. Þó að konur notuðu hesta, þegar fram liðu stundir, sátu þær jafnam þvert um bak — einmii'g á járnöld. Þess vegna varð söðuilimm reiðver kvemma. Það voru aðeinis sfcössin, sem klæddust bux- um og sátu klofvega á hesti eins og am'asónurnar á Suð'uir-Rússlamdi gerðu. Með reiðmonmskunmi breyttust eimnig skildimir. Bromsaidarskilld- irnir voru krimglóttir, em rnú komu lamgir skildir, eims og Kelitar tíð'k- uðu, vei falmir til þess að vernda vinstri fót mamnis, sean sat á hest- baki. Keltarnir fundu einmig upp sporama og semnilega skeifuma, sem mauðsynl'eg var tl þess að verja hófa hestamna sliti á girýbbum leið- um. Ef til vil er sú trú, sem emm er höfð á sfceiflum, mobkum vegimm jafmgömul þeim. Hún barst imm í hugmyndaheim kristninmar með Elígusi, sem vair verndardýrlinigur smiða, og áitti brátt greiða leið inm í sjálfar kiirfcjurmiar. Gg tamgarnir voru látnir smúa upp, svo að gæf- an rymni eklki eftur úr skeifunini. Því fór fjanri, að heligi sú, sem á hesta var löigð, rémaði, þóbt hesbur- imn yrði aligemgur, bæði tiil reiðar oig dráttar. Óðinm reið Sleipmi átit- fættum um láð og lög, Hrafnkell gaf Frey Faxa simm, og hestar voru fararskjótar liátimma mamnia til nýrra heima. Formiaildarhöfðiinig'jar á Norðurlöndum voru bornir á bál í stríðsvagni sínuim, svo að þeir gætu horfið til hirama í eldlegum vagni eims og Elías spámaður, og hestar með ölllum tygjum voru lagðir í hauga mieð mönmuim, svo að þeiir gætu riðið Gjallarbrú með ölll'um sóma. Sums staðar má jafm- vel vera, að hestreður hafi verið talimm helgur dómur. Með krisbniinmi varð breytimg á. Blót, sem áður var heilög athöfln, varð heiti formælimigamma, og biótsyrði lögð að jöfmu við bölv. Rögm voru áður miáttarvöldin sjálf, en iembu í svipaðri fordæmimgu. Þetta var keiimilíkt því, ef nú væri farið að láta messu tákrna eim'hvern ljóbam verkmað og sáHm klám eða míð. Hesburimn komst ekki heldur hjá að fala í áliiti. Á hesti höfðu -Tlfenin áður hugsað sér, að dauðir mienm færu á vit eftirsóbmarverðra höfðimgja í dánarríkinu. Nú fóru dauðir menm ekki ammað en tiil heilvítis með slíkum hætti. Þegar óvimir Þjóðreks mikíla brutust til valda að honum látnum, tóku þeir ffik harns úr ieghýsi í Ravenma og sökktu því í fem og sú trú kom upp, að þanigað hefði fjandinm sótt hamm á brúnum hesti. Árið 375 ruddust Húnar inm í Evrópu. Þeir notuðu tréhmakka og svipu. Svipurnar virðast hafa verið fljótar að berast til Dammerkur. Við tiibomu þeinra hverfa sporar snögglega, og voru ekki tetoniir upp aftur fynr en fimim humdruð árum meS hana til helvítis. síðar, og samtímis er fairið að nota þar tréhmakka. Fjögur humdnuð árum efitir borniu Húna, ©erðust enm tíðindi, er komu ölu á rimgiuilreið í Norður- átfu. Avarar, herskár þjóðflokkur, sem setzit hafði að í Umgyerjalandi sótti vestur á bóginm. Eftir mikla og harða bardaga við Þjóðverja og j Framka, lutu þeir í lægra haMi fyrir Karli milkila árið 796. Hanm hafði telk-ið upp þanm búnað, sem i ri-dlarasveiti'r Avara voru búmar, j og hamm kom sigurvegurum eimmig ; í góðar þarfir seimima, er þeir átbu ; í höggi við Araba. i Pram að þessu hafði hver frjáls- J borimm maður -geta-ð tygjað si'g í : herför. En nú var toominm til sög- ■ unmar mitolu dýrari búmaður ridd- ara en áður. Hanm kostaði ekki ; mimina en tutbusu uxa. Þessu fylgdi ■ að upp risu fastar riddaraliðssveit- ir, og emgimm varð M'utgemgur í ■ slíkri sveiit nema hanm hefði iðkað listirn-ar flrá ungiimgsánuim. Eimu endu'rbæturnar á sjáifuim reið- bygjumium voru þó ístöðin, sem borizt h'öfðu með Avörum, en voru ; upprumnin austur í Kína. Þanmig vatt hjól sögumin-ar áfram. Við og við toomu fram á sviðið riddarasveitir, sem voru bebur bún- ar en áður þekktist, gerðust sigur- sælár um hríð, en lubu svo í lægra haMi, er óvimiirnir höfðu tileimkað sér mýjumgarmar. T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 369

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.