Tíminn Sunnudagsblað - 04.05.1969, Blaðsíða 14

Tíminn Sunnudagsblað - 04.05.1969, Blaðsíða 14
— Segðu oMouir eitt, áður ©n lengra er halldið: Hver vair orsök þess, að þú sóttir þetta svona faSt? Margár, jafntrúliausir þér, liáta siig einu gilda, hivort þeir hafa ver- ið slMrðir eða efcki. — Já, ég veilt það. Og jafnvel háttsettir emibæftisimenn hafa saigt við miig, áð skirnarsá'thm'áiinin hafi öklki neitt gMi og þar af leið- andi þartflaust að gera sér ómiaik harns vegina. Ég lít þetta aMt öðr- um auiguim. Það segir siig sjálift, að ég teil kienininigar kktkj'unmar hindiurvitini. En það er eimmi'tt af því, ég vildi riifita Skírnarsáttmál- anuim. Ég var tekimn ómállgia barn, svo tl blautur úr móðurlkviiði, og sáttmólli gerður fyrir mína hönd við þessar hiimmaveruir kirkjunnar, og síðan var ég ólögráða og enn á barnsaiMri, þrebtán ára gamall, lát- inn sbaðfesta þennan sátbmála við ferminigu. Fulllorðin'n maðmr og sjálfum mér ráðandi, vMi ég eklki sætta mig við sáttmála, er svo vair gerður, og óg get ekiki látið mór skiiljast annað en ég sé bær að kveða á uim það. En það var mér ekki nóg. Kirkjan, sem stóð fyrir þeissairi sáttmálagerð í mínu nafni, hvítvoðungsins, hTýtur að hafa ba'k að sór þá skyldu að rifta slíkum gerningi, ef þolandinm krefst þess fulveðja. Og hafi kinkjan, eða vígð ir þjónair henmar, umboð til þeórr- ar sáttmálagerðar, sem .í skirminmi feist, þá skilst mér, að hún hljóti lika að bafa saim'bamd í efra til þess að aflýsa þeiim him'um sama sátt- mála, þegar þess er réttik'ga kraf- izt. Engir menm ættu að leggja meiri virðingu á slkírma'rsáttmálamm em þjónar kirkjunnar, og mér fanmst skjóta í meira lagi skök'ku við, ef farvígismenm hemmar gyldu því þagjamdi samþykki, að memm hefðu hamin að erngu og létu eins og hamm héfði aildrei verið geirður, svo sem margir gera, em humidsuðu ósk mína, er ta'ldi hanin aHvartegam gerning og vildi fá hanm formiega afinumimm, þegar ég gat ekki feMt mig við hamin. — Hvers vegna snerir þú þér til biskupsins? — Hvert var ammað að leiita? Hann er höfuð kirkjuninar hér á lanidi, og hjá honum ályktaði ég, að væri hið æðsta vald í þessu efni. — Var þessu elklki svarað? — Jú-jú, biskupinm svaraði mér. Em hann fór undan í flæminigi, og var á honum áð skilja, að sfldirmin væri óaiftmrfcaMaeflieg. „Þetta er einfeamiáll yðar með giuði,“ sagði hamn. Það var það þó efkfki, þegair mór vair halldið undir skárn. Þá hiöfðu aðrir rébt vafld og vilja til afdkipta. — Seinma sagði biisk- upimin við mig, að skírnarsátt- miáliinm hefði verið gerður mieð varanAaguim hæbti. — Til bvers ætlaðist þú af bisk- upmium? — Ég ætlaðist til þass, að hanin léti riflta eða veibbi heiimiild til áð rifta skárnarsáttmálamium eða lýsa foitmilega yfir ágildimgu hams með eimhverjum hæbti, Miöstæðum því, eir ég var skírður og fermdur. Það hiefði mér þótt sammgjörn og eðli- leg úrfia'Uisn. — Hvert var mæsta storef þitt? —Ég ieitaöi aðsboðar Péturs lögfræðimgs Þorsteimssonar á Dal- lamdi í Mosfellssveit til þess að sækja miáll á hemdur bistoupmum, ef auðið kynmi áð vera að kmýja hanrn með dómi til þess að f ull- mægja kröfu mimni. Pétur samdi fyrir mig greinarge'rð, ein gekk sáð- am frá miál'imu, svo áð óg varð að reka það sjálfur. Ég Skírskotaði til þess saimvizk'ufrel'sis, sem sbjórnar- skráin veitiiir þegmumuim, en auk þess gat venið við ýmsar liagagrein- ar að styðjast. Hér á landi er það till dæmis forsenda saminingafrelis- is, að báðir samningsaðilar standi jafnt að vígi, og eru satmningar ó- gildir ella. Allir mega sjá, hvort óg hef stað'ið jafmt að vígi, hvít- voð'ungiurinn, og presturinn, for- eldrar mínir og slkáTina'rvottamir hins vegar. En það kom ekki að haldi. Málinu var vísað frá dómi, bæði í héraði og hæstarétti. Rök- stuðningurinn var þessi: „Lög og landsréttur baka ekki tifl sakairefn- is þess, sem hér lággur fyrir“. Með skírnairsátbmiálann skyfldi ég sitja nauðugur, hversu mjög sem það braut í bága við samvizíku mána og sannfæringu. — Voru þá öll sund lokuð? — Nei. Ég var skárður eins og alþjóð mátti orðið vera kunnugt, og skírður maður er bær að skíra annan, ef nauðsyn bex til. Af því ætti einnig að leiða, að skírður maðuir geti ógilt stoánn, ef nauð þrengir. Ég átbi um það tvennt að velja: aS láta kúgast eða ógilda sfcírn mína sjálfur, úr því að dóm- arar höfðu komizt áð þeirri niður- sböðu, að skirnairsátibniiáli væri sammingur, sem lög og landsrébbur ná elklki til. Ég fór niður í dóm- kirkju á miessudegi, svo að ég hef ðli vibni að athöfinum minium, og ált væri dm grun gert. Jón prest- ur Auðuns var að fenrna börn, og ég fór með öðru fófltoi upp áð aflít- arinu, þar sam hanin útdeildi kjötá og blóði Jesú. Preisburinn stalksk upp í mig pillu og hellti rauðvíni á staiup handa mér. Þegar ég vatr bú- inn að fá bvont tveggja, veiddi ég pilluna út úr mér og lét haina í plasbbelg, sem ég ha-fði meðferðis, Og hellti þar einnig í úr staupinu. Síðan tók óg kirkjugesbi till vilbu- is um, hvað óg hefði gert af kjöt- inu og blóðinu og sagði mig laus- an aflira þeirra samninga, sem geirð ir höfðu verið fyrir miína hönd í Skíriniinnii. — Þebba var 16. oflatóbeir 1966. — Teflur þú þá ekbi Sbírnarsátt- málanin úr sögunni? — Jú, það bel ég. í því efni hef ég einsfcis framar að óska, þó að ég hefði kosið, að þebta gerðiist roeð öðruim hæbti. — Hvers er þá áfláibt? — Þjóðsbráin er eina opimbera pers'ónuheimiil'din, sem tifl er um mig. í þessari einu peirsónuhieimM er þess getið, að ég hafi verið slkírður og fermd'ur, og bað eir bvort tvegigja satt og rétt Ég ósto- aði þess eklki, að neiítt væri atfmáð, er þar sbend'ur, en ég fór fram á þá viðurfcemningu ríkisvaldsin'S á orðmum blut, að ógiMingu minni á skí'rnarisá'btmálaniuim yrði bætt í hana. Þess er getið í hemná, ef menn hafa aldrei verið skírðir, og ég, sem hafði lagt tálsvert á mig til þess að losna við þær kvaðir, er mér fimmst skírnin ieggja á roemn, vildi njóta jafnréttis við þá. Mér hefði þótt réttLætimu fullnægit, ef þetta hefði venið. Málið hefði veirið úr sögummi af minni hálfu. — En hefur þú ekki fengið því framgengt? — Neii. Ég skrrfaði hagsboifu- stjóra bvö bréf, og þá bað hainm mig að koma og tála við sig. Hanm sagði mór sbrax, áð þebta fengi ég ekiki. Þagar ég óskaði skriflegratr mei'buinar, var hann svo vinsamflleg- ur að láta mér hana í té. Röksbúðn- imgíurimn var sá, að málið væri þjóðskránni óvi'ð'komandi. Þebta varð til þess, að ég höfðaði mál ge@n fjármálaáðherranum, æðista yfirmanni hagsbofuninar, — þó e'kki fyrr en ég hafði sbrifað hon- um tvö bréf, sem ekki var svarað — og gerði þær dómkröfur, að ník- isvalMið viðurkenndii á florimlegan 374 T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.