Tíminn Sunnudagsblað - 11.05.1969, Page 4

Tíminn Sunnudagsblað - 11.05.1969, Page 4
komnir frá landsvæðinu fyrir handan. Rádýrshirtimiir, sem venjulega héldu sig í skjólgóðum lægðum, þegar stormur geisaði stufeku fram og aftur þessa nótt, og meðal dýranna, sem að jafnaði sváfu meðan náttimyrkur hvfl'di yf- ir, ríkti ókyrrð og eirðarieysi. Það var efefei um að viTlast, að eitthvað var á fereiki í skóginum, sem ó- kyrrðinni olli, og Ulrich gat getið sér til, hvað það var. Hann reifeaði einn síns liðs frá varðmönnunum, sem hann hafði komið fyrir í launsátri á hæðar- brúninmi, og gefek iangt niður brattax hlíðarnar gegnum villt runnaþykfenið. Hann rýndi mfflli trjábolainna og hlustaði gegnum ýl- ið í fcveinandi storminúm til að reyna að heyra eða sjá til veiði- þrjótanna. Sú ósk var honum efst í huga, að hann rækist á Georg Znaeym augliti til auglitis, án þess að nofekur væri til vitnis. Þegar hann gekk fram fyrir stofn risavaxins beykitrés, stóð hann aTllt í einu andspænis manninnm, sem hann leiitaði að. Óvinimir tveir stóðu þöglir um stund og störðu ygldir hvor á arnrn- an. Hvor um sig bar riffil, báðir báru hatur í hjarta og var morð efst 1 hmga. Hór var tækifærið tál að veita ævi'Tanigrá ástríðu útrás, En sá, sem hefur alizt uþp við SAKI (H. H. MUNRO): FRIÐARSPILLARNIR í fjölskrúðugum skógi einhvers staðar við austurrætur Karpata- f jala stóð maður nofekur eina vetr arnótt, Skimiaði og hlustaði, etos og hann biði þesis, að eitthvert skóg- ardýr kæmi í sjónmál, svo að haun gæti skotið það mieð riffli sínum. En bráðin, sem hann var á hött- unum eftir, var kefei á sfcrá um lögleg veiðidýr. Ulrich von Grad- witz var á ferli um dimman sfeóg- mn í Leit að tvífættum andstæð- iingi. Skóglendi Gradwitz voru víðáttu mikil og auðug af veiðibráð. Snar- brött skógarræman í útjaðri þeirra var ekfei sérsitæð fyrir dýralíf sitt, en hún var sú lamdareigm, sem eig- andinn gætti hvað vandlegast. í frægu réttanmálii á dögum afa hans hafði henni verdð náð undan ólögmætum yfirráðum minnihátt- ar jarðeigemidaættar í nágrenninu. En sá aðilinn, sem sviptur bafði verið benni, hafði aldrei viHjað fal ast á dómisúrskurðinn, og Skorizt hafði í odda hvað eftir aninað vegna veiðiágreininigs og svipaðra leiðindaatvikia. Það hafði aukið á úlfúðima milli ættanma í þrjá mannisaidra. Lamdamerfejakryt- uriinn milli nágranmanma var orð- inn persónulegs eðlis, eftir að Ul- rich var orðinn höfuð ættarinnar. Ef hanin hataði og fyrirleit nokk- urn rnann og óskaði honum ills, var það Georg Zmaeym, sem hafði tekið upp deilurnar að föður sín- um látnuim, og var óþreytandi veiðiþjófur og hafði margsinnis sýmt ágamg á himu umdeilda svæði. Deilurmar hefðu ef tffl vffl hjaðn- að eða verið jafmaðar, ef gagn- kvæm andúð mannanna tveggja hefði ekki staðið þar í vegi. Er þeir voru dremgir, höfðu þeir sótzt eftir lífi hvor annars, en á fuM- orðimsárum óskaði hvor um sig, að hinn mætti rata í einhverja ógæfu. Og nú þes®a óyeðursnótt hafði Ul- rich kallað saiman veiðiverði sína tl að hafa gætur á dimimum skóg- inuan — ekkii til að leita að fer- fættri bráð, beldiur til að vera á varðbergi gagnvart veiðiþjófunum, seim hann gruinaði að væru á ferii, 388 T í M 1 N N — -STJNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.