Tíminn Sunnudagsblað - 04.05.1969, Blaðsíða 20
Svarðarhlaði — í slíka hlaða sóttu Færeyingar eldsneyti að þörfum að vetrinum.
að ger-a gys að sér. þvi að hamn
spu't'ði:
„Af hverju eruð þið að flenna?“
En konan sagði: ,.Æ, bróðir. þú
í'erð nú eikki að angefa mig við
Jesper fyrir svona sa'klausl kók-
et'tirí“.
Það er ekki ofsbgum sagt af
ráðsni'Mi kvenna.
Loks kom svo burtfairardagur-
inn. Það va-r búið að fyla lestina
á skútunni af möluðum ís og ká-
etuna af kartöflum. En það tókst
hálfóhöndugfega að taka skútuna
út. Það vatr kominn mikill út-
straumur, þegar slúsurnar vom
opnaðar, svo að skútan smerist og
fór aftur á bak með þeini afleið-
inigum, að skúti skdpsins rakst á
dokkarveggiinn og brotnuðu þrír
bjátkar í honum niðri við þiHjur.
Samt var haldið áfram, enda hefði
ékki verið hægt að ná skipinu inn
af-tur á því ftóði Kunnáttumenn,
sem fciil voru kallaðir að meta
skemmdirnar. töldu, að ékki
mvndi leka með bjálkuinum. Okk-
ur væri því óhæfct að halda heim
— hara byrgja þetta. svo að menn
féitu ekkd fyrir borð.
Við fengum strax mótvind, þeg-
ar við komum út. og vorum lengi
að slaga. Loks komumst við þó að
Ofkneyjuim og lögðuimst þar í var
til að bíða af okkuir mótsfcraum.
Sfcraumar eru þar harðir milli
eyja. Þangað komu til okikar á báti
tvelr memin, og var annar þeiiTa
unigur, en hinn við aldur. Báðir
VOtfU þeir íjóshærðir og bláeygiir,
og hugsaði óg með mór, að þefcfca
væru frændur 'mínir, því að ég
var vel heirna í íslendinigiaisöguni
og vissi, að fjöldi Norðmianina séfct-
ist að á þes'sum eyjum.
Mennirnir voru að krabbaveið-
um þarna í straumleysunni undir
eyjunum. Þeir höfðu að veiðarfæri
nökkurs konar háf. senx þeir sefctu
agn í og iétu síga í bofcn. Dróst
krabbinn að ætiriiu. og þá var háf-
uriinin dreginm upp. Þetta var sér-
stök tegumú af krabba. nefmist
hamin humar og gat orðið nokkuð
st’órvaxinm. Memmirnir vil'du skipta
við okkmr á humair og reykfcóbaki.
En skipstjcri vildi engin slík skipti
og ekki neitt hafa með humar að
gera.
Mér leizt vel á memnina, fór
niður í 'kdstu míma, .sótti þangað
bréf af reyktóbalki, semi nefmisf
Moss Rose, og kastaði því niður í
bátimm til þeix-ra. Urðu þeir glað-
” við, og æfcluðu nú að gefa mér
ra krabbann. sem skipstjórinn
vildi ékki. Sjálfsagt hafa þeir mis-
skilið mig. En þegar þeir komust
að hin'u rétta, þökkuðu þeir nxér
með vifbtoim fy-rir sig og fóru svo.
En nú brá svo einkennille'ga vlð,
að skipstjóri fór að atyrða mig
fyrir að viTja ekki þiggja humaH'-
inn.
„Þifct dúmma ásin,“ sagði hann
— „þarna hefðum við getað ferng-
ið «0 dægilega súpu, hefðurðu ekki
verið svona dúmimur.“
„Jæja“ sagði ég. „Hvers vegna
vildurðu h'amm þá ekki, þegar þér
var boðimn hapn? Þú sagðist ekk-
ert hafa með hanm að gera“
„E.r það svo sem ék'ki forskil að
fá hanm gefins e'ða þurf'a að kaupa
hamm?“ sagði slkipstjóri.
En það gat ég elkiki skiliö.
Það var komið nOkkuð fram i
dese'mibemmánuð, þegar við komuim
á Tromgisvág. Strax og búið var að
koma ísnum og kartöflunum á
land, vcrum við afstoráðir, og aMlt
stóð heima, sem karlinn hafði
lofað um kaupið. SkiiLdum við með
miikiilli vimsemd. En emigim s'kipti
átti óg við hanrn síðar. og aldrei
gék'k hamn eftir j>ví. að ég útveg-
aði honum íslenzka prestsdótfcur
að konu. Hann hefur eflaust ekki
te'kið það í alvöru.
Þessi Eniglanidsfenð á kútter
Marteinu dró þann di'Ik á eftir
sér, að nú fékk ég hvergi skip-
röm á úbróðrarbát'unuim, þvi að
alflLiir von búnir að ráða. Ég var
því jaf'ma'bvimmulaus og þegar ég
fér.
En konan á kaffihúsinu tók mér
vei og bauðst til að selja mér mat
og gistingu, þar til skip færu á
vetrarvertíð seint í febrúar, og
átti hvort fcveggja aðeins að kosta
þrjátíu krómur á mánuði. En deila
varð ég litdiu lierbergi með öðruim
þrem IsliemdLnguim, sem þar voi-u.
Fæðið var ákaiflega fábi’otið, kjöfc-
meti sást vai-la nokkurn fcíma og
aildrei annað viðbit ern smjörlíki.
Útaifibi-eytni í mat á sunnudögum
var sjaldam ammað em þá voru á
borðum fiskbollur með mör i. Fisk
u-rimm var ekfei saxaður eims og
venja er, heldur riifinm niður, og
hnoðaður í höndum. Þetfca kölluðu
menm knebti og var ágæfcur mat-
ur. Iíef ég hvergi fengið eimis gó'ð-
ar f isfeboliiirr.
T í M I' N N — SUNNUDAGSBLAÐ