Tíminn Sunnudagsblað - 25.05.1969, Blaðsíða 11
ans var áfram óbreytt, en 1. des-
ernbeir 1918 var hainm gerður að
fuiMfeommum sigliimgafána. Voru
þetfca vissuHega einihvar merkusfcu
þáfctaskil í íslemzferi sigfflimigasögu
f:iá upphiaÆi vaga.
Það hefur vakið nokkra furðu
mianma, að „fánaimefndin gamlia'1
var ekki þegar í upphafi kvödd til
ráð'a um gerð klauffámans, sem
dreginin var á sfömg Stiórnarráðs-
hússins 1. desember 1918.
Eims og fram kernur í blaða-
skrifum, muin fánninn gerður á sið-
ustu stund, enda ekki langur
tími til stefmu. Guðmundur Björns
son landlækmir var formaðuir
„fánianefndarinmar gömlu“. Guð
m-umdur var mætur miaður og
röskur, 9em ekki mun haf-a 1-e.gið
á liði sinu, ef um var að ræða
m-auð'synjamál. Má í þvi sambandi
bemda á vinnubrögð „fánamefn-dar-
inmar görmlu“, samanber „íslenzki
fáni-nn“, Reykj-avík 1914. En um
þessair mun-dir hafði hann vissu-
le-sra ýmsu öðru að sinm-a. Hann
hafði sætt harðri gaenrými vegna
aðgerða-rleysis u-m að h-efta út
breiðslu spænsku vei'kinnar. Út af
þessu urðu harðvítuig blaðaskrif
eftir á, í desember 1918. Eðlileg-a
*er Guðm-umdur Björnsson hönd
f.vrir höfuð sér. Mun þá, eins og
oft fyrr og síðar, h-afa komið í
Ijós, að það er oft lítill vandi að
vera gáf-aður eftir á.
Þáttur farmanna.
Sérhverjnm þjóðræknu-m manmi
er það ljóst, að þjóðfláninm er helg-
nsta tákn hverrar þjóðar. Þett-a
skilia fa-rmenniirn-ir bezt allra. Þeir
nota fán-an-n m-eira en aðrir, á hafi
úti og í erl-en-dum höfnum fhér
með taldir sjóm-em-n á ísTenzkum
fi-skiskipum, sem í förum eru, það
er landa afla sínu-m i eri-endum
höfnum).
Það er því engín tilvilju-n, að
það eru eimrmiitft farm-enn, sem af
fuUum skilningi rita um fánann i
desember 1918. Sveinbjöm Egiil-s-
son og Emál Nielsen, og síðast en
ekki sízt má geta þess, að 30. des-
ember 1918 ritar Gísli Jónsson, þá
vélstjóri á Gufflfossi, síðar alþingis-
maður, ágæta greln í MorgunbTað-
ið um fánamm og gildi hams fyrir
farmenn og þjóðina alla. Þar seig
ir Gísl m-eðal annars:
„Hjá öllum fairmönmuim etr eitt
sam-eiginlegt, og það er að elska
og vifcða sinm eiigim fána. Hamm er
tákn afflis þess, sem er stærst, bezf
og göfugast hjá þjóðimmi. Undir
hiomium er barizt fyrir tlv-e-ru lífs-
imls, undir homuim er f.allið og si®r-
að“.
Tómlæti eða ræktarleysi.
Sinmiuteysd ráðamanmia fyrir
fiimmtíu árum uim venn-dun klof-na
fánans, sem dreginn var að húni
á Stjónnarráðshúsinu Mukkan tólf
á hádegi 1. desember 1918, er
fuirðulegt. Fáni-nm var táknið um,
að erlien-dum yfirráðum væri lok-
ið á voru lian-di, eftir lam-ga og
gif'tu-drjúga baráttu okkar beztu
niainna. Táknið um, að framfcíðar-
draumiair gemginna kyn-slóða væru
að rætast. Að þessu miar'ki h-afði
verið keppt áratugum samam.
Pl-uttar höfðu verið miargar og há-
stemm-dar ræður tfl að ná settu
mair'ki.
Gleymdist þetta aTl't svona
fljófct?
Má vera, a-ð ósön-n og smekklaus
skrif um aerð fyrsfca ísl-enzka
kláuffánans hafi valdið hér
nokkru um. Eða var þa-ð gremj-
an út af þvi, að bláhvíti fáninm
var ekki gerður að þjóðfán-a?
SMlninigur á því, að hér var um
dýrgrip að ræða, eins og Svein-
bjöm Egilsson komst að orði, sem
átt hefði að varðveita eim-s og helg-
an dóm, eins og Magnús Jónsson
guðfræðiprófessor orðar það 33
árum síðar, virðist ebki alm-en-nt
hafa ve-rið fyrir hend-i, og þvi mið
ur ekbi vera það enm þá, þótt
fimmtíu ár sér Iðin frá þessum
atburði.
Senmil-ega veiður ísl-enzkum
mönnum það ljósara eftir eina eða
tvær afldir, 9vo framariega sam
framtíðaríslem-dinigar vflji varð-
veita sögu sína og þjóðe-mi, að
hér var um að ræða einhvern
m-e-rkasta safnigripimm, sam þjðð-
minjasafndð h-efur n-okbru sinni
fengið til varðveizTu.
Nokbur atriði um gerð fullveidis-
fánans.
. Að emdingu sbal hér bent á
nokkur atriði í samban-di við gerð
fyrsta Mofna, ísl-enzka fánans, sem
ýmist Mggja Ijós fyrir eða telja
má senmilieg:
1. Þegar kon-ungsúrskurðu-r um
fánanm er gefinm út (30. nóvember
1918), hefur eMd legið Ijóst fyriir,
hvort fra-mtíðar-ríkisfániinin áfcti a@
vera ein- eða tvfMofinn.
2. „Fánanefndm gamlla“, sem
skipuð var 30. desemiber 1913 fciil
að -g-ena tillöguir um -gerð fánanis og
hiaifðS Tobið stönfum, virðist ekki
hafa ve-rið fcvödd til ráða um ge-rð
fyrsta blauffánans, en hefur síðair
fengið þetta mál til m-eðferðar,
genði tillögur um gerð Maufflán-
ans 26. janúar 1919. Tveir nefnd-
armamma (2/5 hluta-r nefnda-rimm-
ar), M-atthíais Þórðarson og ÖTaifur
Bjömsson, villdu hafa fánanm tví
MoÖnn.
3. Venjul-egur, óklofinn fáni hef-
ur semm-ilega verið vafflnn og ú-r
hornum gerður klauffánd, og jafm-
framt aukið við útreiitina. Um þá
viðbót virðast þeir, er fánamm
gerðu, ha-fa haft óbundnar hendur
Þótt aukið sé við útreiti fána tii
a-ð fá rétta leingd, þarf það ebbi
að ve-ra til teljandi lýta, en-d-a er
sá háttur á hafðu-r, þeigar g'emt er.
við klauffána, en af þeim vflja
horni-n tæta-st, þeg-ar vindar bl'á-sa.
4. Líkur benda tfl, að þessi fáni
hafi verið notaðu-r á Stjórnarráðs-
hÚ9imu, þa-r til klofimn fáni h-afði
verið gerðuir samkvæmt bonungs-
úrskurði, 12. fe-brúar 1919.
5. Va-fas-amt er, að fl'eiri kTauf-
fánar hafi verið gerðiir, fyrr em
í febrúar 1919. Þetta má sennilega
fá upplýst, ef tfl eru reikningar
frá þeim tíma um fánakaup opin-
benra stofmana.
Ifíér er Ijóst, að mjög skortiiir á,
að ég hafi haft tök á að kynmast
ölum þeim heimildum, 9em að
gagnii gætu bomið í þessu sa-m-
bandi, enda fjöimarga-r spurn-
ingar, sem enm þá er ósvarað.
í>eir sem senda Sunnu
dagsblaðinu efni til
birtingar, eru vinsam-
lega beðnir að vanda
til handrita eftir föng-
um og helzt að láta vél-
rita þau, ef kostur er.
Ekki má þó vélrita
þéttar en í aðra hverja
línu.
í________________________
T I M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ
443