Tíminn Sunnudagsblað - 25.05.1969, Blaðsíða 4

Tíminn Sunnudagsblað - 25.05.1969, Blaðsíða 4
ión Hjartarson, stud, mag,: fslenzk söguskoðun og Jón biskup Arason Það hieíur verið ríkjandi skoð- um þeáinra manna íslenzkra, sem um Jón biskup Arason hafa rit- að, að hann væri sönn ímynd þess mannis, sem aðeiU'S ann freisi lands síms otg er stöðugt að berjast fyr- ir réttíndum þess. í þessu sam- bandi er mér efst í hiuigia doktors- ritigerð Páls E. Ólaso'nar, Jón Ara- son, og bók Guðbrands Jónssonar, Heirra Jón Arason, auk þeirra um- mæila Jóns Sigurðssonar, sem lét ei'g hafa að segja, að Jón Arason væri „seiuastá íslendingurinn“. Þessár menn, og þá einkum tveir þeir fynmefndu, hefja baráttu Jóns upp í veldi ættjarðarástar, leggja gerðár hans út á þann veg, að ies- andanum finnst undir lokin, að sjaidian hafi sfceleggri barátta ver- ið hiáð igeign erlendu konuugsvaldi, en einmitt af þessum Herra. Min skoðun er aftux á móti sú, að Jón Arason bisileup sé fyrst og fmemst kirkjuvaldsmað'ur, og að aliar hans gerðir miðist við það að eiflia vaOd kirkjunnar. í þessu litla ritkorni ætla ég að reyna að skýra mín sjónarmdð til þessa máls. Mun ég víða stikla á stóru og ví'sa bifl annarra ítarlegri riiba um effnið. Hæigt mun vera að ganga út frá þvi, a@ hann hafi verið einlægur kaþólskur biiskup. Þáð kemur rnjög vfða firam, að hann er traust- uir stuðminigsmaður kirkjunnar og surnir samningar hans eru gerðir mjeð þeám fyrirvara, að ailmennt ktoikrjulþing samþykki þá síðar, sbr. samlþyikikt kirkjuskipunar Kristj- áns III. Jón Arason er maður, sem aidrei hvibar firá setitu miarkd og efast ekki um gerðir sínar og stefnumið. Má og benda á, að honium hefur veráð rík í hnga sú skoðun ka- þólskiu kirikjuinnar að vinna að íírelsun sem flestra barna sinna mieð iHu eða góðu, því tilgangur- inn helligi meðaíið. Ekki þarf held- ur að efast um, að Jón biskup haffi þefctot tl þeirra áætlana fyrinrenn- ara sinnia, þeirra ÓOlafs Rögnvailds- sonar og Gottskálks NikuiMssonar, að reyna að söisa undiir sig sem fOestar jarðir, ef ekki allar, á ís- landá, og verða þá svo voildugir, að engum tjóaði við þá kappi að etja, og jafnvel kóngurinn gæti ekki haft afl til að sækja gull heim í biskupsigreipaimar. Vegna fjairlægðar landsins frá heimkynm um 'konungs voru ítök hans á land- inu ekkí eins sterk og í hinum löndum hans tveim. Þessa stað- reynd gerði konungur sér Ijósa og reyndi því áð styrkja aðstöðu sína hérlendis með erlendum hirð- stjórum. Vald biskupanna var ótvirætt miikið, enda sýndi almemningur þeim meini virðingu en öðrum embættismönmum, er hér sátu Mörg hörð defflan setúr svip sinn á söguma, delia miiM biskupa og vaildsmianna konungs, lögmanna og hirðstjóra. Yfirleitt ber kirkju- valldiið sáigur úr býtum. Kirkju- valdið er hér í vextá alt frá árinu 1000 og tl aftöku Jóns Arason- ar, 1550. Jón Arasom er afirnn upp undir handarjaðrd miunkianna á Munka- þverá í Eyjafirðd. Þar hliýtur hann sína mienntun og er vígður til prests 1507 af Gottskálki, þáver- andi Hólabiskupi og er settur í brauð að Helgastöðum. Hann er í dálei'knm hjá Gottskálki, sem geirir veg hiams góðam á þeirra tíma vísu. Við diauða Gottstoá'llks biskups 1520 er Jón kosinn tl að haía for- sjá með staðnum að Hólum Hann 436 T I M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.