Tíminn Sunnudagsblað - 01.06.1969, Blaðsíða 11

Tíminn Sunnudagsblað - 01.06.1969, Blaðsíða 11
ARI JÖRUNDSSON — morgunglaSur húsmaSur á Höfðanum. bj'Arni jóhannesson — útvegsbóndinn á Sýruparti BRANDUR DANÍELSSON — gildur bóndi á FróSastöSum BENÓNÝJA ÞIÐRIKSDÓTTtR — húsfreyja á Grenjum. AUÐUNN VIGFÚSSON — heljarmenniS á Varmalæk. BJARNI BJARNASON — hreppstjórinn á Geitabergi. Nýtt mannfræiiverk: Borgfirzkar æviskrár Nu fyrir skömmu kom út upp- hafsbindi mikils ritverks, nær þrjátíu og fimm arkir. Það eru Borgfirzkar æviskrár, sem þarna er verið að hleypa af stokkum, og má gera ráð fyrir, að vcrkið allt verði átta slíkar bækur, um það er lýkur. f því verða sögð skil á öllum þeim, sem alið hafa aldur sinn i Borgarfjarðar- og Mýrasýslum síðustu aldirnar, eftir því sem heimildir hrökkva til. Slíkt verk er ekki hrist fram úr erminni. Þetta er eljuverk þriggja manna, sem um áratugl hafa varið flestum tómstund- um sínum til þeirra rannsókna, sem á undan verða að fara. Þessir menn eru Guðmundur Illugason, Ari Gíslason og Aðal- steinn Halldórsson. Útgefand- inn er Sögufélag Borgfirðinga. Borgfirzkar æviskrár verða eitt hið hinna mestu rita á sínu sviði og vafalaust mjög verðmætar, þegar ft>,m líða stundir. Þar eru myndir mikils fjölda fólks, og þar vcrður á einum stað gífurlegur fróðleikur um íbúa héraðanna, er löngum verður leitað í, þegar vitneskju þarf að afla um þá. Á hinn bóg inn er aldrei hægt að hafa upp- lag slíkra rita svo stórt sökum prentkostnaðar, að það þrjóti ekki fyrr en skyldi. NIKHILDUR ERLINGSDÓTTIR STEINUNN SIGUREARDÓTTIR — húsfreyjan á HaHkelsstööum. — hútfreyjan í Hóli. m T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.